Tíminn - 02.02.1973, Blaðsíða 1
HOTEL miHÐIfí]
Hótel Loftleiðir býður gestum
stnum að velja á mllll 217 herberg|a
með 434 rúmun — en gestum
standa llka Ibúðlr til boða.
Allur búnaður mlðast vlð strangar
kröfur vandlátra.
LOFTLEIÐAGESTUM LIÐUR VEL.
Sjö milljónir sænskra
króna aðeins byrjunin
— sagði utanríkisráðherra Svía á þingi í gær
Framlög og boð um aðstoð berast
víða að og sendimenn
fró Noregi og Svíþjóð komnir
Boö um aöstoð vegna náttúru- rikisdeginum, að sænska stjórnin
hamfaranna i Vestmannaeyjum
berast nú viös vegar aö og eru
Norðurlöndin stórtækust I þessum
efnum. t gærkvöldi komu til
landsins þrir fulltrúar frá Sviþjóö
til aö ræöa viö íslenzk stjórnvöld á
hvern hátt aöstoöin geti komiö aö
sem beztum notum. Einnig komu
til landsins fjórir fulltrúar norsku
rikisstjórnarinnar til aö ræöa aö-
stoö frá Noregi. Rikisstjórn Dan-
merkur bauð i gær aöstoö sem
nemur 5 milljónum danskra
króna, og veröa væntanlega tekn-
ar upp viöræöur viö dönsk stjórn-
völd á hvern hátt aðstoðinni skuli
hagaö.
Krister Wickman, utanrikis-
ráðherra Sviþjóðar, sagöi I gær i
íslending-
ar rúm 210
þúsund
Samkvæmt bráöabirgöatölum
hagstofunnar um mannfjölda i
landinu 1. desember 1972 teljast
Islendingar nú 210.352. — 106.274
karlar og 104.078 konur. Þar af
eru Reykvikingar 83.831.
Kópavogur gengur næst
Reykjavik með 11.434 ibúa, og er
þó mjótt á mununum, þvi aö ibúar
Akureyrar eru 11.158. Næst kem-
ur Hafnarfjörður með 10.694 ibúa,
Keflavik meö 5.846 og Vest-
mannaeyjar meö 5.273.
hafi ákveöið að veita sjö milljónir
sænskra króna til aöstoðar ts-
lendingum. Sagöi utanrikisráö-
herrann, aö framlag Svia væri
hluti af samnorrænni hjálp og að
þessar sjö milljónir króna væri
aðeins fyrsta framlagiö til að-
stoðar. Endanleg upphæö verður
tiu til tuttugu sinnum hærri. Við
verðum, sagði ráðherrann, að
vera reiðubúnir að sýna hjálpar-
vilja okkar i verki, ef allt tal um
norræna samvinnu á ekki að vera
orðin tóm.
í mörgum löndum fer fram al-
menn fjársöfnun til aðstoðar Is-
lendingum og er erfitt að henda
reiður á, hve mikið fé hefur safn-
azt allt i allt, eða hve mikil fram-
lögin verða endanlega.
Hér fer á eftir upptalning á
þeim aðilum, sem boðað hafa
framlög eða aðstoð og utanrikis-
ráðuneytinu er kunnugt um:
Rikisstjórn Hollands hefur boð-
ið aðstoð, sem nemur 20 þúsund
gyllinum.
Aður hefur verið tilkynnt að
rikisstjórn Sambandslýðsveldis-
ins Þýzkalands hefir gefið
islenzka Rauða krossinum 100
þúsund þýzk mörk, og að rikis-
stjórn Bandarikjanna hefur gefið
25 þúsund dollara.
Borizt hafa margvislegar til-
kynningar um fjárframlög frá
einstaklingum, félögum, sveitar-
félögum og fyrirtækjum, m.a.:
Frá borgarstjórn Bergen 25
þúsund norskar krónur.
frá Dansk-islenzka félaginu i
Árósum 2 þúsund danskar krón-
ur.
Frá frú Kristinu Helgason og
Framhald á bls. 19
Stööugt er unniö viö aö ryöja öskugjalli af húsþökum i Vestmannaeyjum, og var þessi mynd tekin I
gær, er rutt var af þaki vélsmiöjunnar Magna viö Strandgötu. Fyrir þá, sem ekki eru kunnugir I Eyjum,
þá skal þess getiö, aö Magni er niöri viöhöfnina vestarlega ibænum. (Timamynd Þ.Ó.)
RITHÖFUNDADEILA
UM SÖLUSKATTINN
v
Hörö deila viröist nú í uppsigi-
ingu út af meðferö á söluskatti
þeim á bókum, sem alþingi sam-
þykkti i haust aö renna skyldi til
rithöfunda sjálfra. Eins og kunn-
ugt er starfa tvö rithöfundafélög i
landinu og mynda þau í samein-
ingu Rithöfundasamband tslands
og hafa þar til skiptis meirihluta
stjórnar, sitt árið hvort.
Þetta ár er þessi meirihluti i
Framhald á bls. 19
Fimm smáskjálftamælar á suður-
ströndinni og einn í Eyjum
JGK-Reykjavik
— Viö erum fjórir á svokall-
aöri gosvakt og höldum til i
náttúrugripasafninu, sagöi
Sveinbjörn Björnsson eölis-
fræðingur, þegar blaöiö haföi
samband við hann í gær, ný-
kominn frá Eyjum. „Tveir
okkar gerðu mælingar á þykkt
vikursins i bænum eftir hverja
vikurskúr, en tveír fylgdust
með gosinu og athuguöu, hvort
nýir gigir opnuöust og yfirleitt
hvort einhverjar breytingar
yrðu á þvi. Auk þess erum viö
til ráðleggingar, eftir því sem
þurfa þykir.”
Sveinbjörn sagði, að ekki
hefðu orðiö umtalsverðar
breytingar á gosinu nú siðustu
daga. En hann sagði, að mikill
fengur væri að stillimynd
sjónvarpsins, sem gæfi mönn-
um kost á að fylgjast vel með
gosinu.
Að undanförnu hefur verið
unnið að þvi að koma fyrir
skjálftamælum og er einn slik-
ur þegar kominn upp i Eyjum
og skráir hann jafnóðum allar
hræringar, sem verða. Annar
mælir er kominn upp i raun-
visindastofnun háskólans og
fær hann sinar upplýsingar
simleiðis frá mæiinum i Eyj-
um. Þá voru settir upp þrir
skjálftamælar á Suðurlandi til
viðbótar við þá tvo, sem fyrir
voru, á Skammadalshólum og
á Laugarvatni. Hinir nýju
mælar eru á Hvolsvelli,
Þykkvabæ og Selkoti undir
Eyjafjöllum. Mæiar þessir eru
svokallaðir smáskjálftamæl-
ar, en eins margir muna þá
höfðu hræringar, sem upptök
áttu i Vestmannaeyjum komið
fram á mælana á Laugarvatni
og Skammadalshólum.
Sveinbjörn Björnsson sagði,
að naumast væri hægt að
segja til um framvindu goss-
ins eftir upplýsingum mæl-
anna, en lita mætti á þá sem
nokkurs konar aðvörunar-
kerfi. Hrinur eins og komu
fram fyrir gosið i Heimaey
hefðu sézt á mælum og reikn-
ast eiga upptök sin á Reykja-
nesi og nú fyrir skömmu varð
vart við líka skjálfta i Lang-
jökli, en á hvorugum staðnum
var um eldgos að ræða. Það
datt heldur engum i hug eld-
gos i Eyjum, þrátt fyrir
hræringarnar, sem vart var við
öðru máli gegnir um eld-
fjöll, sem vitað er að eru virk
eins og til dæmis Kötlu. Einar
á Skammadalshóli hefur vakt-
að Kötlu mjög vandlega og
vafalaust yrðu gerðar ein-
hverjar varúðarráðstafanir,
ef slikra hræringa yrði vart
þar. Það sýndi sig lika bæði I
Heklugosinu siðasta og Surts-
eyjargosinu, að jarðhræringar
fóru á undan breytingum á
gosinu. Þannig eru mælarnir
nú til mikils öryggis fyrir þá
menn, sem nú dvelja i
Heimaey. Eftir mælunum er
unnt að staðsetja upptök jarð-
hræringa með u.þ.b. eins kiló-
metra nákvæmni.