Tíminn - 02.02.1973, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Föstudagur 2. febrúar 1973
Ilcslamannafélagid FÁKUK
h
1
0
dr.
fik
og .
om
kan
uhyrt
er mu.
get i It
gen Ve^
cielle bes
geá men
dronning T.
der længere.
111 Jtg-'tTBwle;
ter islandsk skik
BRO BRILLt
Verdens stœrkeste mcind, Reynier Leosson, adelagde de amerikanske
hándjern, som var det tæ.ndstikker.
hefur brúrtskjótlur heslur úr hagbeit á Kjalar-
nesi. Þeir, sern verða heslsins varir, góðfúslega
riafi sambancl við skrifstofu Fáks, sírni 30178 milli
kl. 14--17.
'’EDAG 26. JAN 1973
TIL
BLADET
"tudiestræ-
'1. Man-
T.or-
LAUST
STARF
Starf eins lögreglumanns i tæknideild
rannsóknarlögreglunnar i Reykjavik er
laust til umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykjavikur að
Borgartúni 7 fyrir 20. febrúar næstkomandi.
Upplýsingar um starfið gefur Ragnar Vignir forstöðu-
maður tæknideildarinnar.
Reykjavik 31. janúar 1973.
Yfirsakadómari.
OPINBER
STOFNUN
Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar,
eða sem fyrst, trausta og reglusama menn
með viðskiptafræði- eða almenna verzlun-
armenntun. Góð laun i boði fyrir góða
starfsmenn.
Nöfn ásamt upplysingum um menntun og starfsreynslu
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. febrúar n.k. merkt:
„Opinber stofnun"l387 .
DEN SORTE
D0D OG
VERDENS
AND
Mode pá den islandske ambassade og
en nyhed om, at dronning Margrethe skal
til den ulykkesramte vulkano
Hluti af baksíðu Fxtrablaðsins föstudaginn 26. janúar, en hún var að mestu helguð Revni Leóssyni.
Aðeins ein mynd af hálf-nakinni stúlkufékk að fljóta þar með.
Ekstrablaðið helgaði
baksíðuna
Reyni
— Segir hann sterkasta mann í heimi
Klp-Reykjavik.
Danska blaðið Ekstrablaöið,
sem þekkt er um alla Danmörku
og viða, fyrir að þora, þegar önn-
j
ENDURN ViUN
DREGIÐ VERÐUR
MÁNUDAGINN 5. FEBRÚAR
MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA
ur blöð þegja, helgar Reyni Leós-
syni — „heimsins sterkasta
manni” — eins og blaðið kallar
hann, baksiðuna i föstudagsút-
gáfu sinni. Þar skrifar hinn
þekkti blaðamaður Bro Brille um
Reyni og einnig um annað er
varðar tsland og Islendinga.
Bro Brille, segir i grein sinni,
að Reynir hafi verið settur i ame-
risk handjárn af nýjustu gerð,
sem m.a. séu notuð við handtöku
hættulegra glæpamanna i Cicago.
Þau hafi Reynir slitið af sér á
einni sekúndu og siðan tekið stálið
á milli handa sér og tætt það niður
i smástykki, rétt eins og það væri
eldspýtur.
Reynir kom til landsins i gær,
og náðum við þá tali af honum.
Hann sagði, að hann hefði aðeins
skroppið heim til að ganga frá
ýmsum málum, en hann færi aft-
ur utan um helgina, þvi að hann
ætti að mæta til sjónvarpsupp-
töku hjá danska sjónvarpinu á
mánudaginn. Hann ætlaði að
biðja sjónvarpið hér, að taka upp
á myndsegulband kafla úr kvik-
myndinni, sem væri verið að gera
um sig, og sýna hann i danska
sjónvarpinu.
Frá Danmörku fer hann til Svi-
þjóðar, en þangað kom hann einn-
ig i fyrri ferð sinni, og var þar
m.a. skrifað mikið um hann i Ex-
pressen. Þá ætlar hann einnig að
ræða við forráðamenn Volvo-
verksmiðjanna um uppfyndingu
sina i sambandi við höggdeyfa, en
þeirhafa látið i ljós mikinn áhuga
á henni.
Reynir sagði, að þessi ferð hefði
verið ein draumaferð. — „Það
var stjanað við mig á öllum stöð-
um, strax i Loftleiðavélinni á
leiðinni út og svo hvar sem ég
kom i Sviþjóð og Danmörku”,
sagði hann. „Ég vona að næsta
ferð verði jafn ánægjuleg, og
einnig vona ég, að ég fái þá fyrir-
greiðslu hér heima, sem ég þarf
með til að geta lokið við kvik-
myndina. Þvi fyrr sem hún verð-
ur tilbúin, þess fyrr kemst ég meö
hana i sýningaferð erlendis. En
ég hef ákveðið, að láta eins stóran
hlut og ég get af þeim hagnaði,
sem af henni verður, svo og sýn-
ingunum — renna til Vestmanna-
eyinga. Það ákvaö ég um leið og
ég heyrði fréttirnar um gosið út
til Kaupmannahafnar á þriðju-
daginn i hinni vikunni”, sagði
Reynir að lokum.
ÍlöGFRÆDI "I
| SKRIFSTOFA |
| Vilhjálmur Amason,
Lckjargötu 12.
■ (Iðnaðarbánkahúsinu, 3.
Simar 24635 7 16307. ■
hrl.
h.)
Jon Grétar Sigurösson
héraðsdómslögmaður
Skólavörðustíg 12
Simi 18783