Tíminn - 19.05.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.05.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Laugardagur 19. maí 1973 Suðurhlið Ileildar i Klettagörðum. Þar veröa engar dyr heldur verður eingöngu gengið inn i húsiö að noröanverðu. Suðurhliðin er skreytt lágmyndum, sem Sigurjón ólafsson, myndhöggvari hefur gert. —Timamynd — Róbert. 19 heildverzlanir undir einu þaki A FÖSTUDAGINN fór fram vigsla mikillar byggingar, sem stendur við Klettagarða 1-15, i næsta nágrenni Sundahafnar. Að þessari byggingu standa 19 heild- sölufyrirtæki i Reykjavík og munu öll hafa þarna aðstöðu og starfssemi. í vigsluræðu sinni sagði stjórnarformaður Heildar h.f, að hugmynd að slikri samvinnu is- lenzkra heildverzlana hefði lengi verið á döfinni, en hún hefði orðið 1 TILEFNI af greinum, sem birzt hafa opinberlega, og varöa skýrslu viðskiptafr.nema um samvinnuhreyfinguna, vill fram- kvæmdanefnd ráðstefnunnar taka fram eftirfarandi, til að forða frá frekari misskilningi Dagana 10.-11. marz s.l. gekkst Félag viðskiptafræðinema við Háskóla tslands fyrir ráðstefnu á Akureyri um samvinnu- hreyfinguna. Markmið ráð- stefnunnar var annars vegar að auka kynni viðskiptafræðinema af samvinnuhreyfingunni og at- vinnurekstri hennar, og hins vegar að vera vettvangur skoðanaskipta meðal þátttak- enda. Til þess að auðvelda að þessum markmiðum yrði náð, var ákveöið að semja skyldi skýrslu. Hlutverk skýrslunnar var fyrst og fremst það aö vera þáttur i undirbúningi viðskiptafræðinema sjálfra og i annan stað að vera umræðugrundvöllur fyrir ráðstefnuna. Ef ætlun okkar hefði verið sú að gera heildarúttekt á samvinnuhreyfingunni, hefðum við staðið öðruvisi að verki t.d. að veruleika eftir óslóarför heild- sala sumarið 1970. Byrjað var á byggingarfram- kvæmdum sumarið 1971 og hér er ekki um neina smáræðis bygg- ingu að ræða. Hún er 42 þúsund rúmmetrar að stærð. Margs kon- ar nýjungum var beitt viö bygg- ingu hússins og kostnaður við byggingu hvers rúmmetra i byggingunni er aðeins hluti af þvi, sem gangverð er nú á rúm- metra i slikum verzlunarhúsum. samið skýsluna að ráðstefnu lokinni og eytt meira en þessum tæpu tveim nánuðum af okkar námstima i gerð skýrslunnar. Vegna þess að skýrslunni var aldrei ætlað það hlutverk að spegla álit viðskiptafræðinema sem heild á samvinnuhreyfing- unni, var hún aldrei ritskoöuð eöa samræmd með tilliti til efnis. Akveðin var skipting efnis i undirkafla sem hver var siðan saminn af 2-3 viöskiptafræðinem- um og voru þeir algjörlega á ábyrgð höfunda. Skýrslan var aldrei ætluð til almennrar dreifingar. Nú bregöur svo vií^að höfundar tveggja undirkafla skýrslunnar, birta sina kafla i Morgunblaðinu 5. og 6. april s.l. Fjölluðu greinarnar um skattlagningu og fjármagnsuppbyggingu sam- vinnufyrirtækja. Framkvæmda- nefnd ráöstefnunnar gerði ath. semd i sama blaði (6. april), sem itrekaði að umræddar greinar væru einungis álit höfunda. t viðtali við Erlend Einarsson forstjóra SIS, sem birtist i Arkitektar að húsinu voru þeir Guðmundur Kristinn Guðmunds- son og Ólafur Sigurðsson. Heildverzlanirnar 19, sem mynda Heild h.f. eru þessar: Agúst Armann h.f., Andrés Guðnason, Björgvin Schram, Edda h.f., G. Einarsson & Co h.f., G.S. Júliusson, Gevafoto h.f., Gisli Jónsson & Co h:.f., Jóhann Rönning h.f., K. Þorsteinsson & Co h.f., K. Þorvaldsson & Co, Kristinn Bergþórsson, Jóhann Timanum 15. mai s.l., ræðir Er- lendur um skattakafla skýrslunnar og gagnrýnir fullyrðingar höfunda (Kristjáns Aðalsteinssonar og Magnúsar Hreggviðssonar).Við viljum ekki leggja mat á deiluefni þetta en hörmum að hvergi komi fram annað en þessi kafli sé álit og vinna allra viðskiptafræðinema við Háskóla Islands og að eigi sé tekið tillit til i hvaöa tilgangi hann sé saminn. Við viljum að lokum þakka hin- um fjölmörgu samvinnu- mönnum, sem aðstoðuðu okkur viðvikjandi ráðstefnuna. Nutum við einstakrar vinsemdar og hjálpsemi. Það er samdóma álit þátttakenda úr hópi viðskipta- fræðinema, að megintilgangi ráð- stefnunnar hafi verið náð og þau kynni af samvinnuhreyfingunni, sem fengust þar, hafi vel verið þess erfiðis virði, sem i undir- búningnum fólst. Framkvæmdarnefnd ráðstefnu F.V.F.N. ólafsson & Co h.f., Ólafur Gisla- son & Co h.f., S. Óskarsson & Co, Sveinn Helgason h.f., Snyrtivörur h.f, Vogue h.f., V.H. Vilhjálms- son. Franska byltingin II. bindi KOMIÐ er út siðara bindi Frönsku byltingarinnar eftir Albert Mathiez i þýðingu Lofts Guttormssonar sagnfræðings. Skiptist það i tvo meginkafla, sem nefnast Rikisstjórn Girondina og ógnarstjórnin. Nokkrar myndir eru fremst i bókinni, sem er 359 bls. prentuð hjá Setbergi, gefin út af Máli og menningu, bókband annaðist Setberg. —SJ Ferðastyrkir til Bandaríkjanna MENNTASTOFNUN Bandarikj- anna á Islandi (Fulbright-stofn- unin) tilkynnir að hún muni veita ferðastyrki Islendingum, er feng- ið hafa inngöngu i háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir i Bandarikjunum til framhalds- náms á námsárinu 1973-74: Styrk- ir þessir munu nægja fyrir ferða- kostnaði frá Reykjavik til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heim aftur. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera islenzkir rikis- borgarar og hafa lokið háskóla- prófi, annaðhvort hér á landi eða annars staðar utan Bandarikj- anna. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilrikjum fyrir þvi, að umsækjanda hafi verið veitt innganga i háskóla eða æðri menntastofnun i Bandarikjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt, og dvöl ytra, og sýna heilbrigðisvottorð. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinn- ar Nesvegi 16, Reykjavik, sem er opin frá 1-6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar i pósthólf stofnunar- innar nr. 7133, Reykjavik, fyrir 31. mai 1973. Fundur her- stöðvaand- stæðinga á þriðjudag Herstöðvaandstæðingar á Suður- nesjum efna til almenns fundar um brottför hersins nk. þriðju- dagskvöld 22. mai i Ungmenna- félagshúsinu i Keflavik. og hefst hann kl. 8,30. Eftirtaldir menn flytja ræður á fundinum: Gunnlaugur Stefáns- son formaður Æskulýðssambands tslands, Karl Sigurbergsson bæjarfulltrúi, Ólafur Ragnar Grimsson lektor. Fundurinn er öllum opinn. Allir í fiski á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík BK—Stöðvarfirði. — Hvalbákur kom hingað i gær úr fyrstu veiði- ferð sinni með 110 lestir eftir sjö daga útivist. Aflinn er unnin á Stöðvarfirði og Breiðdalsvik. Þeim hluta hans, sem unninn er á Breiðdalsvik, er ekið þangað. Er gert ráð fyrir að Hvalbakur landi á þessum stöðum til skiptis, en hann er sameign beggja byggðar- laganna. Skipstjóri á Hvalbak er Einar Asgeirsson. Hann lét vel af skip- inu og er ánægður með það eftir fyrstu veiðiferðina. Allir, sem vettlingi geta valdið, eru nú að starfi við fiskvinnsluna. Skólinn hér er hættur i vor og unglingarnir komnir i vinnu. Er óhætt að segja, að allir, sem kæra sig um að vin'na, eru nú við fisk- vinnslu, og er sömu sögu að segja á Breiðdalsvík. Tveir nýir sóknar- prestar PRESTKOSNING fór fram i Vallanesprestakalli í Múla- prófastdæmi ,13. mai s.l. Atkvæði voru talin á skrifstofu biskups i dag. Umsækjandi um presta- kallið var einn, sr. Gunnar Kristjánsson, settur sóknar- prestur þar. A kjörskrá voru 621, þar af kusu 331. Umsækjandi hlaut 329 atkvæði, 2 seðlar voru auðir. Kosningin var lögmæt. S.l. sunnudag fór fram prest- kosning í ólafsfjarðarprestakalli. Umsækjandi var einn, séra Úlfar Guðmundsson, settur sóknar- prestur þar. Talning atkvæða fór fram á biskupsskrifstofunni i gær. A kjörskrá voru 607, atkvæði greiddu 432. Umsækjandi hlaut 430 atkvæði, einn seðill var auður og annar ógildur. Kosningin var lögmæt. Bæjarfógetinn á Akranesi biðst lausnar FORSETI Islands hefur hinn 16. þ.m. samkvæmt tillögu dóms- málaráðherra veitt bæjarfóget- anum á Akranesi, Jónasi Thor- oddsen, lausn frá embætti, að eig- in ósk. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið, 18. mai 1973. r Arnað heílla HARALDUR M. Sigurðsson framkvæmdastjóri skrifstofu framsóknarmanna á Akureyri er fimmtugur i dag. Hans verður nánar getið i Islendingaþáttum. Timinn og Framsóknarflokkur- inn færa honum beztu árnaðar- óskir i tilefni af afmælinu og inni- legustu þakkir fyrir vel unnin störf i þágu þessara aðila. A fimmtudaginn afhentu forráðamenn Ford-umboðsins, Sveins Egilssonar, aðalvinninginn i happa- drættinu, sem haldið var isambandi við Bilasýninguna. Var vinningurinn nýr Ford bíll og hlaut hann 21 árs gainall húsgagnabólstraranemi.Jón Sigurðsson, Grettisgötu 73, Reykjavik. Hér á þessari mynd af- hendir sölustjóri Ford-umboðsins, Jóhannes Astvaldsson Jóni lyklana aö bilnum. Með þeim eru á mynd- inni 3 menn úr sýninganefnd Bilasýningarinnar þeir Matthias Guðmundsson, Guðmundur Þórðarson og Þórir Jónsson. (Tímamynd: Róbert) Samvinnuhreyfingin Skýrsla viðskiptafræðinema

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.