Tíminn - 14.07.1973, Síða 2

Tíminn - 14.07.1973, Síða 2
tíMínn Laugardagur u! júli 1973. Messías endur- fluttur haust i 1 júni s.l. var haldinn hinn árlegi aöalfundur Söngsveitarinnar Fil- harmoniu. Fráfarandi formaöur söngsvcitarinnar, Markús Á. Ein- arsson veðurfræöingur, flutti yf- irlit yfir s.l. starfsár. Bar þar hæst flutning óratoriunnar „Sköpunin” eftir Haydn, 22. og 24. febrúar s.l. Þá skýrði formaður frá þvi, að ákveðið væri i samráði viö Sin- fóniuhljómsveit tslands, að flytja „Messias” eftir Hándel undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar næétahaust, nánar tiltekið 29. nóvember. Munu æfingar hefjast i september. A þessu ári eru 10 ár siðan Söngsveitin Filharmónia flutti „Messias” og þótti þvi timabært að gefa islenzkum tónlistarunn- endum kost á að hlýða á þetta stórverk aftur, enda hafa margar áskoranir borizt þess efnis. Verk- ið verður flutt á islenzku eins og áður og hefur Þorsteinn Valdi- marsson búið ritningartexta til söngflutnings i samráði við dr. Róbert A. Ottósson. Formannsskipti urðu á aðal- fundinum og i stað Markúsar A. Einarssonar var séra Jón Bjarm- an kosinn formaður. Aðrir i stjórn eru: Bjarni Kristmundsson, Helga Guðmundsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Reynir Þórðar- U bdbd bdbU KUbU UMMM MWMM MMItMMM MMMM WUHU MW T rúlof unarhringar bJbJbd bJbJ bJbJbJbJ bJbJ bJbJ bJbJ bJbJ bJbJbJ bJbJ bJbJ bJbJ n bJ P*J bJ r** v - Fjölbreytt úrval af gjafavörum ur £3 gulli/ silfri, pletti, tini o.fl. önnumst £3 r*a bJ r*a bJ r«a bj r*i bJ r*i bj viögerðir á skartgripum. Sendum gegn póstkröfu. Gullsmíðaverkstæði ólafs G. Jósefssonar Óðinsgötu 7 (Rafhahúsinu) ( Sími 20032 m MMM'N^MMMPIMMPaPI MPIMP'JP'JMMMPJP'IP’JP'JPl bJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJ bJbJ bJbJ bJbJ bJbJbJbJbJ Fyrirligg jandi og væntanlegt Nýjar birgðir teknar heim vikulega Spónaplötur 8-25 mm Plasthúðaðar spóna- plötur 12-19 mm Harðplast Hörplötur 9-26 mm Hampplötur 9-20 mm Birki-Gabon 16-25 mm Beyki-Gabonl6 22 mm Krossviður: Birki 3-6 mm, Beyki 3-6 mm, Fura 4-12 mm Harðtex með rakaheldu lími 1/8' '4x9' Haröviður: Eik (japönsk, amerísk, áströlsk), Beyki (júgóslavneskt, danskt), Teak, Afromosia, Iroko, AAaghony, Palisander, Oregon Pine, Gullálmur, Ramin, Abakki, Amerísk hnota, Birki 1 og 1/2" til 3", Wenge Spónn: Eik, Teak, Pine, Oregon Pine, Fura, Gullálmur, Almur, Beyki, Abakki, Askur, Afromosia Koto, Amerisk hnota, AAaghony, Palisander, Wenge Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 fS? 10 600 FASTEIGNAVAL* Skólavörðustig 3A (il. hæðlj Simar 2-29-11 og 1-92-55 i^asteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafiö amband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðumi og geröum, fullbúnar og i iniðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og órugga þjónustu. Leitið upp- ýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir.. , önnumst hv'árs konar samn- ngsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala IIBíiBÍ. h1X.I8.IJk.. Gömul hús og ný höll Benedikt frá Hofteigi hitti nagl- ann á höfuðið eins og stundum áð- ur, þegar hann i „beinni 1 inu” (4. júli að mig minnir) lét orð að þvi liggja, að meira grin hefði ekki átt sér stað i Reykjavik á seinni árum, en þegar nokkrir sérvitr- ingar tóku upp á þvi að mála sterkum litum þær hliðar kofa- garmanna á brekkubrúninni við Bankastræti sem snúa að Lækjar- götunni, liklega i þeim tilgangi að þeir fengju að hanga þar eitthvað lengur. — Það er naumast að málararnir halda að ráðherrann, sem umráð hefur yfir þessum húsum, sé litilþægur og auðvelt að slá ryki i augun á honum. Auð- vitað tekur enginn heilvita maður mark á þessu uppátæki þeirra. Kofarnir eru jafn ónýtir eftir sem áður og eiga að hverfa af balan- um sem allra fyrst, hvort sem nokkuð verður byggt á honum eða ekki. Ef einhver eða einhverjir vilja eignast kofana á að gefa þeim þá, gegn þvi að þeir fjarlægi þá i skyndi og komi þeim fyrir á af- viknum stað, þar sem eigendurn- ir sjálfir hefðu þá sér til augn- ayndis, en þeir særðu ekki dag- lega fegurðarsmekk fjölda manna. —- Menningarsögulegt gildi hafa þeir ekkert. Þótt ein- hvern tima hafi verið hnoðaður saman i þeim danskur þrumari — kannski ekki alltaf úr fyrsta flokks efni — hefur það ekkert að segja. Eitthvað hefur verið að- hafzt i hverju einasta húsi sem reist hefur verið á tslandi. Og ef ekki mætti hreyfa við nokkrum kofa i landinu, fyrir hrópum ein- hverra „listamanna” færi að vandast málið. Að Arbæ mega þeir ómögulega fara. Þangað er búið að flytja of mörg hús og hálfeyðileggja með þvi staðinn. En Arbæ og umhverfi hans má enn bjarga, ef ekki verð- ur þrengt að honum með fleiri húsum. Þá ætla sumir menn að ærast út af því, að Seðlabankinn vill býggja ýfir sig i norðanverðum Arnarhólnum. Ég sé ekkert sem mælir á móti þvi að bankinn byggi þar, ef hann þarf nauðsyn- lega að byggja. En það kann að vera álitamál. Heilbrigðisyfir- völd borgarinnar ættu að skera úr þvi, hvort bankinn býr við svo heilsuspillandi húsnæði að starfs- mönnum hans stafi hætta af, eða of þröngt sé á seðlunum sem hann geymir. Ef svo reyndist ekki vera, á hann ekki að fáaðbyggja meðan marga vesalinga vanhag- ar sárlega um húsnæði. Margt kann að kalla á aurana sem Seðlabankinn geymir. Er ekki þörf á aö láta smiða stærri og hraðskreiðari varðskip en þau sem fyrir hendi eru? Svo mun reynast, hvernig sem fer um allar landhelgislinur, að ærin ásókn verði á landgrunn okkar og fiskimið af erlendum og innlend- um ránsmönnum og veiðiþjófum meðan nokkur branda fæst þar. öllum dómbærum mönnum ber saman um, að áhafnir varðskipa okkar standi frábærlega vel i stöðu sinni. Þeim á'að skaffa við- unandi tæki áður en Seðlabankinn fær að byggja. Læknar kvarta mjög undan þrengslum á sjúkrahúsum sinum. Ekki sizt þeir sem geðrænum súkdómum sinna. Yfir þá sjúku á að byggja áður en bætt er við einni nýrri bankahöll i Reykjavik. Svo þarf nokkrar krónur til að græða upp landið, ekki sizt ef svo skyldi kólna tiðarfarið, að gróður allur verði seinvaxnari en verið hefur um sinn. — Seðlabanka- stjórnin ætti að sjá sóma sinn i þvi, að gefa svo sem helming af þeirri fjárhæð sem höllin á að kosta til landgræðslu áður en hún fer að byggja yfir sig. Það mundi mælast vel fyrir. Ekki mun okkur veita af að nytja og bæta landið, ef fiskimiðin ganga meira úr sér en orðið er vegna rányrkju. — Menn hafa verið að tala um fagurt útsýni af Arnarhóli. Það var að visu, þegar Ingólfur kom hér og hólnum var gefið nafn. En fyrir löngu hefur verið dregið fyr- ir þann glugga. Húshlussa, sem nefnt hefur verið „Sænska frysti- húsið” tekur fyrir alla útsýn af hólnum til norðurs og hefur lengi gert. Þar er fegurðin: sundin, eyjarnar, fjöllin i fjarska. Enginn þarf að segja mér, aö bankajöfrarnir, sem setjast að i höllinni, sem eflaust ris þarna hvað sem raular og tautar, hafi það „sænska” lengi við nefið á sér. Sennilega láta þeir rifa það áður en þeir stiga fæti sinum inn fyrir yzta þröskuld nýju hallar- innar. Og þótt ekki sé ástæða til að ætla, að þarna risi neitt skrauthýsi til augnayndis þeim sem ekki eiga innangengt i pen- ingamusterið, þá verður það varla ljótara en „sænska” hluss- an og aðrir kofar, sem nú byrgja alla fagra útsýn af Arnarhóli. 10/7 1973. B.Sk. Útvarp Matthildur, sem veriöhefur á dagskrá útvarpsins að sumarlagi I þrjú ár, hefur notið feikna vin- sælda útvarpshlustenda. i kvöld heyrist Útvarp Matthildur i næst siðasta sinn á þessu sumri.A myndinni sjást starfsmenn Matthildar, þeir Þórarinn Eldjárn, Hrafn Gunnlaugsson og Davið Oddsson. Þórarinn heldur á hljómplötunni Gunnar póstur, sem kemur viö sögu i þættinum i kvöid. Ef vel er rýnt á myndina, má sjá sjálfan Þórð Breiðfjörð, hálfboginn yfir stjórntækjum bak við glerrúðuna, sem er til hægri á (Tímamynd Gunnar) Auglýsid' íTÍmanum myndinni. Fjölþættar veitingar. Vörur fyrir ferðafólk i úrvali. Benzin og oliur. — Þvottaplan. Leggjum áherzlu á fijóta og góða afgreiðsiu i nýju og failegu húsi. Verið velkomin. VEITINGASKALINN BRÚ, Hrútafirði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.