Tíminn - 17.07.1973, Síða 4

Tíminn - 17.07.1973, Síða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 17. júli 1973 AAerkar byggingar 1 nágrenni Dusseldorf er býsna merkilegur bær, þvi þar má finna fjöldann allan af merkum byggingum, úr öllum heims- hornum. Þetta eru eftirlikingar af byggingunum og öllu smærri en frummyndirnar. Þrátt fyrir það nýtur þessi „smábær” mik- illa vinsælda, einkum meðal barna, sem flykkjast þangað, til að skoða hin frægu mannvirki. A myndinni sjást nokkrir dreng- ir skoða eftir likingu af lista- verkinu Atomium, sem prýðir höfuðborg Belgiu, Brussel. „SÍóræningjastöð" í miðjum Stokkhólmi A siðustu árum hefur ólögleg út- varpsstöð — „sjóræningjastöð” — verið starfrækt i miðri höfuö- borg Sviþjóðar. Hún hefur sent út létta tónlist, ásamt auglýs- ingum. Lögreglan og starfs- menn simans hafa stöðugt verið á hælunum á útvarpsstjóranum, en til þessa hefur honum tekizt að fara huldu höfði. A myndinni sést útbúnaðurinn, sem sér- fræðingar telja, að notaður sé viö þessa ólöglegu útvarpssend- ingar. 1 sjálfu sér er hann hlægi- lega einfaldur: Segulbandstæki, lltill sendir og loftnet, sem hægt er að leggja saman. 'U • *NA Golda þreytt Golda Meir er loksins orðin þreytt á starfi sinu sem for- sætisráðherra tsraels. Hún virðist vera útkeyrð. tJt af fyrir sig er engin furða, þótt þessi aldurhnigna kona sé loks orðin þreytt. Hitt vekur athygli, hve vel henni hefur farizt stjórn tsraelsrikis úr hendi, en á stjórnarárum hennar hafa fleiri vandamál steðjað að tsrael en flestum öðrum rikjum heims. Viltu gjöra mitt i friði. segja. svo vel að láta dótið Það hefði ég átt að DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.