Tíminn - 06.03.1973, Qupperneq 13

Tíminn - 06.03.1973, Qupperneq 13
Þriðjudagur 6. marz, 1973. TIMINN 13 Ýmsir hafa haft orð á þvi við blaðið að undanförnu, að illa sæmi, að Færeyingarnir, sem fór- ust með Sjöstjörnunni, og fjöl- skyldur þeirra og vandamenn gleymist, þegar fé er safnað af meiri gjafmildi en áður eru dæmi um. Einnig þeir voru á leið hingað til lands til þess að leggja okkur rtiu JÓN loftsson.hr Hringbraut 121 10 6Ó0 SPONAPLÖTl'R X-25 mm PLASTH. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm HARDPLAST IIÖRPLÖTUR 9-26 mm IIAMPPI.ÖTUR 9-20 mm KIRKI-GARON 16-25 mm BEVKI-GABON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Fura 4-12 mm IIAROTKX með rakaheldu limi 1/K" 4\9' IIARÐVIDUR: Kik. japönsk. amerlsk, áströlsk. Kevki, jiigóslavneskt, danskt. Teak Afromosia Mahognv Iroko Palisander Oregon Pine Ramin Gullálmur Abakki liö i manneklunni, og þar sukku bræður i djúpiö, er mennirnir á Sjöstjörnunni fórust. Þessi til áréttingar getur verið bréf, sem blaðinu barst: Herra ritstjóri. Flestir virðast nú hafa gleymt frændum okkar i Færeyjum, sem fyrir skömmu studdu okkur bezt i landhelgisdeilunni. Litiðeráþað minnzt, að þeir hafa nú misst 6 sjómenn — flesta frá sama bæn- um — á hinn hryllilegasta hátt á leið til Islands, er Sjöstjarnan fórst. Náttúruhamfarirnar i Vest- mannaeyjum mega ekki loka augum okkar fyrir sorg og neyð allra barnanna hér heima og i Færeyjum, sem misst hafa feður sina i náttúruhamförum, sem venjulegri eru. Blöðin ættu að hefja fjársöfnun handa fjölskyldum Færeying- anna, og sömuleiðis fjölskyldum islenzku sjómannanna á Sjöstjörnunni, og einnig handa fjölskyldum þeirra, sem fórust með m.b. Mariu. Hefjið söfnun strax! Hérmeðfylgja kr. 1000.00 i söfnunina. — A.S. Guojón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 Am. Ilnota Birki I 1/2-3' Wenge SPÖNN: PIPULAGNIR Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. FVRIRLIGGJANDI VÆNTANLEGT OG Nyjar birgðir teknar heim vikulega. VKRZLID ÞAR SKM CR- VALID KR MKST OG KJÖRIN' BKZT. Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tengingar Skipti liita — Set á kerfiö Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 Grasrækt og fóðuröflun eru mikilvægir þættir í okkar landbúnaði — sagði Ásgeir Bjarnason formaður Búnaðarfélagsins við lok Búnaðarþings Búnaðarþing 1973 lauk störfum 2. marz. 36 mál höföu verið lögð fyrir þingið og 30 hlotið af- greiðslu. A sfðasta fundi þingsins afhenti Snæþór Sigurbjörnsson, formaður Búnaðarsambands Austurlands B úna ðar f éla gi tslands uppstoppað höfuð af fagurhyrndum hreindýrstarfi. Minntist hann þess, að nú væru liðlega 200 ár liðin frá innflutning hreindýra til landsins. Þau hefðu aðeins varöveitzt á Austurland og væru nú pryöi landsfjórö ungsins. Asgeir Bjarnason, for maður Búnaöarfélags tsiands og forseti þingsins þakkaöi hina glæsilegu gjöf og þann hlýhug, sem að baki byggi. ’ Sigmundur Sigurðsson, bóndi i Langholti, flutti forseta Búnaðar- þings þakkir fyrir góða þing- stjórn og árnaði honum og fé- laginu heilla. Þá sleit formaður Búnaöarfélags Islands þinginu. Við það tækifæri fórust honum orð á þessa leið: „Búnaðarþing er að ljúka störfum. Það hefur staðið i 19 daga, frá 12. febr. til 2. marz, haldið 19 fundi, afgreitt 30 mál af 36 málum, sem þinginu bárust. Búnaðarþing gerði ályktanir i mörgumþýðingarmiklum málum, svo sem um bætta votheysgerð, heykögglaverksmiðjur og inn- lenda kjarnfóðurframleiðslu. Grasræktin og fóðuröflunin eru mikilvægir þættir i okkar land- búnaði. Það er trú min og von, að okkur takist i framtiðinni að skapa meira öryggi i þessum málum en veriö hefur. Enn- fremur má nefna ályktanir um bætta meðferö ullar, bætta um- gengni á sveitabýlum, lánamál landbúnaðarins, starfsemi bygg- ingarfulltrúa i sveitum, banka- mál almennt, búrekstraraðstöðu hvers býlis i landinu, auknar til- raunir i kartöflurækt, o.fl. Nefnd skilaði áliti á reglugerö um út- flutning hrossa, en hér er um að ræða þýðingarmikið framtiðar- Gleymið ekki Færeyingunum mál, þar sem islenzki hesturinn er mjög eftirsóttur erlendis. Milliþinganefnd skilaði áliti um ferðamál og verður athugun þess máls haldið áfram og unnið að bættu skipulagi á þvi sviði i sam- vinnu viö áhugamenn 1 þeim málum. Þá fjallaði þingið um nokkur lagafrumvörp frá Alþingi s.s. um skóla, námu og jarðhita- réttindi, fyrirhleðslur og lagfær- ingar á árfarvegum, itölu, fisk- eldi o.fl. Frumvörp til jarðlaga og ábúöarlaga voru gaumgæfilega athuguð á þinginu og afgreidd litið eitt breytt. Hér er um þýð- ingarmikil framtiðarmál að ræöa, þar sem á lagasetningu þessari byggist nýting landsins til búrekstrar og annarra nauðsyn- legra nota fyrir þjóðarheildina. Þá vil ég þakka Búnaöarþings- fulltrúum frábær störf og umburðarlyndi i minn garö og varaforsetum góða aöstoð. — Skrifstofustjóra, ritara og skrif- urum mjög nákvæm og góð störf. Búnaðarmálastjóra, ráðunautum og öllu starfsfólki Búnaðarfélags Islands þakka ég ánægjulegt samstarf og góða þjónustu svo og öllum öörum, sem hafa gert sitt bezta til þess aö greiða fyrir störfum þingsins og sýnt þvi margháttaöa vinsemd og virö- ingu. Aö lokum óska ég Búnaðar- þingsfulltrúum góðrar heim- feröar og heimkomu, bændastétt- inni góðs gengis og þjóöinni allri heilla og blessunar. 55. Búnaöarþingi er slitið.” Símaskrdirí 1973 Miðvikudaginn 7. marz n.k. verður byrjað að afhenda simaskrána fyrir árið 1973 til simnotenda i Reykjavik. Dagana 7. 8. og 9. marz, það er frá mið- vikudegi til og með föstudegi, verður af- greitt út á simanúmerin 10000 til 26999, það eru simanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Dagana 12. til og með 16. marz verður afgreitt út á simanúmer sem byrja á þrir, átta og sjö, það eru simanúmer frá Grensásstöðinni og nýju Breiðholtsstöð- inni. Símaskráin verður afgreitt I gömlu Lögreglustöðinni f Pósthússtræti 3, daglega kl. 9-18, nema laugardaginn 10. marz, kl. 9-12. I Hafnaríirði veröur sfmaskráin afhent á slmstöðinni viö Strandgötu þriöjudaginn 13. marz og miðvikudaginn 14. marz. Þar verður afgreitt út á númer sem byrja á fimm. 1 Kópavogi verður símaskráin afhent á Póstafgreiðslunni, Digranesvegi 9 miðvikudaginn 14. marz. Þar veröur af- greitt út á slmanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Þeir slmnotendur, sem eiga rétt á 10 slmaskrám eöa fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsending þeirra slmaskráa hefst ekki fyrr en mánudaginn 12. marz. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1973, gengur i gildi frá og með laugardeginum 17. marz 1973. Slmnotendur eru vinsamlega beönir að eyöileggja gömlu slmaskrána frá 1972 vegna fjölda númerabreytinga, er oröið hafa frá því aö hún var gefin út, enda er hún ekki lengur I gildi. Bæjarsiminn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.