Tíminn - 29.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 29. marz 1973. UU Fimmtudagur 29. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknai-og lyfjahúftaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 23 til 29. marz veröur sem hér segir: Reykjavikur apótek og Borgar apótek. Reykjavikur apótek annast vörzluna á sunnudögum helgi- dögum og almennum fridög- um, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Knfmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði. simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsvcitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05 Félagslíf Frá Styrktarfólagi lamaöra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 29. marz kl. 20.30. Stjórnin. V Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur félagsins, verður haldinn i fundarsal kirkjunnar, mánudaginn 2. april kl. 8,30. Skemmtiatriði, happdrætti, öl og brauð. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Munið aðalfundinnt fimmtudaginn 29. marz kl. 8.30 i Hreyfilshús- inu. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Flugdætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðarog til Egilsstaða. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09:00 til Osló, Kaupmanna- hafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:10 um daginn. Siglingar Skipadeild S.t.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór 26. frá Reykjavik til Osló og Gauta- borgar. Disarfell lestar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fer væntanlega i dag frá Fá- skrúðsfirði til Methil, Great, Yarmouth og Rotterdam. Skaftafell fór 24. frá Keflavik til New Bedford. Hvassafell er i Heröya. Stapafell fór i gær frá Reykjavik til Hriseyjar og Akureyrar. Litlafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. „Mette Dania” er i Reykjavik. ■ ANDUEG HREVSn-ALLRA HBLL» 2 cq g«GEÐVERND»| I ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar f Veltusundi 3. liii .I1 í Jf íffifflfilL Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu ymmtydaginp 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverð- laun, þrénn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til klukkan eitt. Kæðumaður kvöldsins verður Kristján Ingólfsson. Vistarnefnd FR. Ollum þeim.sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli minu þann 23. febrúar s.l. færi ég hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Anna Björnsdóttir frá Hörgsholti. Jr öllum þeim, sem heiðruðu mig og glöddu með heim- sóknum, heillaóskumi og gjöfum á 75 ára afmæli minu þann 24. þ.m. sendi ég hjartanlegar þakkir. Guð bíessi yður öll. Þorsteinn Jóhannesson frá Vatnsfirði. Suður spilar 6 Sp. og Vestur spilar út Hj-9. Ef suður gengur út frá þvi að hjarta-drottning sé hjá Austri, hvernig á hann að spila? NORÐUR AKG105 V AKG 4 AD + K862 SUÐUR 4 AD8764 V 54 4 96 *A54 Nú, ef ekkert mark væri tekið á útspilinu, væri þá bezt að svina hjarta. Ef það heppnast ekki er hægt að kasta laufi á 3ja hjartað og lauf friast ef þau liggja 3-3. En það virðist sem Hj-D sé hjá Austri. Þá er betra aö spila þannig: — Taka trompin, siðan tveir hæstu i laufi. Þá Hj-Ás og siðan Hj-G og laufi kastað heima. Nú er sögnin örugg — eins og áður — ef laufin skiptast 3-3, en einnig ef Austur á Hj-D og tvispil i laufi. Eftir að hafa fengið á Hj-D verður Austur að spila tigli eða hjarta, ef hann á ekki fleiri lauf. A skákmóti i London 1901 kom þessi staða upp i skák Lee og Teichmann, sem hafði svart og átti leik. 1.---dxc3!! 2. Dxb6 — Hxdl+ 3. Kg2 — c2 4. Dxb5 — clD 5. De8+ — Rf8 6. e6 — Hgl+ 7. Kh3 — Hxg3+ ! 8. Kxg3 — Dxf4+ 9. Kh3 — De3+ 10. Kg4 — Hf4+ 11. Kh5 — De5 mát. FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍ UFÉLAG Ontðtirjnðv-siofn Hallgrimskirkju Reykjavik sinii 17805 opið 3-5 e.h. I é* Hminner peníngar j 1 Auglýsi<f J i Timanum s I— ,íi Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Alfreð Þorsteinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 31. marz milli kl. 10 og 12. Á að leyfa fóstureyðingar? Almennur umræöufundur FUF um fóstureyðingar verður hald- inn að Hótel Esju fimmtudaginn 29. marz næst komandi kl. 20:30. Frummælendur veröa Þorbjörn Broddason lektor, Guömundur Jóhannesson, læknir og Geröur Öskarsdóttir frá Rauðsokka- hreyfingunni. Fundarstjóri verður Asa K. Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka. Fundurinn er öllum opinn. FUF- framsóknarvist Félagsvist verður haldin að Hótel Sögu 1. aprfl kl. 20:30. Stjórn- andi vistarinnar er Kristján B. Þórarinsson. Avarp flytur Jó- hann Þ. Jónsson. Austfirðingar Fundur um byggöamál i Valaskjálf sunnudaginn 1. april. Hefst fundurinn kl. 14. með ávarpi formanns SUF. Framsöguerindi flytja Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson, ólafur Ragnar Grimsson og Magnús Einarsson. Ráöstefnustjóri veröur Jón Kristjánsson. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Suf. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fóstursystur okkar Þórunnar Þorsteinsdóttur, hjúkrunarkonu. Sérstaklega viljum við þakka læknum Landsspitalans og hjúkrunarfólki fyrir frábæra umönnum og öllum þeim mörgu, sem vitjuðu hennar á sjúkrastofuna. Sveinn Sæmundsson Vilborg Sæmundsdóttir Margrét Sæmundsdóttir. Við þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarð- arför Ragnars Sigurðssonar frá Fremri-Hundadal. Málfriður Kristjánsdóttir, börn, tengdadætur og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.