Tíminn - 19.04.1973, Qupperneq 17

Tíminn - 19.04.1973, Qupperneq 17
Fimmtudagur 19. apríl 1973. TÍMINN 17 — Frdsögn sjónarvotts, þegar eldfjallið Mont Pelee sprakk og grandaði fjörutíu þúsund manneskjum d hdlfri annarri sekúndu sjá, enda þótt loftiö virtist þungbúið, og það rauk upp úr Pelee. Reykjarbólstrarnir stigu útfrá öllum hliðum fjallsins, efst og neðst. Það var engan eld að sjá, aðeins þessi feikn af reyk. Þegar við 'Sigldum inn á höfnina, heyrðum við hringt til messu. Roddan hafi ekki fyrr varpað akkerum en fulltrúi s k i pafé1ags i ns , Joseph Plissoneau, kom um borð. Það sem hann sagði, hlýtur að hafa fengið á Freemann, skipstjóra. Ibúar St. Pierre voru skelfingu lostnir. Allar búðir voru lokaðar og Plissoneau var þess fullviss, að fjallið væri að þvi komið að gjósa, og að gosið gæti hafizt þá og þegar. Skipstjórinn heldur nú áfram sögu sinni: — Við ræddum ástandiö, og á meöan við töluðumst við, féll hvit aska yfir okkur. Mitt i öllu þessu hófst gosið i Mont Pelee og batt enda á samræður okkar. Það kvað við brestur og skjálfti reið yfir. Þá var eins og fjallið hæfist upp á eldsúlum og rifnaði I tvennt frá rótum að tindi. Það gaus upp eldáúla og feiknarlegt svart reykský. Nú gerðist allt i einni svipan. Eldurinn gaus út frá sprungum og rifum og steyptist niður fjalls- hliðarnar i áttina að hinum dauðadæmda bæ. Skriöan „hertók” St. Pierre, huldi göturnar á andartaki og brunaði niður að skipunum i höfninni. Flaumurinn æddi beint i áttina að Roddam. Freemann gizkaði á, að það hafi tekið hraunið um það bil niutiu sekúndur að flæða niður fjallið, drepa ibúa bæjarins, fjörutiu þúsund að tölu, og ná niður að höfninni. Það var myrkt sem af nóttu. Nálega klukkan 7.45 rifnaði Mont Pelee, heldur Freemann áfram. Ég hafði litið á fjalls- tindinn, eimmitt á þvi andartaki, og var viss um, að ekki liði á löngu, áður en gosið hæfist. Það var aðeins um eitt að ræða: Framhald á bls. 19 Joseph Sadtout, morðinginn, og sá eini, sem iifði af hamfarirnar. Þannig leit St. Pierre út áður en eldgosið varö, óskaferðir úrvals 1973 MALLORKAFERÐIR MALLORKAFERÐIR Þotuflug með Flugfélagi Islands. UM LONDON 2. maí ... 15. maí ... .. 13 dagar .. 10 dagar 15 daga ferðir, má framlengja. 1 nótt í LONDON, 27. júlí ... .. 22 dagar 29. maí 31. júlí 17. ágúst... .. 15 dagar 12. júní 14. ágúst 31. ágúst... .. 15 dagar 26. júní 21. ágúst 14. sept. ... .. 15 dagar 3. júlí 28. ágúst 28. sept. ... .. 22 dagar 10. júlf 4. sept. 19. okt. ... ..15 dagar 17. júlí 18. sept. Ferðaáætlun m/s Gullfoss 1973 Frá Reykjavík .............15/6... 25/6... 6/7... 16/7... 27/7... 6/8... 17/8.. .27/8... 7/9 Til og fiá Leith .........18/6... 28/6... 9/7... 19/7... 30/7... 9/8... 20/8.. .30/8... 10/9 Til og frá Kaupmannahöfn .20/6... 30/6... 11/7... 21/7... 1/8... 11/8... 22/8... 1/9... 12/9 Til og fra Leith ..........22/6... 2/7... 13/7... 23/7... 3/8... 13/8... 24/8... 3/9... 14/9 Til Reykjavíkur ............25/6... 5/6... 16/7... 26/7... 6/8... 16/8... 27/8... 6/9... 17/9 Biðjið um bæklinginn um Gullfossferðimar. SKEMMTIFERÐIR 24. apríl Vorferð I. 17 daga CORK SAN SEBASTIAN JERSEY-GLASGOW 29. maí Vorferð III. 16 daga ISAFJ. — TRONDHEIM BERGEN — STAVANGER TÖNSBERG — TORSHAVN 11. maí Vorferð II. 17 daga TORSHAVN K.HÖFN — HAMBORG AMSTERDAM — LEITH 18. september Haustferð 18 daga DUBLIN -- ROTTERDAM HAMBORG — K.HÖFN LEITH Allir farseðlar, hótelpantanir. Mikið Orval ódýrra einstaklingsferða til Evrópu. ödýrar 8 daga Lundúnaferðir, hálfsmánaðarlega. Leitið upplýsinga um Kaupmannahafnarferðir. Kanaríeyjaferðir frá nóvember til maí. FERÐASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.