Tíminn - 02.02.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.02.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 2. febrúar 1973 PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gomul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfiö Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 - ____< Bifreiða- viðgerðir Fljótt og vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bi freiöasti llingin Siðumúla 23, sími 81330. Bréf frá lesendum SKEMMTISTAÐIR í KEYKJAVtK SKODAÐIR Ég, sem skrifa þessar linur, hef töluvert sótt ákveðna skemmti- staði á siðastl. ári og eru þeir að sjálfsögöu nokkuð breytilegir. Hótel Saga hefur lengi verið mjög ágætur skemmtistaður, enda öllu þar stillt mjög vel i hóf. Þar skemmta sér saman bæði ungir og aldnir og fer vel á þvi, að svo geti verið. Að visu er nokkuð farið að slá i brandarana, bæði hjá Ragnari og Karli, en það gerir ekki svo mikið til, alltaf kemst maður i gott skap við að hlusta á þá. 011 framkoma starfsfólks er óaðfinnanleg og staðurinn hrein- legur. Klúbburinn við Lækjarteig er mikið sóttur skemmtistaður um helgar. En þar virðist unga fólkið BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Sænsk fjölskylda óskar eftir að kaupa lítinn fiskibót hentugan til skemmtisiglinga fyrir eina eða tvær fjölskyldur. Með tilboði fylgi ljósmynd eöa teikning af bátnum og eins itarlegar upplýsingar og unnt er aö gefa. Æskilegt að verð sé tilgreint. Tilboð sendist blaðinu merkt Bátur 1383. hafa yfirráðin, enda dúndrandi hávaðamúsik, svo naumast heyrist mælt mál í námunda við slikan hávaða. Um Röðul má segja það, að þangað virðist alla vega útlitandi fólk i klæðaburði o.fl. mega koma inn, drekka og dvelja eftir vild. Músik mjög hávaðasöm og senni- lega i anda ungu kynslóðarinnar og gæti hún þá haft þann stað út af fyrir sig. Dyrarverðir yfirleitt kurteisir. Margir koma þar inn til að stramma sig upp, áður en þeir fara á dansleik i Þórskaffi. Þórskaffi er vinveitingalaus staöur. Ekki er mér kunnugt um, hvort um slikt leyfi hefur verið sótt eða ekki. En ekki finnst mér neitt mæla þvi á móti, að sá staður hefði slikt leyfi, ef hann þá kærði sig um það. Þar er rúm- góður og notalegur skemmti- staöur. Sá ljðður fylgir honum þó, sem og slikum stöðum að vasa- pelakenderi verður þar allsráð- JÓN LOFTSSONHF Hringbraut 121f? V10 6Ö0 SPONAPI.OTUR 8-25 mm PLASTH. SPÓNAP1.0TUR 12—19 mm II ARDPl.AST IIORPLOTUR 9-26 mm IIAMPPl.OTl'R 9-20 mm HIKKI-GABON 16-25 mm HEYKI-OABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Hirki 3-6 mm Bevki 3-6 mm Kura 1-12 mm IIAKÐTKX meö rakaheldu lillli 1/8" 4x9' IIARDVIDUR: Kik. japönsk. amerfsk, áströlsk. H e y k i, j u g ó s I a v n e s k t, danskt. Teak Afroinosia Mahogny Iroko Palisandcr Oregon Pine Rainin andi meðal þeirra, sem á annað borð hafa það um hönd. Aðgangs- eyrir kr. 200.00 fyrir manninn er fyrir litið lengri danstima, en vin- veitingahúsanna, sem selja á kr. 25.00. Það virðist þó ekki há Þórs- kaffi, þvi staðurinn er mikið sóttur. Dyraverðir og þjónustu- fólk tillitssamt og þægilegt. Hótel Borg viröist vel halda sinu gegnum árin, þótt gamalt sé. Enda er þar þægileg músik við BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA S£HDIBILASTOÐIN Hf EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR ■- VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiöaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 margra hæfi. Liklegast frekast staður fyrir þroskað skólafólk, sem þekkist eftir bekkjasetu, úr ýmsum skólum á Reykjavikur og nágrannasvæði. Og fer vel á þvi að það geti haldið hóp og hitzt til skrafs og ráðabruggs. Hótel Loftleiðir er staður, sem var mikið sóttur um helgar, enda auglýsti hann sig oft upp með skemmtikröftum, sem eitthvað hafa dregið að meðan óþekktir voru. Músik nokkuð hávær. For- svarsmenn og þjónar þægilegir i framkomu. Einn er sá skemmtistaöur sem tók til starfa á siðasta ári, sem varð brátt vinsæll hjá hjónafólki og öðrum á miðjum aldri. Það er Glæsibær í Silla & Valdahúsinu Með Hauk Morthens i fararbroddi hljómsveitar, hressan og kátan. Staðurinn mjög vel aðgengilegur, sem og þjónusta. Og ekki dró það úr aðsókn að staðnum siðustu daga ársins, að óvenju falleg og skemmtileg ung dama skemmti með sinum þróttmikla söng og ágætri framkomu, áströlsk, Wilma Ridding að nafni. Er ekki vafi á að margir fóru oftar en einu sinni til að hlusta á hana. Þessi staður ætti að leggja á það áherzlu að halda þessum gestum sinum, sem þegar hafa sýnt að vilja sækja staðinn. En siður aö bjóða upp á bitlamúsík, og fylla húsið af aðdáendum þeirrar hljomlistar. ' -L. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR Rafgeymir (iBUKA — 12 volta 317x133x178 m/m 52 ampertimar. Sérstaklega framieiddur fyrir Ford t'ortina. SöNNAK rafgeymar í úrvali . Gullálmur Abakki Am. Ilnota Kirki 1 1/2-3" Wcnge SPÓNN: Eik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gulláltnur Almur • Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. KYKIKLIGGJANDI OG VÆNTANLKGT \yjar birgðir teknar heim v ikulega. * ARMULA 7 - SIMI 84450 VKR7.LID ÞAR SKM UR- VALID KR MKST OG KJÖRIN BK7.T. Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 MÚTOnSTILLINGAR IJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. Simi 13-10 0 Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22 og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. STÁLBORG H.F. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480 . ViS velium mmfeii það borgar sig * PUnfal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykiavík 1 Símar 3-55-55 og 3-42-00 Magnús Ðaldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.