Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Föstudagur 2. marz 1973.
ALÞINGI
Umsjón:
Elías Snæland Jónsson
Verðhækkanir á landbúnaðarvörum ræddar á Alþingi:
Mestur hluti hækkananna
vegna hækkunar á launum
Þær verðhækkanir, sem orðið hafa á land-
búnaðarvörum, eiga rætur sinar að langmestu leyti
að rekja til hækkunar á rekstrarkostnaði bóndans,
og nemur launaliðurinn þar mestu. Þá er einnig um
að ræða hækkun á vinnslu- og dreifingarkostnaði og
þá lækkun á niðurgreiðslum, sem gert var ráð fyrir
i fjárlögum þessa árs, — sagði Halldór E. Sigurðs-
son, landbúnaðarráðherra, i umræðum utan dag-
skrár i Sameinuðu þingi i gær um verðhækkanir á
landbúnaðarvörum.
G y 1 f i Þ.
Gisiason (A)
kvaddi sér
hljóös utan dag-
skrár. Sagöi
hann, að þá um
morguninn
hefðu átt sér
staö einar
mestu hækkanir
á landbúnaöar-
vörum, sem
oröiö heföu.
Nefndi hann dæmi um þetta, og
sagöi, aö engin fullnægjandi skýr-
ing heföi verið gefin á orsökum
þessara hækkana.
Þingmaöurinn sagði, aö þessar
hækkanir samsvöruöu 3.5 visi-
tölustigum, og þau yröu launþeg-
ar aö bera bótalaust i næstu þrjá
mánuöi. Einnig muni sú kaup-
hækkun, sem launþegar hafi nú
fengiö, hverfa aö verulegu leyti
vegna þessara hækkana. Siöan
myndu launþegar eftir þrjá mán-
uöi fá bætt einungis 2 stig — 1.5
stig myndu þeir þurfa aö bera
bótalaust til frambúöar, aö
óbreyttum reglum um kaup-
gjaldsvisitölu.
llalldór E.
Sigurösson,
lundbúnaöar-
ráöherra, gaf
þær skýringar á
veröhækkunun-
um, sem þing-
maöurinn baö
um. Sagði hann,
aö engin breyt-
ing heföi veriö
gerö á verö-
lagsgrundvelli
VATNSVEITUSTJÓRI
Reykjavíkur sendi borgar-
ráði nýlega greinargerð,
þar sem bent er á, að
mannvirki, sem verið er að
reisa og fyrirhuguð eru á
útivistarsvæðinu í Bláfjöll-
um, eru á vatnasvæði
vatnsbóla Reykvíkinga i
Heiðmörk. Af þeim ástæð-
um getur verið varhuga-
vert að koma þarna upp
miklum mannvirkjum og
stefna þangað fjölda fólks,
nema að sérstakar ráð-
stafanir séu gerðar til að
fyrirbyggja hættu á megn-
un frá útivistarsvæðinu.
Búiö er aö samþykkja
Bláfjallasvæöiö sem fólkvang og
fellur þaö þar meö undir
friöunarlög um náttúrvernd.
Visst samstarf er milli sveitar-
félaganna á höfuöborgarsvæöinu
um aö hefja uppbyggingu á úti-
vistarsvæöinu, þar á meöal eru
þrjú sveitarfélög búin aö sam-
þykkja sérstaka fjárveitinu. Þau
eru Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes.
Lokiö er viö aö byggja eitt hús á
svæðinu og i ráöi er aö reisa fleiri
hús.
landbúnaðar ins. Hafi oröið
samkomulag um það, þar
sem samkomulag náöist um aðra
liöi I sexmannanefndinni. Verö-
lagsgrundvöllurinn yröi þvi tek-
inn til breytinga fyrr en á næsta
hausti.
Þessar veröhækkanir núna
miöuöust þvi viö gamla verðlags-
grundvöllinn, og kæmu til vegna
hækkunar á ýmsum liöum hans.
Hækkunin skiptist þannig á ein-
staka liði: Hækkun á kjarnfóöri
er 1.3% hækkunarinnar, viðhald
Þar meö vaknar sú spurning,
hvort mengunarhætta stafar af
þessum framkvæmdum og nýt-
ingu húsanna. Veriö er aö leggja
rafmagn þarna uppeftir og brátt
veröur gerö tilraun meö aö bora
eftir vatni fyrir fólkvanginn. Viö
athugun sem Jón Jónsson, jarö-
og fyrning 0.2%, kostnaöur viö
vélar 0.5%, flutningskostnaöur
0.8%, annar kostnaöur 0.6%, raf-
magnskostnaöur 0.1% og launa-
kostnaöur 7.9%. Síöasttaldi liöur-
inn væri langstærstur, og m.a. til
samræmis viö þær kauphækkan-
ir, sem launþegar fengu 1. marz.
Þá sagöi ráöherrann, aö niöur-
greiöslum heföi veriö breytt i
samræmi viö þaö, sem ákveöiö
var viö fjárlagaafgreiösluna —
þ.e. aö niöurgreiöslur yröu þær
sömu og þær voru fyrir 1. desem-
ber siöastliöinn. Féllu þvi niður
sérstakar niöurgreiöslur á mjólk,
kindakjöti og öörum vörum, sem
teknar voru upp I desember og
janúar s.l.
Loks væri um 87 aura hækkun á
vinnslu- og dreifingarkostnaöi aö
ræða.
Ráöherrann sagöi, aö eins og
ofangreindar upplýsingar bæru
meö sér, yröi mesta hækkunin nú
vegna þeirra almennu launa-
hækkana, sem yröu í landinu.
fræöingur geröi, kom i ljós aö
hvilftin, þar sem aöalskiöasvæöiö
I Bláfjöllum veröur, er vatns-
foröabúr Gvennarbrunna.
En leiöir eru til úrbóta. Þegar
rafmagniö veröur komiö i
mannvirkin veröur hægt aö
banna alla oliuflutninga og oliu-
Ingólfur
Jónsson (S>
s a g ö i , a t
skýringin i
veröhækkunun-
um nú vær
augljós, nefni
lega dýrtíöin og
sú veröbólgu-
skriöa, sem
orðiö heföi
vegna stjórn-
leysis I landinu.
Þetta væri að eins byrjunin —
meiri hækkanir kæmu með
þriggja mánaöa millibili út þetta
ár. Þaö væri vegna þess, aö leit-
ast væri viö aö láta bændur hafa
svipuð kjör og launþegar hefðu.
Hins vegar kæmi hækkun búvöru-
verðsins alltaf á eftir.
. Halldór E. Sigurösson sagöi, að
bændur fengu nú hækkun jafn-
hliða öörum stéttum. Þaö væri
ekki eins og i tiö fyrrverandi
landbúnaðarráöherra, þegar
bændur fengu hækkanir sinar
alltaf þrem mánuöum á eftir.
Ingólfur Jónsson taldi, aö
bændur hefðu nú beöiö I sex mán-
uöi. —EJ.
GÁFU
400.000
DA. KR.
NTB, Kaupmannahöfn — Vinnu-
veitendasambönd I Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Sviþjóö hafa
gefið 400.000 danskar krónur til
hjálparstarfs vegna gossins á
Heymaey, og hafa peningarnir
veriö sendir islenzku rikisstjórn
inni. Hvert samband hefur
100.000 kr. da.
notkun á svæðinu, og veröur þá
ekki hætta á aö vatniö mengist af
oliu frá flutningabilum eöa tönk-
um. Þá veröur aö leggja skolp-
leiöslu um eins eöa tveggja km
leiö frá þeim mannvirkjum, sem
þarna veröa, þannig aö allt skolp
fari út úr fyrr nefndri hvilft og út
af vatnasvæði Gvendarbrunn-
anna.
Veröur sú leiösla aö öllum
likindum lögö út á Sandskeiö, eöa
þaö svæöi. Veröur þetta æriö
kostnaöarsamt, en nauösynleg
framkvæmd. Einnig kemur til
greina aö setja upp skolp-
eyöingarstöö á sjálfu svæöinu. Oó
Margra sólarhringa og
bið við Faxaflóa
ÞÓ, Reykjavik — Loðnubátarnir
halda enn áfram að fylla sig um
leið og þeir koma á miðin, og er
nú heildaraflamagnið komið yfir
200 þúsund lestir. Nærri 30 bátar
tilkynntu loðnulöndunarnefnd um
afla i gær nærri sjö þúsund lestir.
Fóru flestir bátanna á hafnir við
Faxaflóa og Reykjanes, en á öll-
um þessum stöðum er nú mikil
löndunarbiö. Þeir bátar, sem
fyrstir fengu afla I fyrrinótt, fóru
til Hornafjaröar og losuðu þeir
viö afla þar i gær, þá fór Eldborg
til Austfjarða. Ennfremur var
vitað um þrjá báta, með rúmlega
eittþúsund tonn, sem voru á leið
til Bolungavikur.
Mikil óánægja rikir nú meðal
sjómanna, sem hafa þurft að biða
i Reykjavik i tvo daga eftir lönd-
un. t gærmorgun hittum við sjó-
menn að máli inn við Sundahöfn,
skip þeirra komu til Reykjavikur
á mánudagskvöld, og áttu þau að
fá losun eftir nokkra tima, en
þessir nokkrir timar hafa orðið að
sólarhringum og um hádegi i gær
voru sum þessara skipa ekki farin
út, en farið var að losa þau. Sögðu
skipstjórnarmenn, að þeir hefðu
verið mun fljótari að sigla til
Austfjarðahafna með aflann.
Loðnuflotinn heldur sig nú mest
úti af Selvogi, og þokast með jöfn-
um hraða vestur eftir á eftir loðn-
unni. Köstin, sem bátarnir fá, eru
yfirleitt mjög stór og margir bát-
anna hafa sprengt næturnar eða
rifið þær illa.
Eftirtalin skip tilkynntu um
afla i gær: Asberg 330 lestir, Giss-
bdtarnir sigla austur
vestur með aflann
ur hviti 270, Súlan 400, Hilmir 230,
Skinney 240, Helga 2. 270, Asver
200, Grimseyingur 170, Bjarni
Ólafsson 300, Seley 230, Harpa
300, Þórkatla 2. 190, Viðey 190/
Náttfari 240, Esjar 340, Héðinn
400, Gullberg 140, Arsæll Sigurðs-
son 170, Reykjaborg 300, Skirnir
290, Pétur Jónsson 350, Fylkir 90,
Faxi 170, Sæberg 240, Loftur
Baldvinsson 400, Gunnar Jónsson
120, Vonin 150, Sæunn 130, Vörður
230, Eldborg 550, Hrafn Svein-
bjarnarson 240, Grindvikingur
200, óskar Magnússon 420, Hug-
inn 120, Surtsey 110, Þorsteinn
350, Helga Guðmundsdóttir 350,
Gisli Arni 250, Kristbjörg 230,
Jökull 150, Haraldur 100, Guð-
mundur 650, Rauðsey 260, Arin-
björn 120, Jón Garðar 300, Sveinn
Sveinbjörnsson 120, isleifur 260,
isleifur 4. 200, Arni Magnússon
190 og Alftafell 230.
Fyrirhuguðmannvirki íBlófjöllum
ó vatnasvæði Gvendarbrunna
Vilja gagngera rannsókn
ó íbúðunum í Breiðholtil
Lögö hefur veriö fram- I
Sameinuöu þingi þings-
ályktunartillaga um gagngera
rannsókn á fbúöum og sam-
eignum i Breiöholti I. Er þar
lagt til, aö ef rannsóknin leiöi i
ljós augljósa smlöa- eöa frá-
gangsgalla á umræddum eign-
um, veröi viöhlitandi lagfær-
ingar gerðar eigendum aö
kostnaöarlausu. Þá er mælt
fyrir um, aö íbúöaeigendum
verði gefinn upp byggingar-
kostnaöur ofangreindra húsa.
Flutningsmenn tillögunnar
eru Bjarni Guönason (SFV)og
Stefán Valgeirsson (F). 1
greinargerö segir m.a., aö 243
Ibúöaeigendur af 260 i um-
ræddum fjölbýlishúsum, eöa
rúm 93%, hafi skrifaö undir
skjal, þar sem fariö er fram á
sams konar beiöni og um get-
ur I þessari tillögu.
Þá segir, aö ibúöaeigendur
telji sig hafa ástæðu til aö
ætla, að ibúöarverö hafi verið
of hátt, og sé þvi fariö fram á,
aö þeir fái uppgefiö bygg-
ingarverð, enda séu um þaö
ákvæöi, að Ibúöir þessar skuli
kaupendur fá á kostnaöar-
veröi.
1 gær var stuttur fundur i
Sameinuöu þingi, en siöan
fundur i neðrideild, og stóö sá
fundur til kvölds.
Auk þeirra mála sem sér-
staklega er getiö hér á siöunni,
var f jallaö um frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um heilbrigöis-
mál I neöri deild, og veröur
nánar skýrt frá þeim umræö-
um siðar.
Þingsályktun
um vistheimili
fyrir vangefna
samþykkt
t gær samþykkti Sameinaö
Alþingi þingsályktun um vist-
hei'mili fyrir vangefna. Tillag-
an var flutt af þeim Helga F.
Seljan (AB), Karvel Pálma-
syni (SFV) og Vilhjálmi
Hjálmarssyni (F), og var
samþykkt með nokkurri
breytingu frá allsherjarnefnd
sameinaös þings.
Tillagan, eins og hún var
samþykkt og send rikisstjórn-
inni, er svohljóðandi:
Alþingi ályktar aö skora á
ríkisstjórnina:
1) Að kanna tölu vangefinna I
landinu og skiptingu þeirra
eftir landshlutum.
2) Að kanna aðstööu til sér-
hæfingar yfir þaö fólk, sem
tekst á hendur þjónustustörf á
vistheimilum fyrir vangefna,
þ.á.m. kennslu.
3) Aö beita sér fyrir þvi i sam-
ráöi viö Styrktarfélag vangef-
inna, aö komiö veröi upp vist-
heimilum fyrir vangefna, þar
sem þeirra veröur talin þörf.
Skóla-
frumvörp
til nefndar
Skólafrumvörpunum — þ.e.
frumvörpum um skólakerfi og
grunnskóla — var I gær vlsaö
til nefndar I neöri deild eftir
mjög langar og Itarlegar um-
ræöur, sem samtals stóöu I
þrjá daga.
Umræöunum var framhald-
ið á fundi neöri deildar i gær,
og tóku þá til máls Magnús
Torfi ólafsson, menntamála-
ráðherra, Pálmi Jónsson (S),
Ólafur G. Einarsson (S),
Lárus Jónsson (S), Jónas
Árnason (AB), Ellert B.
Schram (S), Björn Pálsson
(F) og Svava Jakobsdóttir
(AB). Frumvörpunum var
siðan vísað til menntamála-
nefndar.
Eins og áöur hefur komiö
fram, eru skoöanir skiptar um
þau ákvæöi frumvarpsins,
sem fjalla um lengingu skóla-
skyldu og skólaárs. Þá hafa
þegar komiö fram breytingar-
tillögur við frumvörpin um
ýmsa aðra liöi.
Menntamálaráðherra lagöi
á þaö áherzlu i ræöu sinni i
gær, aö hann teldi, að allar
forsendur væru fyrir þvi, aö
Alþingi afgreiddi málið nú á
þessu þingi. _EJ.