Tíminn - 11.04.1973, Side 6

Tíminn - 11.04.1973, Side 6
6 TÍMINN MiBvikudagur 11. april 1973. ALÞINGI Umsjórr. Elías Snæland Jónsson Heilbrigðisþjónustufrumvarpið afgreitt frd neðri deild: Samþykkt ákvæði um for- gang um byggingu heilsu- gæzlustöðva í þeim umdæmum, þar sem erfitt er að halda uppi heilsugæzlu EJ-Reykjavik. i Frumvarpiö um heilbrigöis- þjónustu var samþykkt frá neöri deild I gær og til efri deildar. Fjöl- margar breytingartillögur voru fluttar viö 3. umræöu, og sumar AFGREIÐSLA ÞINGS- ÁLYKTUNARTILLAGNA EJ-Reykjavik Margar þingsályktunartiiiögur voru afgreiddar á fundi samein- aös þings i gær. Þessar tillögur voru meöal þeirra, sem sam- þykktar voru sem ályktanir Al- þingis: Þingsályktun um könnun á samkeppnisaöstööu islenzks skipasmiöaiðnaðar viö erlendan. Þingsályktun um samstarf ts- lendinga, Norömanna og Fær- eyinga aö fiskveiöum og fisksölu. Eftirfarandi þingsályktunartil- iögum var visaö til rikisstjórnar- innar: Þingsályktunartillögu um at- vinnulýöræöi. Þingsályktunartillögu um rækju- og skelfiskleit fyrir Noröurlandi. samþykktar en aörar felldar. Meöaí þeirra breytinga, sem samþykktar voru, var ákvæöi um, aö þau umdæmi, þar sem erfitt er aö halda uppi heilsu- gæzlu, skuli hafa forgang um byggingu heilsugæzlustööva. Þær breytingartillögur, sem mestur styrr stóö hins Vegar um, vörðuðu deildarskiptingu heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins og ákvæði frumvarpsins um, aö ráöuneytisstjóri þess ráöuneytis skuli vera sér- menntaður embættislæknir eöa hafá jafngilda menntun til starfs- ins. Eftir nafnakall var ákvæðið um, aö ráðuneytisstjórnin skyldi vera læknir, fellt meö 24 atkvæöum gegn 13. Þá var einnig Hörð orðaskipti um Breiðholtsíbúðirnar EJ-Reykjavik Til allharöra oröaskipta kom milli Hannibals Valdimarssonar, félagsmálaráöherra, og Bjarna Guönasonar á alþingi i gær um ibúöir þær, sem Framkvæmda- nefnd byggingaráætlunar smfö- aöi í Breiöhoiti I, og rannsókn þá, Samþykkt Alþingis í gær: Milliþinganefnd kanni þátt flutningskostnaðar í mismunandi vöruverði EJ-Reykjavik. Samþykkt var i sameinuöu þingi f gær aö kjósa fimm manna milliþingancfnd til þess aö kanna þátt flutningskostnaöar i mis- munandi vöruveröi I landinu og athuga, hvort stofnun verö- jöfnunarsjóös gæti komiö til sem lausn á þessu misrétti. Þingsályktunin er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar aö kjósa 5 Frh. á bls. 15 Hlutafjáreign ríkis- sjóðs er um 282 mi EJ—Reykjavfk. Um sföustu áramót var hlutafjáreign rikisins 282 milljónir 264 þúsund og 960 krónur f 12 fyrirtækjum. Þrjú þessara fyrirtækja greiddu arö f rikissjóö, samtals 540.800 krónur á siöasta ári. Þetta kom fram i svari fjármálaráðherra, Halldórs E. Sigurðssonar, við fyrir- spurn frá Jóni A. Héöinssyni (A) I sameinuöu þingi i gær. Ráðherra gaf yfirlit yfir hlutafjáreignina aiinars vegar i árslok 1971 og hins vegar i árslok 1972, og var hún svo- felld: Fyrirtæki Hlutafé 1971 og I árslok 1 Drangur 4 millj. óbreýtt Baldur 3.2 millj. óbreytt Eimskipafélagið 4.1 millj. 12.3 millj. Flugfélagið 8,3 millj. óbreytt Iðnaðarbankinn 4.0 millj. óbreytt Matvælamiöstöðin 2.0 millj. óbreytt Kisiliðjan 178.5 millj. óbreytt Raftækjaverksmiðjan 0,5 millj. 2,5 millj. Skallagrimur 1,3 millj. óbreytt Þormóður Rammi 2,4 millj. 19,8 millj. Slippstöðin 10.0 millj. 45.0 millj. Oliuhreinsunarstöð 2.0 millj. Ráöherrann gaf einnig skýrslu um arögreiðslur þess- ara fyrirtækja til rfkissjóðs. Kom þar fram að áriö 1971 greiddu fjögur fyrirtæki arð, samtals 1,414,960 krónur. Voru þaö Eimskipafélagið, Flug- félagiö, Iönaðarbankinn og Raftækjaverksmiöjan, en eins og áður segir greiddu aöeins þrjú fyrirtæki arö 1972. Fram kom, aö rikið hefur veitt fleiri fyrirtækjum aðstoð, eins og t.d. Norðurstjörnunni, en ekki hafði veriö gengið frá hlutafjáreign rikissjóðs fyrir áramótin, en þaö yröi gert á þessu ári. sem Bjarni hefur gert tillögu um aö fram fari á vegum félagsmála- ráöherra. Þi n g s - ályktunartil- laga Bjarna var til framhalds- umræöu i gær, og flutti félags- málaráöherra þar skýrslu frá Framkvæmda- nefnd bygg- _________________ ingaráætlunar þar sem sjónarmiö hennar voru skýrö. Kom þar m.a. fram, aö Framkvæmdanefndin heföi þegar gert flestar þær leiö- réttingar, sem um hefði verið samiö, og væri reiöubúin til aö standa aö fullu við geröa samn- inga við ibúðakaupendur i Breiö- holti I. Félagsmálaráöherra sagöist ekki taka rök annars aðilans gild- ari en hins i þessu máli, en hins vegar lægi fyrir skjalfestur vilji Framkvæmdanefndarinnar til aö standa viö geröa samninga, og bæri húseigendum að taka þvi boöi. Þá taldi ráöherra, aö hér væri um kaupsamninga einstaklinga að ræða viö húsbyggjanda, sem væri Framkvæmdanefndin, og yrðu þeir aö leita réttar sins fyrir dómstólunum eins og aörir ibúöa- kaupendur, ef þeir fengu hann ekki meö öörum hætti. Taldi hann þaö eölilega málsmeöferö. Bjarni Guönason s a g ö i , a ö skýrsla Fram- kvæmdanefnd- ar kæmi ekki á óvart. Enginn heföi búizt viö, aö hún færi aö játa á sig sakir. Furðulegra væri, aö ráöherra tæki gildan ein- hliða málflutning Framkvæmda- nefndarinnar en hafnaöi mál- flutningi ibúöakaupenda. Ljóst væri, að i skýrslu nefndarinnar og skýrslu ibúðakaupenda væri margt, sem ekki bæri saman. Það væri þvi eölilegt, aö fram færi sú hlutlausa könnun á þvi, hvað væri rétt i málinu, sem tillaga sin geröi ráð fyrir. Hann taldi torsótt að sækja mál sem þessi fyrir dómstólum. Sum- Frh. á bls. 15 samþykkt breytingartillaga þess efnis, að 6. grein frumvarpsins um deildarskiptingu ráðuneytis- ins félli niöur, og sömuleiðis, að landlæknir skuli vera formaður Heilbrigöisráðs tslands en ekki ráðuneytisstjórinn eins og frum- varpið gerði ráö fyrir. Allar þess- ar breytingartillögur voru fluttar af Matthiasi Bjarnasyni (S), Bjarna Guðnasyni, Matthiasi A. Mathiesen (S) og Birni Pálssyni (F). Frumvarpið fer nú til meðferö- ar I efri deild, og er stefnt að þvi að það verði að lögum á þessu þingi. Enn samn- ingur um varnir gegn mengun sjávar EJ—Reykjavik. Rikisstjórnin lagöi i gær fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild fyrir rlkis- stjórnina til aö staöfesta fyrir tslands hönd alþjóöasamning, er geröur var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úr- gangsefna og annarra efna i þaö. 1 frumvarpinu eru ákvæði um, að brot gegn umræddum samningi, svo og reglugerð þeirri, sem ráðherra kann að setja um nánari framkvæmd samningsins, skuli varöa sekt- um allt aö 500 þúsund króna, og varðhaldi eba fangelsi allt aö tveimur árum, nema þyngri refsing liggi viö samkvæmt öðrum lögum. Samningurinn nær til allra hafsvæöa jaröar utan land- helgisgrunnlina. 11 þingmenn Sjálfstæðis- flokksins lögðu I gær fram til- lögu til þingsályktunar um raforkumál, en i henni er rikisstjórninni falið að vinna að stefnumörkun i raforku- málum i samræmi við sjö meginatriði, sem upp eru talin 1 tillögunni. Strangir fundir í gær t gær voru fundir I samein- uöu þingi fram eftir degi og siðan áfram I gærkvöldi, og voru mörg mál rædd og af- greidd. Þar á meðal var siðari umræða um veggjald af hrað- brautum, og voru harðar um- ræður um það, en atkvæða- greiðslu var frestað. Meiri- hluti fjárveitinganefndar leggur til að þingsályktunar- tillögunni um veggjaldið verði visað frá meö rökstuddri dag- skrá, en minnihlutinn vill láta samþykkja tillöguna og hefja innheimtu veggjalda á ný. Skiptast fjárveitinganefndar- menn i afstöðu sinni eftir kjör- dæmum; þingmenn úr Reykjanes- og Suðurlands- kjördæmum eru á móti veg- gjaldi en aðrir nefndarmenn meö. Ný lög um vátrygginga starfsemi EJ—Reykjavik. Á fundi efri deildar i fyrrakvöld var stjórnarfrumvarpið um vátryggingar- starfsemi samþykkt sem lög frá Alþingi. E i n n i g. v a r stjórnarfrumvarpið um staðfestingu á rikisreikningum fyrir árið 1970 samþykkt sem lög. 92 nefndir hafa verið lagðar niður EJ—Reykjavik. Núverándi rikisstjórn hefur lagt niöur 92 nefndir frá þvi hún kom til valda. Þar af voru 72 nefndir, sem skipaöar voru I tiö fyrrverandi rikisstjórnar, og 20 nefndir, sem núverandi rikisstjórn haföi sjálf skipaö. Þetta kom fram I svari .Halldórs E. Sigurössonar, Ráðuneyti sem nefndina skipaöi Forsætisráðun. Menntamálaráðun. Landbúnaðarráðun. Sjávarútvegsr. Dóms- og kirkjum. Félagsmálarn. Heil,- tryggingarn. Fjármálarn. Samgönguráðun. Iðnaðarrn. Viðskiptarn. Niöurfelldar nefndir fyrrv rikisstjórnar. 1 17 6 7 7 1 6 8 9 9 9 fjármálaráðherra, við fyrir- spurn frá Pétri Sigurðssyni (S) I sameinuðu þingi I gær. Jafnframt kom fram i svari ráðherrans, að á valdatima rikisstjórnarinnar hafa alls 75 nefndir verið skipaðar, en eins og áður segir hafa 20 þeirra þegar verið lagðar niður. Skipting nefndanna á ráöuneyti er sem hér segir: Nefndir skipaðar af núv. rikisstjórn. Af þeim lagðar niður 6 17 5 1 8 6 7 5 1 17 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.