Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 2. marz 1973.
UU Föstudagur 2. marz 1973
Heilsugæzla
Slysavarftstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknaí-og lyfjabúftaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld og næturþjónusta
Lyfjabúða i Reykjavik vikuna
23. feb. — 1. marz. annast
Garðs-Apótek og Lyfjabúðin
Iðunn. Þær lyfjabúðir, er til-
greindar eru i fremri dálki,
annast einar vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Annast
sömu lyfjabúðir (fremri
dálkur) næturvörzlu frá kl. 22
að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum.
Lögregla og
slökkviliðið
Itcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og'
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Itafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
llafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Félagslíf
Fundur verður haldinn I
Kvenfélagi Laugarnessóknar,
mánudaginn 5. marz kl. 8.30 I
fundarsal kirkjunnar.
Skemmtiatriði. Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu. Að
kunna að lifa I mannlegu sam-
félagi, nefnist erindi, sem Sig-
valdi Hjálmarsson flytur I
Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs-
stræti 22 I kvöld kl. 9. öllum
heimill aðgangur.
Judo.æfingatimar i Skipholti
21’ inng. frá Nóatúni. Mánu-
daga, þriðjudag, fimmtudaga
kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl.'
i 2.30 e.h. Kvennatimar miö-\,
vikudag kl. 6-7 s.d., laugar-.
daga kl. 1.30 til 2.15 e.h.
Drengjatimar á þriðjud. kl. 6
s.d. Uppl. i sima 16288 á
ofanskr: tima. Judofélag
Reykjavíkur.
Garðyrkjufélag tsl. Næsti
fundur félagsins verður i
Domus Medica föstudaginn 2.
marz kl. 20.30. Fundarefni: 1.
tslenzk fjallablóm og litil
ferðasaga. (Ólafur B. Guð-
mundsson.) 2. Rabb um fræ-
dreifinguna og sáningu.
Myndir.
Kvenfélag Breiðholts.
Skemmtifundurinn sem halda
átti 3. marz er frestað til 24.
marz. Nánar augl. á félags-
fundi 14. marz. Skemmti-
nefndin.
Tilkynning
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndar, pósthólf 1308 Reykja-
vik eða skrifstofunni Hafnar-
stræti 5.
__________________________________________________
—--------------------------------------S
Fósturfaöir minn
Grimur Th. Jónsson
frá Neðri-Hundadal,
sem andaöist að elliheimilinu Fellsenda 24. febrúar,
verður jarðsettur að Kvennabrekkur þriðjudaginn 6. marz
kl. 3. e.h.
Ferð veröur frá Umferðamiðstöðinni kl. 8 f.h. sama dag
Vilhelm Adolfsson.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Alan Truscott spilaði tvo spaða
á eftirfarnandi spil i Suður og
fékk topp fyrir átta slagi á brezka
meistaramótinu 1956. Vestur
spilaði út T-7, en hann hafði sagt 2
L.
A
¥
♦
A K83
¥ KG
4 73
« ÁDG653
*
¥
♦
*
Tekið var á T-K og hvernig á S
að spila? bað er meira að segja
ekki svo auövelt þó öll spilin
sjáist. Nú, Truscott tók einnig á
T-As og kastaði L heima, þá litið
hjarta og lOsvinað. Vestur fékk á
Hj-G, tók á Hj-K og spilaði litlum
spaöa. Tekið var á Sp-G — spaða
síöan spilaö á As og 3ji spaðinn.
Vestur var inni á kóngnum — og
varð að spila frá L sínu. Þar meö
kom áttundi slagurinn. Austur
gat auðvitað hnekkt spilinu — en
það er erfitt við borðið — með þvi
að taka á Hj-K með As og spila L-
10. Ef lagt er á veröur Vestur að
spila litlu laufi, eftir að hafa tekið
á L-As. Austur fær á L-9 og spilar
hjarta, sem V trompar. Það er
fimmti slagurinn - spaða-
kóngurinn verður sá sjötti. —
Tj M B I | JSf IJ |
iiifi iiiiiiiiiniiiii T u1 n 'M 11 utfl
Á skákmóti 1949 kom þessi
staða upp I skák Grosser, sem
hefur hvitt og á leik, og Lothar
Schmid.
DG5
964
AKG64
74
V 106
¥ A852
4 D10952
4t. 109
A9742
D1073
8
K82
l.Rc6!! — bxc6 2. b7. — Hb8
3.dxc6 — Re8 4. c5 — Bd5 5. Bc4!!
— Bxc4 6. cxd6 — Be6 7. d7 —
Bxd7 8. cxd7 og svartur gaf
Auglýsingasímar
Tímans eru
1-95-23 & 18-300
n
I
Sigrlður Þorleifsdóttir
frá Siglufirði, Sólheimum 34,
andaöist I Landsspitalanum miðvikudaginn 28. febrúar.
Valgerður Jóhannesdóttir, Helgi Vilhjálmsson
Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson
og dótturbörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Sumarliða H. Guðmundssonar,
Vesturbraut 21, Hafnarfirði.
Dröfn Sumarliðadóttir, Jónas Þorvaldsson,
Sigurður Sumarliðason, Guðrún Tómasdóttir,
Erling Georgsson og barnabörn.
Útför eiginmanns mins
Þórðar Þórðarsonar
Hverfisgötu 84,
fer fram frá Fossvogskapellu, laugardaginn 3. marz kl.
10,30.
Kristin Guðbrandsdóttir
Til
tœkifœris
gjafa
Demantshringar
Steinhringar
GULL OG SILFUR
fyrir dömur og herra
Gullarmbönd ^
Hnappar
Hálsmen o. fl. <£,
Sent i póstkröfu
GUÐMUNDUR 4J
ÞORSTEINSSON <í|
gullsmiður
Bankastræti 12
Sími .4007 Jp
j—
Byggðastefno SUF
Ráðstefna í Borgarnesi
á sunnudaginn
Samband ungra framsóknarmanna heldur ráðstefnu um
byggðastefnu SUF næst komandi sunnudag, 4. marz að Hótel
Borgarnesi, og hefst hún kl. 15. Elias Snæland Jónsson formaöur
SUF setur ráðstefnuna en framsöguerindi flytja Eggert Jó-
hannesson varaformaður SUF, Jóhann Antonsson og Ólafur
Ragnar Grimsson. Ráðstefnustjóri er Jón F. Hjartar. Ráðstefn-
an er opin öllum, sem áhuga hafa á byggðastefnumálum.
Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggöa-
stefnu SUF I Aratungu fimmtudaginn 8. marz n.k. og hefst
fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF.
Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og
ólafur Ragnar Grimsson.
Fundarstjóri: Guðni Ágústsson, formaður FUF I Arnessýslu.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórn SUF.
Fundur í Aratungu á fimmtudag
Stjórn SUF
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
í Reykjavík
Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals að skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 3.
marz, milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi.
Félagsmálaskólinn
Stjórnmálanámskeið
FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám-
skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn-
mála. Námskeiðið er öllum opið.
Fundir verða haldnir tvisvar I viku, á miðvikudögum kl. 20,30
og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3.
hæð.
Laugardagur 3. marz
Þróun islenzkra stjórnmála frá upphafi og fram á okkav daga.
Þórarinn Þórainsson, ritstjóri.
FUF — vist Reykjavík 4. marz
Félag ungra framsóknarmanna heldur framsóknarvist i
hliðarsal Súlnasalarins á Hótel Sögu sunnudaginn 4. marz kl.
20.30. Stjórnandi er Sigurður Sigfússon. Félagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Fulltrúaráðsfundur í Keflavík
Mánudaginn 5. marz kl. 20:30 verður fundur haldinn i fulltrúa-
ráði framsóknarfélaganna i Keflavik.
Fundurinn verður haldinn að Austurgötu 26. Dagskrá. Um-
ræður um bæjarmál. Mætið vel og stundvislega.
______________________________________________2
Ollum ykkur, fjær og nær, sem sýnduð mér þá vinsemd aö
minnast min á 75 ára afmæli minu með heimsóknum,
gjöfum og skeytum, færi ég minar innilegustu þakkir.
Megi gæfa og guðsblessun fylgja ykkur.
Vigdis Helgadóttir
Kárastig 11.