Tíminn - 29.03.1973, Síða 15

Tíminn - 29.03.1973, Síða 15
Fimmtudagur 29. marz 1973. TÍMINN 15 Jón Skaftason ræðir um utanríkismól ó fundi Varðbergs og SVS I HOTEL VARÐBERG og Samtök um vest- ræna samvinnu (SVS) efna til sameiginlegs fundar næst- komandi laugardag. Jón Skafta- son alþingismaður verður ræðu- maður fundarins, og mun hann fjalla um utanrikismál, og svara fyrirspurnum að ræðu lokinni. Fundurinn verður haldinn i Leik- húskjallaranum og verður húsið opnað kl. 12 á hádegi. Fundurinn er fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Skólavörðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseíjendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yöar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsir.ga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. önnumst bvers konar samn- ingsgerö fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala þingpalli 7) Loks mælti Vilhjálmur Hjálmarsson (F) fyrir frum- varpi um heimild til að selja jörðina Hól i Breiðdal. Ný Þingmál Lögð hafa verið fram á Al- þingi eftirfarandi ný þingmál: Stjórnarfrumvarp um skip- stjórnarréttindi á islenzkum skipum, en þar er tekið mið af hinum nýju lögum um Stýri- mannaskólann i Reykjavik. Þingsályktunartillaga frá Braga Sigurjónssyni (A) og fleirum um þurrkun á loðnu til manneldis. Fyrirspurnir frá Sverri Her- mannssyni um flugvallargerð við Seyðisfjörð og breytingar á áætlunum um Lagarfoss- virkjun. Ný lög 1 gær var frumvarp um heimild fyrir rikisstjórnina til að selja landspildu úr jörð- inni Bjarnanesi i Nesjahreppi samþykkt sem lög frá Alþingi —EJ. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 27. marz 1973. Fangavarðastöður Að bráðabirgðafangelsinu að Siðumúla 28 i Reykjavik er óskað eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. 1 varðstjóra 6. 6 karlfangaverði 3. 2 kvenfangaverði i allt að hálft starf hvorn eftir nánara samkomulagi. Ráöningartimi miðast við 15. mai nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi rikisstarfsmanna, 14. launaflokkur. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25 til 40 ára og kunnátta i ensku eða Norðurlandamáli æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. april nk.og skulu umsóknir sendar ráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar. HOTEL LOFTLEIÐIR II BERTICE READING SKEMMTIR. r, KAIT BORO-v S IHÁDEGINU SIADLAK. lokuó vegna viógeróa fil 9» april. |p| © Skipsskaði Auglýsing um skoðun bifreiða i iögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i april 1973. Mánudaginn 2. aprll R-4001 til R-4200 Þriðjudaginn 3. apríl R-4201 til R-4400 Miðvikudaginn 4. aprll R-4401 til R-4600 Fimmtudaginn 5. aprll R-4601 til R-4800 Föstudaginn 6. aprll R-4801 til R-5000 Mánudaginn 9. april R-5001 til R-5200 Þriðjudaginn 10. aprll R-5201 til R-5400 Miðvikudaginn 11. aprll R-5401 til R-5600 Fimmtudaginn 12. apríl R-5600 til R-5800 Föstudaginn 13. april R-5801 til R-6000 Mánudaginn 16. aprll R-6001 til R-6200 Þriðjudaginn 17. aprll R-6201 til R-6400 Miðvikudaginn 18. aprll R-6401 til R-6600 Þriðjudaginn 24. april R-6601 til R-6800 Miðvikudaginn 25. april R-6801 til R-7000 Fimmtudaginn 26. aprll R-7001 til R-7200 Föstudaginn 27. aprll R-7201 til R-7400 Mánudaginn 30. aprll R-7401 til R-7600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1973 séu greidd og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir áriö 1973. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á auglýstum tfma, verður hann iátinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um- ferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aö máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. marz 1973. menn á bátnum undir stjórn Stefáns Jónssonar og tókst þeim að bjarga þrem mönnum í fyrstu atrennu. Ekki biðu mennirnir boðanna, þegar þeir komu að landi aftur og fóru strax til bjargar þeim, sem eftir voru — sex talsins. Gekk það bærilega, þrátt fyrir þaö, að bát- inn fyllti i brimgarðinum. Skipbrotsmennirnir voru allir við ágæta heilsu, þegar þeir komu i land. En aftur á móti er Elias Sveinsson, sem smiðaður var áriö 1947 i Danmörku og hét áður Er- lingur 3., ónýtur. 1 gærkvöldi átti að reyna að bjarga einhverju úr bátnum, ef mögulegt væri, en báturinn er mjög illa brotinn. Stokkseyringarnir þrir, 'sem fóru út i bátinn til aö bjarga skipsbrotsmönnunum, sögðu, þegar þeir sáu brimgarðinn i gærmorgun, að þeir heföu vart þorað að fara út i bátinn, ef bjart hefði verið, en það væri svo, að i myrkri virtist brimgarðurinn alltaf minni en hann i raun og veru væri. Alþingi treysta verðgildi peninga, þvi eigi þyrfti þá að lækka verðgildi krón- unnar til að fá fleiri krónur i rikis- kassann. Iðgjöld til lögboðinna lifeyrissjóða þarf að afnema, en leyfa stéttarfélögum að eiga og starfrækja þá sjóði, sem þegar eru til. Ólögbundnir lifeyrissjóðir gætu að sjálfsögðu starfað áfram og þeir tryggt sig þar, sem vildu. Á víðavangi nefnir, að fóðurvörur hafa hækkað um 49% erlendis frá þvi i byrjun árs 1971 og hveiti um 50%. Mótatimbur hefur hækkað um 50% á sama tima og steypustyrktarjárn um 71%. Þetta skapar mikinn vanda i verðiagsmálum á islandi, en það þarf alveg ein- staka forherðingu og sam- vizkuleysi i opinberum mál- flutningi til að kenna rikis- stjórninni um þær. Þvi miður er það svo, áö hið eina, sem hefur farið verulega lækkandi af gæöum þessa heims undanfarin misseri, er pólitiskt markaðsverð þeirra Jóhanns og Gylfa. — TK Fæst i kaupféíaginu LOFTLEIÐIR BLÓMASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR í SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VlKINGASALUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.