Tíminn - 25.03.1973, Page 31

Tíminn - 25.03.1973, Page 31
Sunnudagur 25. marz. 1973 TÍMINN 31 Guðm. P. Valgeirsson: „Hefðaraðall í verkfalli" ÞANN 16. þ.m. skrifaöi Þ. Th. all- skarpa grein i dagblaöiö Visi undir þessari fyrirsögn, þar sem hann lýsir orsökum dýrtiðarflóös þess, sem nú flæöir yfir þjóöina og afleiöingum þess á hag og af- komu lægst launuðu stétta þjóöfélagsins til verri lifskjara, en er um leiö vatn á myllu þeirra, sem betur eru launaöir og eykur tekjur þeirra og laun þvi meira, sem þeir eru hærri i launa- stiganum. 1 greinni bendir Þor- steinn réttilega á að þjóðartekjur séu það miklar, aö auövelt sé aö láta alla hafa nóg laun til góörar afkomu og þó verði samt talsvert eftir til aö láta „bolabiti” þjóöfélagsins bitast um. Grein Þorsteins er hreinskilin og tekur tæpitungulaust á þessu vandamáli, dýrtiðarflóöinu. Hún er áreitnislaus til manna og flokka og þvi hlutlægari en maður á að venjast um þær greinar, sem maður sér um þessi mál i blöðum stjórnarand- stöðunnar, núverandi. Hún lýsir þvi vel, hverjir græða mest á vax- andi dýrtið og sihækkandi launa- töxtum, sé annars ekki gætt.Hann lætur það hreinskilnislega uppi að hinn svokallaða verkalýðsum- hyggja, sem oft er höfð á oddinum sé dulbúin aðferð til að gera hlut þeirra hæstlaunuðu stærri en hann er, á kostnað þeirra, sem lægst eru launaðir. Mér finnst þessi grein Þor- steins fullrar athygli verð, og get tekiö undir margt af þvl, sem hann segir um þessi mál. Ég vildi þvi hvetja menn til að lesa greinina og meta þaö, sem greinarhöfundur segir þar I ljósi þeirra atburða, sem hafa verið að gerast hjá þingi og stjórn I dýr- tiðarmálunum nú að undanförnu, og eru enn að gerast. Núverandi stjórn hefur á þvl þingi, sem nú situr, gert virðingarveröar tilraunir til að setja hömlur á vaxandi dýrtið. Þær tillögur hafa ekki náð fram að ganga og þvi hefur það dýr- tiðarflóö, sem Þorsteinn dæmir svo harðlega skollið yfir þjóðina með sinum illu afleiðingum fyrir láglaunafólk með stórar fjöl- skyldur. Þaö dylst engum, að ef þær tillögur hefðu náð fram að ganga heföi verö algengustu neyzluvara almennings ekki hækkað eins og nú er oröið. Það þyrfti engum aö koma á óvart, þó að núverandi stjórnar- andstaða beggja ihaldsflokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, legðisteindregið gegn fyrirhuguðum ráðstöfunum stjórnarinnar. Hitt vekur meiri furðu, að innan stjórnarliðsins skuli finnast þeir menn og það I ábyrgðarstööum verkalýðs- hreyfingarinnar, sem stuðla að þvi óréttlæti, sem Þ. Th. lýsir i grein sinni og er að minum dómi rétt lýst. Þeir verkalýðsforingjar virðast vera búnir að gleyma þeim sannindum, sem Haraldur Guðmundsson fyrrv. alþingis- maður orðaði forðum á einfaldan og auðskilinn hátt: ,,Að verð- bólgan gerir þá riku rikari og þá fátæku fátækari.” — Þennan sannleika ættu þessir menn að rifja upp og festa sér I minni og I ljósi þeirrar staðreyndar endur- meta afstöðu sina til þessara mála. Þessir menn voru kosnir til að verja hagsmuni þeirra, sem minnst hafa borið úr býtum, en bera þó hita og þunga þeirrar undirstööu, sem velmegun þjóðarinnar byggist á, um það bindanst þeir lika I stjórnarsátt- málanum. Um leið og ég þakka Þ. Th. greinina, sem ég tel vera gott innlegg I þessi mál, vil ég benda honum á að enn betur hefði hann gert, ef hann beitti áhrifum sinum á þá menn, sem standa að Skólatúnsheimilið i Mosfellssveit, óskar að ráða strax stúlku til afleysinga i eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar frá kl. 10-14, mánudag og þriöjudag I slma 66249. Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik, þriðjudaginn 15. mai 1973 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þykktanna (ef tillögur koma fram). 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik 9.-11. mai. Reykjavik, 23. marz 1973 Stjórnin. þvi málgagni, sem hann birtir gein sina i og skoðanabræður þeirra. Það væri honum til meiri sóma en hvetja konur til til- gangslausra skemmdarverka, eins og henn gerir I grein sinni. — Slikt er stráksskapur. Að lokum vil ég vara alþýðu þessa lands við þeim mönnum, sem ala á lægstu og þrengstu sjónarmiðum þeirra, sem svo aðeins nýtist til að gera þá ríku rlkari og þá fátæku fátækari. Reynið að kryfja málefni ykkar til mergjar og gera ykkur raun- verulega ljóst, hvað og hverjir þjóna hagsmunum ykkar mest og bezt, meö tilliti til þess er á eftir kemur. Vikið þeim til hliðar sem ekki fylla þau skilyrði. Standið heilshugar að þeirri stjórn, sem nú situr og setti sér það markmið, aö vinna gegn dýrtíð og verðbólgu og þar með hagsmunum ykkar. Gleymið ekki 13 ára valdaferli „Viðreisnarinnar” og hvernig hagsmunir ykkar voru þar tryggðir, þó nú sé margt sagt um ást og umhyggju þeirra manna fyrir kiörum ykkar. iGeriöykkur: ljóst, hver áhrif fall núverandi stjórnar mundi hafa á framvindu ýmissa þjóöþrifamála t.d. landhelgis- málsins og þeirri hættu á að samningurinn frá 1961 yrði endurtekinn I nýju formi' Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Kleppsspitalann, m.a. við Flókadeild og einnig til sumaraf- leysinga. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. Reykjavik, 21. marz 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Fóstra óskast að dagheimili Kleppsspitalans. Nánari upplýsingar veitir forstööukona Kleppsspltalans, simi 38160. Reykjavik 21. marz 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. endur Auf’lýsuij'ar, si-m «*iga aó kuma i blaðinu á sunnudogum þurfa aft bcrast fyrir kl. 1 á föstudögum. Augl.stofa Tlmans er f Kankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300. Já« • •• • • >c Hjorio þio SVÖ vol. Reijiiið YÍðsMptm Símiimer C90> 31400 Verksmiðjuafgreiðsla K E A annast heildsöluafgreiðslu á vörum frá framleiðsludeild- um félagsins. Með einu sím- tali getið þér pantað allt það, sem þér óskið, af fjöl- breytilegri framleiðslu þeirra, landsþekktar úrvalsvörur, — allt á einum stað: Málningarvörur og hreinlæt- isvörur frá Sjöfn, kjöt- og niðursuðuvörur frá Kjötiðn- aðarstöð KEA og hangikjöt frá Reykhúsi KEA. Gula- bandið og Elóru-smjörlíki, Braga-kaffi og Santos-kaffi, Flóru-sultur og safar, brauð- vörur frá Brauðgerð KEA, ostar og smjör frá Mjólkur- samlagi KEA, allt eru þetta þjóðkunnar og mjög eftir- sóttar vörur, öruggar sölu- vörur, marg-auglýstar í út- varpi, sjónvarpi og blöðum. Innkaupastjórar. Eitt símtal. Fljót og örugg afgreiðsla. Kynnið yður kjörin og reyn- ið viðskiptin. Síminner (96) 21400. BRAUÐ GERÐ 0D fi REYK HÚS 1 1 SMJÖRLÍKIS GERÐ U&IHJNMMKílfio VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.