Tíminn - 09.12.1972, Blaðsíða 20
I»rír uii|{ir hrennusafnarar, sá yn;>sti 5 ára, virða fyrir sér álitlega hrúgu af kössum og drasli, sem þeir
og félagar þeirra hal'a viðað að sér á undanförnum dögum f aðra áramótabrennuna við Ægisfðu, en þar
með er liið árvissa „hrennustríð” milli Ifaga og Skjólabúa hafið. (Timamynd Róbert)
Byrjað að safna í
áramótabrennurnar
— og ,,brennustriðið" við Ægisíðu þar með hafið
Drangur er
líftaugin
JÞ-Siglufirði.
Strandferðabáturinn Drangur
er nú liftaug okkar hér á Siglu-
firði. Með honum fáum við póst og
mjólk og allar nauðsynjar okkar,
þvi að landleiðin hefur ekki hald-
izt opin stundinni lengur.
Bilar, sem búnir voru að vera
viku á leiðinni að sunnan, komust
loks heim á föstudaginn i siðustu
viku, og voru þeir ekki fyrr komn-
ir en vegurinn lokaðist að nýju.
Þennan sama dag kom fólk með
flugvél til Sauðárkróks, og það
komstekki heim fyrr en á þriðju-
daginn var, að Drangur lagði
lykkju á leið sina og sótti það inn
á Hofsós, þar sem það sat teppt
vegna fannalaganna.
UDA-
LEIÐTOGI
MYRTUR
NTB-Belfasl
Yfirvöld á N-trlandi óttast nú,
að mótmælendur gripi til
hefndarráðstafana gegn
kaþólskum, vegna morðs á hátt-
settum leiðtoga varnarsamtaka
Ulsters, UDA. Ernie Elliott
fannst myrtur i bil siðdegis á
fimmludag og hafði hann verið
pyntaður, áður en hann var
myrtur.
Ellott var á leið til klúbbs eins
ásamt vini sinum á fimmludags-
nóttina, þegar biíreiðin var
stöðvuð i hverfi mótmælcnda.
Vinurinn var látinn laus el'tir
nokkrar barsmiðar, en árásar-
mennirnir tóku Elliott og l'óru
með hann i bilnum.
Mótmælendur vilja kenna IKA
um þennan verknað, en lögreglan
lætur ekkert uppi um grunsemdir
sinar.
Elliott er fjórði mótmælandinn,
sem myrtur er á N-írlandi á fjðr-
um dögum og er þelta i l'yrsta
sinni, sem háttsettur UDA-maður
verður fórnarlamb
morðingjanna.
í London sagði talsmaður
brezka utanriksiráðuneytisins, að
sovézk yfirvöld hefðu enn ekki
svarað beiðni um aðstoð við að
komast el'tir, hvaðan IKA fær
sovézkíramleiddar eldflaugar,
sem hafa undanf. verið notaðar
mikið við árásir á brezka herinn á
N-trlandi.
Þórður Þ. Þor-
bjarnarson
ráðinn borgar-
verkfræðingur
ÞÓ-Reykjavík
Á fundi borgarstjórnar i fyrra-
dag. var samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum að ráða Þórð Þ.
Þorbjarnarson, sem borgarverk-
fræðing i stað Gústafs E. Páls-
sonar, sem sagt hafði starfi sinu
lausu.
Sunnu-
dagsblað
Vegna anna i prentsmiðju
á jólamánuði, útgáfu sér-
staks jólablaðs Timans og
stærri blaða marga daga,
mun Sunnudagsblað Tlmans
ekki koina út næstu helgar.
Eitt Sunnudagsblað, hið sið-
asta i árgangnum, kemur þó
út siðustu daga fyrir jól eða
milli jóla og nýárs.
Klp-Keykjavik.
Þótl enn séu margir dagar lil
áramóta, eru liörn >og unglingar
viðsvegar um hæ þegar farin að
safna i áraniólabrennur af fullum
kral'ti. Sumstaðar má orðið sjá
alíálillcgar lirúgur al' kössuni og
spýtuin, sem unglingarnir hafa
dregið að sér á undanförnum dög-
um, og vakta eins og dýrmætustu
leikföng sin.
Vestur á Ægissiðu er striðið
milli Skjóla og Hagabúa hafið enn
einu sinni, en það er liklega orðið
NTB-Tel Aviv
Eyrr i vikunni komst upp um
mikinn njósnahring i Israel.
Starfaði hann fyrir Araba og
hafði skipulagt hryðjuverk viðs
vegar um tsrael um jólin, þegar
þúsundir ferðamanna eru i
landinu.
NTB-Addis Abeba
Sjö l'lugræningjar féllu i skot-
bardaga við örvggisverði um
borð i eþiópiskri farþegaflugvél,
sem var nýfarin frá flugvellinum
i Addis Abeba. Einum
ræningjanna tókst að kasta liand-
sprengju, sem gerði gat á flug-
vélina og særði niu manns. Þrátt
fyrir gatiö og ringlureiðina um
borð, tókst flugmönnunum að
snúa vélinni aftur og lenda heildu
og liöldnu.
Um borö i flugvélinni, sem er af
gerðinni Boeing 720-B, voru 93
farþegar og var förinni heitið til
Parisar.
Þréttán minútum eftir að vélin
hóf sig til flugs, opnaði maður
einn dyrnar á milli fyrsta og
annars farrýmis og hrópaði: —
Þetta er flugrán! Sitjið kyrr.
með elztu „striðum” sem enn eru
háð i Reykjavik. Við Ægisiðuna
hafa undanfarin ár verið tvær
brennur, sem þessir hópar safna i
og er mikiö kapp lagt á að hafa
brennurnar sem stærstar. Hver
fristund er notuð til að safna sem
mestu og má oft á þessum slóðum
sjá pinulitla pottorma drösla
áfram kössum, sem eru jafnvel
helmingi stærri en þeir.
Þær sögur eru sagðar, að um
nætur fari stærri strákarnir af
stað og steli úr hinni brennunni.
Þetta er sagður mesti njósna-
hringur i sögu fsraels og hafa nú
um 20 manns verið handteknir,
margir þeirra eru israelskir
Gyðingar og hafa aldrei áður svo
margir þeirra verið handteknir
fyrir samstarf við Araba gegn
sinni eigin þjóð.
Samstundis skaut einn öryggis-
varðanna á manninn og særði
hann, en þó ekki meira en svo, að
honum tókst að kasta hand-
sprengjunni. Einn farþeginn
greip sprengjuna, en kastaði
henni síðan út i autt horn i vélinni,
þar sem hún sprakk og gerði gat á
flugvélarskrokkinn.
öryggisverðirnir héldu áfram
að skjóta. og ein konán i hópi
ræningjanna, kastaði sér fram
fyrir einn félaga sinn til að
vernda hann fyrir kúlunum. Hún
lézt samstundis.
Einn farþeganna sagði frétta-
mönnum eftir á, að næstu
minúturnar hefðu verið martröð
likastar. Við sprenginguna,
stöðvaðist einn hreyfill
vélarinnar og stýrisútbúnaðurinn
bilaði og vélin tók að falla eins og
Þá sé stundum farið með „feng-
inn” eftir fjörunni og komið hafi
það fyrir, að hóparnir hafi mætzt
á miðri leið, hvor með sinn
skammt frá hinum.
Bjarki Eliasson yfirlögreglu-
þjónn tjáði blaðinu i gær, að búizt
yrði við, að brennurnar i ár yrðu
ekki færri en i fyrra, en þá voru
þær 40 talsins. Vitað væri um, að
stór brenna yrði i Kringlumýr-
inni, svonefnd borgarbrenna, og
einnig væri fyrirhugað að hafa
stóra brennu i Breiðholtinu.
Þeir sem ætluðu að hafa
áramótabrennu, yrðu nú sem
fyrr,aðsækja um leyfi til lögregl-
unnar en það er afgreitt i Mið-
borgarstöðinni á milli kl. 9-10 og
13-15,30 næstu daga. Enginn
brenna verður leyfð, nema að
fengnu þessu leyfi, en það gefur
einnig viðkomandi rétt til að fá
úrgangsoliu hjá oliufélögunum,
sem eru vön þvi að láta sitt af
mörkum til að hressa upp á bálið
hjá krökkunum.
Bjarki sagði, að i ár yrðu allar
brennur bannaðar á svæðinu frá
Laugarnesvegi og innfyrir
Kleppsspitala. Væri það gert i
samráði við Eldvarnareftirlitið,
enda væru þarna margar stórar
byggingar og verksmiðjur með
sjónum.
steinn til jarðar. Sagði farþeginn,
að ekki hefði sér dottið annað i
hug, en að sin siðasta stund væri
upp runnin. Vélin var full af reyk,
allt var löðrandi i blóði og
Skipzt á orð-
sendingum
Fyrir nokkrum dögum mót-
mælti sendiráð Vestur-Þýzka-
lands i Reykjavik atburðum
þeim, sem á urðu hinn 25. nóvem-
ber á fiskimiðunum út af Suð-
austurlandi, er islenzkt varðskiþi
klippti sundur togvir vestur-
þýzks togara og stuggaði öðrum
burt. i gær afhenti Pétur Thor-
steinsson ráðuneytisstjóri sendi-
herra Þjóðverja svar við þessari
orðsendingu.
i orðsendingu islendinga er vis-
að á bug,að varðskipið Ægir hafi
klippt sundur togvir vestur-þýzka
togarans Erlangens, og segir þar,
að „enginn sannleikur” sé i þvi,
að togvir Erlangens hafi verið
klipptur sundur, enda hafi skut-
akkeri, sem Ægir er sagður hafa
beitt, ekki verið i skipinu, þar eð-
það hafi verið sett i land i Reykja-
vik 15. nóvember og ekki verið
komið i það aftur.
Þá er og mótmælt öllum full-
yrðingum Vestur-Þjóðverja um
valdbeitingu og ólöglegar aðgerð-
ir og skirskotað til þess, að is-
lenzk stjórnarvöld' hafi frá upp-
hafi verið reiðubúin til þess að
ræða um bráðabirgðalausn
ágreiningsefna, og bent á sam-
komulag það, sem gert var við
Belga, þvi til staðfestingar.
Snjóbílsmenn
komnir aftur:
Fundu
enga kind
SB-Reykjavik
Eins og sagt hefur verið frá i
Timanum, fóru fimm menn á
snjóbil inn á Landmannaafrétt á
þriðjudagsmorguninn i þriðju
leit. Fimmmenningarnir eru nú
komnir aftur, án þess að finna
nokkra kind.
Sagði Guðni hreppstjóri á
Skarði i gær, að ef einhverjar
kindur hefðu orðið eftir þarna
innfrá úr fyrri leitum, væru þær
komnar undir snjó, þvi að þarna
væri geysimikill snjór.
Ekkert bjátaði á hjá snóbils-
mönnum i förinni, nema hvað
þeir fengu blindbyl fyrsta daginn.
kúlurnar þutu um eyrun.
Aldrei áður hafa svo margir
flugræningjar verið skotnir við
flugrán. Þeir voru allir frá
Eþiópiu.
Blaðburðarfólk
Blaðaburðarbörn óskast I eftirtalin hverfi: Laufásvegur, Sól-
eyjargata, Laugavegur, Hverfisgata, Stórholt, Meðalholt.
Flett ofan af
njósnahring
SJÖ FLUGRÆNINGJAR SKOTNIR
- blóðbað um borð í götóttri Boeing-þotu