Tíminn - 09.12.1972, Page 12
12
TÍMINN
Laugardagur !). desember 1972
Heilsugæzla
SlukkviliA og sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysavarðstufan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heiísu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er op-
in laugárdag og sunnudag kl.
5-6 e.h. Simi 22411.
I.ækningastufur eru lokaðar á
laugardögum, nema stofur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til helgi-
dagavaktar. Simi 21230.
Kvöld/ nætur óig helgarvakt:
Mánudaga- fimmtudaga kl.
17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga lil kl. 08.00 mánudaga.
Simi 21230.
Apótek llafnarfjarðar er opiö
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opiö frá kl. 2-4.
Afgreiðslutimi lyfjabúða i
Iteykjavik. A laugardögum
verða tvær lyfjabúðir opnar
frá kl. 9 til 23 og auk þess
verður Árbæjar Apótek og
Lyl'jabúð Br.eiðholts opin frá
kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir
eru lokaðar á laugárdögum. A
sunnudögum (helgid. og alm.
l'rid.) er aðeins ein lyfjabúð
opin frá kl. 10 lil 23. A virkum
dögum lrá mánudegi til föstu-
dags eru lyfjabúðir opnar frá
kl. 9 til 18. Áuk þess tvær frá
kl. 18 til kl. 23. Kviild og
helgarvör/.lu apóteka i
Iteykjavik vikuna 9.til IS.des.
annast Apótek Austurbæjar og
Laugarvegs Apótek. Sú lyfja-
búð.sem l'yrr er nefnd.annast
ein vörzluna á sunnudögum
helgid. og alm. fridögum.
ónæmisaðgerðir gegn mænu-
sótt, fyrir lullorðna, fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur á mánudögum kl. 17-18.
Siglingar
Skipadeild SiS. Arnarfell fer
frá Svendborg i dag til Hull
og Reykjavikur. Jökulfell
fór 4. des. frá Gloucester til
Reykjavikur. Helgafell lest-
ar á Húnaflóahöfnum.
Mælifell er væntanlegt til
Reyðarf jarðar 10. des.
Skaftafell fór frá Reykjavik
6. des. til New Bedford.
Hvassafell er á Akureyri.
Stapafell i oliuflutningum á
Faxaflóa. Litlafell fór 6.
des. frá Rotterdam til
Reykjavikur.
Flugdætlanir
Flugfélag islands, innan-
landsflug. Áætlað er flug til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar, Isafjarðar,
Norðfjarðar og Egilsstaða.
Millilandaflug. Gullfaxi fer
frá Keflavik kl. 09.00 til
Kaupmannahafnar og
Frankfurt,væntanlegur aft-
ur til Keflavikur kl. 21.20.
Kirkjan
Laugarneskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Garðar Svavars-
son.
Kirkja óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra þórir Stephensen. Fjöl-
skyldumessa kl. 2. Ungling-
ar flytja bæn og lesa pistil
og guðspjall. Séra óskar J.
Þorláksson.
Barnasamkoma kl. 10.30 i
Vesturbæjarskólanum við
Oldugötu. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Neskirkja.Barnasamkoma kl.
10.30.' Sr. Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Sr. Frank M. Halldórs
son.
Seltjarnarncs. Barnasam-
koma i félagsheimili Sel-
tjarnarness kl. 10.30. Sr. Jó-
hann S. Hliðar.
Arhæjarprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Árbæjar-
skóla kl. 11. Messa i skólan-
um kl. 2 Æskulýðsfélags-
fundur kl. 8.30 siðdegis. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
Kársnespreslakall. Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. Séra
Gunnar Árnason prédikar.
(Kópavogskirkja 10 ára).
Séra Árni Pálsson.
Digranesprestakall. Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Ilvflabandskonur. Jóiafundur
l'élagsins verður haldinn
mánudaginn 11. desember
n.k. kl. 8.30 e.h. Auk venju-
legra fundarstarfa, verður
sýnikennsla i blóma-
skreytingum. Stjórnin.
Kvenfclag Kópavogs, heldur
jólagleði fyrir börn félags-
kvenna i félagsheimilinu
efri sal, sunnudaginn 10.
desember kl. 3.30 e.hd.
Aðgöngumiðar verða seldir
við innganginn. Nefndin.
Kvenfélag Grensásssóknar.
Jólafundur verður haldinn,
mánudaginn 11. desember
kl. 8.30 i safnaðarheimilinu.
Jólavaka. Kaffidrykkja.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. (Útvarpað).
Séra Árelius Nielsson.
Öskastund barnanna kl. 4.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Ilafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Séra Bragi Benediktsson
ávarpar börnin. Jólatón-
leikar kl. 8.30. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Iláteigskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Jón Þor-
varðsson.
Messa kl. 2. Séra Arngrimur
Jónsson.
Grensásprestakall.
Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Að-
ventukvöld kl. 20.30. Séra
Jónas Gislason.
Ilallgriniskirkja.Messa kl. 11.
Ræðuefni: Hvað er dómur?
Dr. Jakob Jónsson.
Frikirkjan Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30.
Aðventukvöldvaka kl. 8.30.
Fjölbreytt efnisskrá. Séra
Guðmundur Oskar Ólafs-
son.
Fríkirkjan Reykjavik. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Frið-
rik Schram. Messa kl. 2.
Séra Páll Pálsson.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir pilta og stúlkna 13 til
17 ára mánudagskvöld kl.
8.30. Opið hús frá kl. 8.
Sóknarprestarnir.
Hvernig er bezt að fá fjóra slagi
á Á K 8 5 3 og 10 6 4 i blindum? Það
má sem sagt gefa einn slag á lit-
inn.
Þú byrjar á þvi, að spila ásn-
um. Segjum að þú sért i sæti Suð-
úrs og ef Vestur — það er spilar-
inn á vinstri hönd — lætur niuna,
gosann eða drottningu, er litlu
spilað á 10-6 i blindum. Þannig
vinnast fjórir slagir á litinn ef
Vestur hefur upphaflega átt ein-
spil eða tvispil. Ef — hins vegar —
Austur, það er spilarinn á hægri
hönd, gefur fyrst i gosa eða
drottningu, er litlu spilað á tiu
blinds og það tryggir fjóra slagi.
1 skák Kortsnoj og Ivkov, sem
hefur svart og á leik, kom þessi
staða upp i keppninni Sovétrikin-
Heimurinn 1970.
18.-----Re4! 19. Da4! — BxR 20.
BxB — BxR! 21. gxf5! ? — Rc6! 22.
Db5? — d4! 23. Da4 — Dh4! 24.
Bxd4 — Rg5 25. Hd3 — Hxe2? og
þar með fóru allir sterku leikirnir
á undan. Hvitur vann nokkrum
leikjum siðar.
Óháði söfnuðurinn. Plattarnir
með mynd af kirkjunni
verða til sölu alla fimmtu-
daga og laugardaga kl. 2 til
4 i Kirkjubæ. Simi: 10999.
Þetta er falleg jólagjöf til
ættingja og vina heima og
erlendis. Jólakort til sölu á
sama stað og sama tima.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Jólafundurinn er i safnaðar-
heimilinu á mánudagskvöld
kl. 8.30.
Félagslíf
Sunnudagsgangan 10/12.
Vifilstaðir — Vatnsendi.
Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð
kr. 200.
Aramótaferð i Þórsmörk.
30. des,—1. jan.
Farmiðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798.
Jólafundur Kvenfélags Hall-
grimskirkju. Verður miðviku-
daginn 13. desember kl. 8.30 i
félagsheimilinu. Jólahug-
leiðing: dr. Jakob Jónsson.
Hvers vegna er afmæli Jesú á
jólunum? Einsöngur: Jónas
Ó. Magnússon, við undirleik
Guðmundar Gilssonar. Kaffi-
veitingar. Félagskonur fjöl-
mennið og bjóðið með ykkur
gestum. Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik. Jóla-
fundurinn verður i Lindarbæ,
miðvikudaginn 13. desember
n.k. kl. 20.30. Meðal annars
verður spilað Bingó. Félags-
konum heimilt að taka með
sér gesti.
Stjórnin.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla. Jólafundur
verður i Lindarbæ uppi,
sunnudaginn 10. desember kl.
8.30. Bingó og fleira, fjöl-
mennið, gestir velkomnir.
Stjórnin.
Viðtalstímar alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
í Reykjavík
Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi hefur viðtalstima
laugardaginn 9. desember kl. 10til 12 á skrifstofu Framsóknar-
flokksins, Hringbraut 30.
Akranes
Framsóknarfel. Akraness heldur Framsóknarvist i félagsheim-
ili sinu að Sunnubraut 21. sunnudaginn 10. desember kl. 16. öll-
um heimill aðgangur meðan húsrúm levfir.
Selfoss — Selfoss
Fundur í Framsóknarsalnum Eyrarvegi 15 Selfossi mánudags-
kvöld, 11. des. kl. 20:30. Sigurður Ingi Sigurðsson og Arndis Þor-
bjarnardóttir ræða um hreppsmálin.
Framsóknarfélag Selfoss
Beztu þakkir til allra, sem glöddu mig á 75ára afmælinu,
og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll.
Guðný Guðnadóttir
frá Eskifirði.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu
deildir Landspitalans.
Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 24160.
Reykjavik 8. desember 1972
Skrifstofa rikisspitalanna.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar
Gisli Hannesson,
Auðsholti, Ölfusi, Árnessýslu
andaðist að Reykjalundi aðfaranótt 7. desember.
Guðbjörg Runólfsdóttir og börnin.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Magnúsar Guðmundssonar
frá Skörðum, Fjölnisvegi 20.
Vandamenn.