Tíminn - 29.03.1973, Side 5

Tíminn - 29.03.1973, Side 5
Fimmtudagur 29. marz 1973. TÍMINN 5 I-koraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 - k. -- Námskeíð á vegum Búnaðarfélagsins Arleg ráöstefna BúnaOarfélags tslands fyrir ráOunauta og aOra starfsmenn i iandbúnaOi hófst I Bændahöllinni mánudaginn 26. marz. Asgier Bjarnason, for- maOur félagsins setti ráOstefnuna meö ræOu, en Agnar Guönason og Sveinn Hallgrimsson stjórna fundum. Þátttakendur eru um 100. Tilgangur hinnar árlegu ráö- stefnu Búnaöarfélags Islands er að kynna starfsmönnum búnaðarsamtakanna nýjungar, innlendar og erlendar, rann- sóknastarfsemi, skýra frá reynslu i starfi og samræma starfstilhögun i leiðbeininga- þjónustunni. Nýtur búnaðarfélag islands i þessu efni aðstoðar annarra stofnana land- búnaðarins, svo sem Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins og til- raunastöðvanna, Rannsóknar- stofu Norðurlands, bændaskól- anna og Byggingarstofnunar landbúnaðarins. Að þessu sinni er búnaðarhag- færði aðalviðfangsefni ráðstefn- unnar. Verða flutt erindi um búreikninga, fjárfestingu i land- búnaði, hinar ýmsu búgreinar frá hagfræðilegu sjónarmiöi og áætlana-gerð i landbúnaði. Þá verður rætt um leiðbeiningaþjón- ustu, þróun búvlruframleiðslu og neyzlu, landbúnaðarstefnu, gras- kögglaframleiðslu og skýrslu- gerðir. Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru um 20oghenni lýkur á laugardag. VIPPU - BliSKÚRSHURÐIN BfLALEIGA CAR RENTAL TP 21190 21188 Velkominn Smári Þeir sem ætla að fá sér sjónvarpstæki, fagna allir Smára, því nú geta þeir fengið sér Nordmende Smára sjónvarpstæki. Sjónvarpstækin frá Nordmende eru með smárum í stað lampa. Það þarf ekki að fjölyrða um leiðindin, óþægindin og kostnaðinn, sem bilaður sjónvarpslampi veldur. Þeir, sem fá sér Nordmende sjónvarpstæki, þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að lamparnir bili, einfaldlega vegna þess að þeir eru ekki í tækinu, heldur transistorar eða smárar. Slík tæknibylting skapar áhyggjuleysi árum, jafnvel áratugum saman. Þess vegna fagna allir komu þeirra. Nordmende sjónvarpstækin eru þýzk úrvalsvara, tæknilega fullkomin og mjög formfögur, þau eru fáanleg í mismunandi litum og með viðaráferð. Verð: 12 tommu frá kr. 19.500 20 tommu frá kr. 30.000—33.000 17 tommu frá kr. 28.000 24 tommu frá kr. 31.000—44.000 Við bjóðum þér að koma og skoða úrvalið. Ljóðalestur og kennsla í veggskreytingum ÞÓ, Reykjavik. — Myndlista- og handíðaskóli tslands hefur I sam- vinnu viö Norræna húsiO fengiö hingaö til lands kennara f vegg- myndadeild danska Listaháskól- ans. Heitir hann Jörgen Bruun Hansen, og mun halda námskeiö i tæknilegri gerö veggmynda úr mósaik og steinsteypu. Er nám- skeiö þetta einkum ætlaö starf- andi listamönnum og listnemum. Námskeiðið verður haldið i húsakynnum Myndlista- og hand- iðaskólans að Skipholti 1 og stendur yfir i tvær vikur, eða frá 30. marz til 18. april. Bruun Hansen, sem einnig er kunnur, sem ljóðskáld, mun eink- um veita leiðbeiningar um út- færslu á mósaikmyndum, notkun steinsteypu til myndmótunar, um áferð á litaðri og ólitaðri stein- steypu og notkun bindimeðala og limtegunda fyrir steinsteypu. A meðan námskeiðið stendur yfir verður myndmótunarstofa skólans opin alla daga frá klukk- an 15-21, en kennarinn verður sjálfur viö milli 17 og 19 mánu- daga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Efnis- og þátt- tökugjald er krónur 1000, sem greiðist i upphafi námskeiðsins. Bruun Hansen mun einnig Trúlofunar- HRINGIR halda fyrirlestur með skugga- myndum fimmtudaginn 5. april klukkan 20.30 i húsnæði Arki- tektafélags Islands, að Lauga- vegi 26. Þann fyrirlestur nefnir hann „Kunsten i hverdagen og arkitekturen”. Eins og fyrr segir þá er listamaðurinn einnig kunnur sem ljóðskáld, og á næst komandi laugardag 31. marz mun Hansen ásamt Ólafi Hauki Simonarsyni lesa upp eigin ljóð i fundarsal Norræna hússins klukkan 16.30 > Helga Hjörvar les einnig nokkur ljóð hans i islenzkri þýðingu. Jörgen Bruun Hansen er múr- ari að mennt, en frá þvi 1962 hefur hann veið ráðunautur i vegg- myndadeild danska listaháskól- ans, og einnig hefur hann gefið út sex ljóöabækur. Jörgen Bruun Hansen. Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON <<g gullsmiður S' Bankastræti 12 KLAPPARSTÍG — VIÐ NÓATÚN OG AKUREYRI.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.