Tíminn - 19.05.1973, Side 27
Laugardagur 19. maí 1973
TÍMINN
27
OLögfræðioðstoð
Gunnar Eydal nokkuð að þeim
hugmyndum, sem til greina koma
við úrlausn þessa vandamáls, hér
á Islandi. Tók hann það fram, að
þar væri einungis um frumhug-
myndir að ræða og væru þær þvi
fjarri þvi að vera fullmótaðar,
Hugmyndir Gunnars voru aðal-
lega tvenns konar og verður hér
gerð grein fyrir þeim i örstuttu
máli.
Fyrri hugmyndina nefnir hann
sjúkrasamlagsfyrirkomulag. Ef
slikt fyrirkomulag yrði tekið upp,
fengju allir þjóðfélagsþegnar
ókeypis lögfræðiaðstoð á
svipaðan hátt og læknisþjónustu
er háttað i dag. Afleiðingin væri
sú, að laun lögmanna kæmu þá
frá hinu opinbera.
Kostur sliks kerfis er að
sjálfsögðu sá, að þá þyrftiþað
ekki að vera mati háð hverjir
ættu rétt á slikri aðstoð og hverjir
ekki. Ef þessi yrði raunin fengi
hver fjölskylda sér liklega
heimilislögfræðing.
Ökosturinn við svona fyrir-
komulag er hins vegar sá, að það
yrði mjög dýrt og ljóst má vera,
aðþeir,sem bezt eru staddir fjár-
hagslega og mestar eignir eiga
myndu helzt þurfa á lögfræði-
þjónustunni að halda. Það getur
tæplega talizt tilgangurinn með
félagslegri samhjálp, að þeir
njóti hennar helzt, sem sizt þurfa
á henni að halda.
I öðru lagi er hugsanlegt að
fara svipaða leið og farin er i
Danmörku, þ.e. ákveðin stofnun
sér um þessa þjónustu að kostn-
aðarlausu og stofnunin setur sér
reglur um hverjir eigi rétt á að
njóta þessarar fyrirgreiðslu.
Kosturinn við þessa leið er sá,
að hún nær fyrst og fremst til
þeirra, sem af fjárhagslegum
ástæðum eiga erfitt með að leita
eftir lögfræðiaðstoð á hinum
frjálsa markaði. Ekki er endilega
nauðsynlegt að miða við ákveðið
tekjuhámark, heldur mætti t.d.
hugsa sér að þeir, sem hafa undir
450.000 i árstekjur, fengju
endurgjaldslausa þjónustu, en úr
þvi færi framlag hins opinbera
minnkandi, allt upp i t.d. 600.000
kr. Þannig mætti draga úr þvi
misræetti, sem skapast þegar
draga þarf fastar markalinur
sem miðast við ákveðna fjárhæð.
Slik stofnun þyrfti einnig að hafa
upplýsingamiðlun með höndum.
Gunnar taldi, að sfðari leiðin
hefði flesta kosti fram yfir þá
fyrri, en sá galli væri þó á báðum
þessum úrræðum, að reikna
mætti með þvi að starfsemi þessi
kæmi fyrst og fremst þeim til
góða, sem búa á Reykjavikur-
svæðinu.
Góðar undirtektir
Þegar Gunnar Eydal hafði lokið
framsöguerindi sinu, hófust
frjálsar umræður. Urðu þær
allfjörugar og tóku margir til
máls. Mátti þar hlýða á skoðanir
hæstaréttarlögmanna, ráðu-
neytisstjóra, pröfessora, dómara
og fleiri aðila. Sýndist sitt hverjum
um nauðsyn á lögfræðiþjónustu
án endurgjalds. .
Einn ræðumanna, örn Clausen
hrl., taldi að tal um ókeypis lög-
fræðiþjónustu, sem eitthvert
nýmæli á íslandi væri út i bláinn.
Sagði örn, að nver einasti starf-
andi lögmaður á tslandi þekkti
það af eigin reynslu, að fólk gengi
inn á skrifstofur þeirra, legði sin
mál fyrir iögmanninn og leitaði
ráða. Siðan gerði lögmaðurinn
sitt til að greiða úr vandamálum
fólksins, en um greiðslu væri
sjaldnast að ræða, nema úr yrði
málarekstur, samningsgerð eða
eitthvað þvi skylt. Mætti þvi
raunverulega meðsanni segja, að
starfandi lögmenn rækju i raun
ókeypis upplýsingaþjónustu fyrir
almenning. Taldi lögmaðurinn,
að það gæti orðið lögmönnum
mjög til góðs, ef hið opinbera tæki
að sér að reka slika upplýsinga-
miðlun, þvi að þá losnuðu lög-
menn við þá miklu timaeyðslu
sem þvi fylgir að hlusta á Pétur
og Pál úti i bæ. Gætu þá lögmenn
einbeitt sér að þeim verkefnum,
sem eðlilegt er að slik stétt
manna fáist við.
Fleiri tóku i sama streng og örn
Clausen og virtist það nokkuð
almenn skoðun á fundinum, að
eðlilegt væri að starfrækt væri
einhver upplýsingaþjónusta i lög-
fræðilegum efnum. Töldu flestir,
að eðlilegt væri að slik starfsemi
væri rekin i tengslum við aðra
þjóðfélagslega ráðgjöf. Bent var
á að slik starfsemi mætti þó ekki
bindast neinni ákveðinni stofnun
innan rikiskerfisins, sakir þeirrar
hættu að hún gæti þá orðið eins
konar talsmaður opinberra hags-
muna, en aðalhlutverk þjónust-
unnar væri einmitt það andstæða,
það að upplýsa einstaklinginn um
rétt hans innan kerfisins og rétt
hans gagnvart öðrum einstak-
lingum innan þessa sama kerfis.
Langt var liðið á tólfta timann
þegar umræðum lauk, og fundar-
stjóri prófessor Þór Vilhjálmssor.
sleit fundi.
—GJ.
FASTEIGN AVAL
Skólavörðustig 3A (11. hæð)
Simar 2-29-11 og 1-92-55
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá'hafið
samband við skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðum
og gerðum, fullbúnar og i’
smiðum.
Fasteignaseíjendur
Vinsamlegast látið skrá fast-.
eignir yðar hiá okkur.
Aherzla lögð á góða og
örugga þjónustu. Leitið upp-i
lýsir.ga um verð og skilmála.
Makaskiptasamningar oft'
mögulegir.
önnumst hvers konar samn-
ingsgerð fyrir yður.
Jón Arason hdl.
Málflutningur, fasteignasala
I------------------
Dyrasímaþjónusta
Annast viðgerðir og
uppsetningar á
öllum gerðum dyra-
sima. Kem i heima-
hús endurgjaldslaust
oggerifast verðtilboð
i uppsetningar. Ath.
að i flest öllum göml-
um húsum má leggja
dyrasima án þess að
kaplar sjáist utan á
veggjum.
Upplýsingar og
pantanir i sima 42396
aðeins milli kl. 6-8 á
kvöldin alla daga
vikunnar.
Innfærð
24/4 - 27/4 - 1973:
Asmundur Ólafsson selur Þóri
Long hluta i Safamýri 52.
Baldur Bergsteinsson selur
Sigurði Gunnarss. hluta i Mariu-
bakka 28.
Breiðholt h.f. selur Sævari
Guðmundss. hluta i Æsufelli 2.
Einar Einarsson selur Sigur-
borgu Hilmarsd. hluta i Flóka-
götu 60.
Marta Ólafsd. selur Gunnari
Asgeirssyni hluta i Starhaga 16.
Aðalsteinn D. Októsson og Gyða
Erlingsd. selja Þorbergi Jósefss.
hluta i Rauðalæk 11.
Halldór Friðgeirsson selur Helga
Kolbeinss. hluta i Mávahlið 10.
Breiðholt h.f. selur Gunnólfi
Sigurjónss. hluta i Æsufelli 6.
Björn Kristófersson selur
Jóhannesi Ellertss húseignina
Sæviðarsund 14.
Njáll Guðnason selur Dagbjarti
Hannessyni fasteignina Grettis-
götu 44.
Guðmundur Bergsson og Bergur
Björnsson. selja Jóhannesi
Geirss. og Ernu Kristjönu Þor-
kelsdóttur raðhúsið Torfufell 13.
Jóhannes Bjarnason selur Einari
L. Nielsen hluta i Drápuhlið 19.
AstriðurS. Guðmundsdóttir selur
Kristinu Astu Friðriksd. hluta i
Bólstaðarhlið 10.
Gunnar Sigurðsson selur Ölafi
Ragnarssyni hluta i Hraunbæ 192.
Karl Jd’nsson selur Birgi Agústs-
syni húsið Frostaskjól 3.
Jens A. Pétursson selur Gunnari
Kvaran hluta i Háaleitisbraut 22.
Haraldur Kristinsson selur Bergi
Ingimundarsyni hluta i Stóra-
gerði 10.
Inrifærð
30/4 - 4/5 - 1973:
Guðmundur Magnússon selur
Magnúsi Þ. Agústssyni hluta i
Bollagötu 8.
Björn Bjarnason selur Björgu
Guðmundsd. og Halldóri Þor-
steins. hl. i Dvergab. 26.
Þórarinn Helgason og Helgi
Baldurss. selja Guðjóni Ingvars-
syni og Þorsteini Jónssyni v/b
Kára RE 254.
Kristján Þorláksson selur Hans
Markúsi Hafsteinss. hluta i
Efstasundi 100.
Hólmsteinn Jóhannsson selur
Rán Ármannsd. hluta i Sörla-
skjóli 46.
Fanny Ragnarsd. o. fl. selja
Kristjönu Cortez hluta i Sund-
laugavegi 18
Jón Þórðarson selur Þorgrimi
Guðlaugss. hluta i Laugavegi 81.
Páll E. Simonarson selur Vil-
mundi Jónssyni hluta i Efri-
Grund v/Breiðholtsveg.
Þóra Bjarnad. og Bjarni
Guðmundss. selja Gunnlaugi
Briem húsið Helluland 19.
Sigriður Kristjánsd. selur Sigurði
Guðmundss. hluta i Kaplaskjóls-
vegi 37.
Atli Eiriksson s.f. selur Hilmari
Svavarssyni hluta i Vesturbergi
2.
Haukur Leósson selur önnur
Tryggva hluta i Kleppsvegi 132
Anna Samúelsd selur Helgu
Mariu Jónsd. hluta i Safamýri 42.
Einar Pálsson o.fl. selja Siggeiri
Vilhjálmssyni hluta i Sólvallag.
34.
Þorbjörn Arnason selur Vigfúsi
Vigfússyni hluta i Dunhaga 17.
Aslaug Magnúsd. og Magnús
Guðmundss. selja Jóni S.
Kristjánss. hl. i Rauðarárst. 42.
Magnús Þórðarson selur Njáli
Guðnasyni hluta i Keldulandi 1.
Elisabet Theodórsd. o. fl. selja
Ingólfi Hákonarsyni og Björgu
Finnsd. hluta i Hjarðarhaga 23.
Ingólfur Hákonarson og Björg
Finnsd. selja Guðmundi
Guðjónss. og Þórunni Gunnarss.
hluta i Hjarðarhaga 23.
Ragnar Þórðarson selur Slátur-
félagi Suðurlands hluta i Aðal-
stræti 9.
örn Gislason selur Smára
Kristjánss. hluta i Æsufelli 6.
Hafsteinn Danielsson selur
Gunnari Jónssyni hluta i v/b
ölver RE-40.
Eggert Þorfinnsson selur Hauki
Gunnarss. hluta i Meistaravöllum
31.
Guðrún Kaldal selur borgarsjóði
R.vikur rétt, til erfðafestul.
Laugamýrarbl. 23.
Atli Eiriksson s.f. selur
Hrafnkatli Björnss. hluta i Leiru-
bakka 12.
Baldur Bergsteinsson selur
Friðrik Schram hluta i Mariu-
bakka 28.
Breiðholt h.f. selur Sophie Isa-
bellu Kofoed-Hansen og Þorsteini
Tómasyni hluta i Æsufelli 6.
Sigriður Gizurard. selur Sævari
Tryggvasyni hluta i Efstalandi
18.
Innfærð
7/5 - 1 1/5 - 1973:
Guðrún M. Ólafsd. seiur Magnúsi
Vilhjálmssyni hluta i Öðinsg. 19.
Ragnar Tómasson selur Sigurði
Þórðarsyni hluta i Efstalandi 16.
Haukur Sveinbjarnarson selur
Kára Sigfússyni húseignina
Sæviðarsund 70.
Jón Hanness. selur Sigþrúði
Guðmundsd. og Jóni Sigurðss.
hluta i Irabakka 22.
Hafsteinn Kristjánss. selur
Baldri Þorleifss. hluta i
Karfavogi 11.
Svanur Þór Vilhjálmss. selur
Þorkatli Erlingss. hluta i
Háaleitisbraut 121.
Baldur Bergsteinss. selur Ásgeiri
Asgeirss. hluta i Mariubakka 28.
Klara J. Óskarsd. selur Signýju
Hauksd. hluta i Urðarstig 13.
Sigurður Eyjólfss selur Kjartani
T. Ólafss. hluta i Hjarðarhaga 11.
Uni G. Björnss. selur Láru
Sigfúsd. og Konráð Konráðss.
hluta i Hraunbæ 124.
Breiðholt h.f. selur Grimi
Jósafatss. hluta i Æsufelli 6.
Garðar Fjalar Láruss. selur Ólafi
M. Ólafss. húseignina Grundar-
land 8.
Tjarnargata 26 s.f. selur Sveini
Einarss. og Þóru Kristjánsd.
húsið Tjarnarg. 26.
Bára Björnsd. selur Sig. Sverri
Guðmundss. hluta i Armúla 38.
Jóhannes Vilbergss. selur Erni
Gislasyni hluta i Ljósheimum 18.
Ólöf Kristin Magnúsd. selur Oddi
Jónassyni hluta i Reynimel 35.
H.f. Júpiter selur ísfélagi Vest-
mannaeyja hluta i Laugarnesvegi
79.
H.f. Júpiter og h.f. Marz selja
Isfélagi Vestmannaeyja eignir
sinar að Kirkjusandi eystra.
Páll Thorberg Jónass. selur Óla
Harðarsyni hluta i Laugarnes-
vegi 67.
Herdis Lyngdal selur Þorleifi og
Oddi H. Þorleifss. hluta i
Mávahlið 33.
Ásgeir Gunnarss. selur Þráni
Einarss. hluta I Hraunbæ 34.
Breiðholt h.f. selur Guðbergi
Halldórss. hluta i Æsufelli 2.
■ Við veijum runia:
það borgar sig
> ••
nuidal . OFNAR H/F.
4 Síðumúla 27 . Reykjavik
Símar 3-55-55 og 3-42-00
f-------
Sundlaug
opin frá kl. 08-11
og 16-22
Laugardaga og
sunnudaga
frá kl. 08-19
k-____________
BLÓMASALUR
• A
BORÐAPANTANIR I SIMUM
22321 22322.
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9
VÍKINGASALUR