Tíminn - 11.04.1973, Blaðsíða 14
TÍMINN
Miðvikudagur 11. april 1973.
14
?ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Indiánar
sýning i kvöld kl. 20. 10.
sýning
Lýsistrata
sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Sjö stelpur.
Fimmta sýning föstudag
kl. 20.
Indiánar
sýning laugardag kl. 20.
Sjö stelpur
Sjötta sýning sunnudag kl.
20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
Flóin i kvöld. Uppselt.
Föstudag. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Næst þriðjudag.
Pétur og Rúnafimmtud. kl.
20.30. 6. sýn. Gul kort gilda.
Atómstöðin laugardag.
Slðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Austurbæjarbíó:
SUPERSTAR
Sýning i kvöld kl. 21.
Sýning föstudag kl. 21.
Aðgöngum iðasalan i
Austurbæjarbió er opin frá
kl. 16. Simi 11384.
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
0.-15. APRÍL
HJÁLPUM
KIRKJUNNI
AÐ HJÁLPA
GIRÓ 20000
Tónabíó
Sími 31182
Nýtt eintak af
Vitskert veröld
MER •*.„ ___
“ITSA I teáS*/
STANLEY KRAMEH
tsa
uun mn
IMAD, MAD,
MAD í
WORLD” i
SIANUT KRtUiR
lllIUUUdSÍÓl)'
-nramcoíar
imnui úrais
Óvenju fjörug og hlægileg
gamanmynd. I þessari
heimsfrægu kvikmynd
koma fram yfir 30 frægir
úrvalsleikarar. Myndin var
sýnd hér fyrir nokkrum ár-
um við frábæra aðsókn.
Leikstjóri:
Kraincr
Stanley
t myndinni leika:
Spencer Tracy, Milton
Berle, Sid Caesar, Buddy
llackett, Ethel Merman,
Mickcy Rooney, Dick
Sliawn, Phil Silvers, Terry
Thomas, Jonathan Winters
og fl.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, og 9.
Skákþing
íslands 1973
Keppni i landsliðsflokki og meistaraflokki
hefst fimmtudaginn 12. april kl. 20 i Skák-
heimilinu á Grensásvegi.
Aðrir flokkar hefja keppni laugardaginn 14. april kl. 14.
Þátttaka tilkynnist Hermanni Ragnarssyni I sima 20662.
Aðalfundur S.í.
verður haldinn laugardaginn 21. april.
Skáksamband íslands.
endur
Aunlysinnar, sem eiga aó kuma I blaöinu á sunnudogum þurla aö
berasl fyrir kl. 4 á föstudögum.
Augl.stoía Tlinans er f Bankastræti 7. Sfmar: 19523 • 18300.
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og áhrifa-
mikil ný amerisk kvik-
mynd i litum. Um eigin-
mann sem getur hvergi
fundið hamingju, hvorki i
sæng konu sinnar né ann-
arrar. Leikstjóri. Irvin
Kersher. Aöalhlutverk:
George Segal, Eva Marie
Saint, Keenan Wynn,
Nancie Phillips.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
hnfnarbíó
síitil IB444
Húsið sem draup blóði
Úrvals bandarisk kvik-
mynd i litum með islenzk-
um texta. Gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Sue
Kaufman og hefur hlotið
einróma lof gagnrýnenda.
Framleiðandi og leik-
stjóri er Frank Perry.
Aðalhlutverk Carrie
Snodgress, Richard Benja-
min og Frank Langeila.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Loving
Afar spennandi, dularfull
og hrollvekjandi ný ensk
litmynd um sérkennilegt
húsog dularfulla ibúa þess.
íslenzkur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Rosmarys baby
Frægasta hrollvekja Ro-
mans Polanskis.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aöalhlutverk Mia Farrow
og John Cassavetets.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Aðeins fáar sýningar.
18936
3eler Cushmg
öenholm Elliott
Nyree Down Porier
jon Pertwee
From
theauthor
of “Psycho’
Lawrence
Durrell's £
Jugtine
Islenzkur texti
Vel gerð og spennandi ný
amerisk litmynd, gerð eftir
skáldsögu Lawrence
Durrell „The Alexandria
Quartet”
Leikstjóri: George Cukor.
Anouk Aimee
Dirk Bogarde
Anna Karin
Michael York
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Okkar vinsæla — ítalska
PIZZÁ
slær i gegn — Margar tegundir
Opiö frá
kl. 08-21.30.
Laugavegi 178
Simi 3-47-80
Dagbók
reiörar
eiginkonu
Diary of a
mad
housewife
This
wife
was
driven
to find
out!
is woman:
animal,
saint,
mistress,
lover.
Dýrheimar
Walt Disney
c 1 íio’íSc'iffs" TECHNICOLOR®
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum
sýningum.
Sala hefst kl. 2.
Mií
Einu sinni var í villta
vestrinu
Once upon a time in
the West
Afbragðs vel leikin litmynd
úr „villta vestrinu”. —
Timamótamynd I sinum
flokki að margra dómi.
Aðalhlutverk: Henry
Fonda, Claudia Cardinale,
Charles Bronson.
Leikstjóri: Sergio Leone
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
flllSTURMJARRlfl
ISLENZKUR TEXTl
Siðasti
uppreisnarmaöurinn
Sérstaklega spennandi og
áhrifamikil ný, bandarisk
úrvalsmynd i litum og
Panavision, er fjallar um
lifsbaráttu Indiána i
Bandarikjunum. Myndin er
byggð á sögunni „Nobody
Loves A Drunken Indian”
eftir Clair Huffaker.
Sýnd kl. 5