Tíminn - 17.07.1973, Qupperneq 5
Þriöjudagur 17. júii 1973
TÍMINN
5
850 í íslendingafélaginu
í Kaupmannahöfn
ISLENDINGAFÉLAGIÐ haföi félagsins var samþykkt að veita
meö höndum margs konar starf- fé til kaupa á pianói, og var það
semi meöál ianda I Kaupmanna- afhent félagsheimilinu. Þá gaf
höfn á liðnu starfsári, og var þaö Svavar Gests tuttugu Islenzkar
þriðja áriö, sem félagiö starfaði i hljómplötur, og Ragnar i Smára
félagsheimilinu i húsi Jóns gaf til hússins endurprentanir
Sigurðssonar. Félagiö hefur sam- málverka eftir Kjarval.
starf viö Námsmannafélagið um Félagið efndi til hópferða til Is-
rekstur félagsheimilisins, og eru lands með Flugfélaginu, þriggja
m.a. haldin þar blaöakvöid einu feröa um jól og jafnmargra i júni-
sinni i viku. Haldin voru spila- júli. Um 450 manns hafa farið i
kvöld reglulega I vetur, og var aö- þessar ferðir á árinu.
sókn að þeim mjög góö. Þess má einnig geta, aö félagiö
gekkst fyrir söfnun til Vest-
mannaeyinga, eftir að eldgosið
hófst, og söfnuðust alls um 560
þús. ísl. króna, sem sendar voru
Rauðakrossi tslands.
I stjórn félagsins voru: Guð-
mundur Björnsson formaður,
Guðrún Eiriksdóttir varafor-
maöur, Svavar Sigmundsson rit-
ari, Sigurgeir ólafsson gjaldkeri
og Vilhjálmur Guðmundsson
meðstjórnandi. Félagsmenn i ís-
lendingafélaginu eru nú um 850.
Frambyggður Rússa-jeppi
árgerð 1970 til sölu eða i skiptum fyrir
fólksbil. Upplýsingar i sima 53075 eftir kl.
5.
Laghentir menn
óskast til starfa um miðjan ágúst i
trésmiðju K.S. Vik. Unnið verður eftir
bónuskerfi. Upplýsingar i sima 7201.
k
Félögin héldu sameiginlega
kvöldvöku 17. nóv., þar sem
Steindór Steindórsson, fyrrv.
skólameistari, rifjaði upp endur-
minningar frá Hafnarárum sin-
um. Haraldur Ásgeirsson, for-
stjóri Rannsóknarstofnunar
byggingariðnaðarins, flutti erindi
27. marz um Heimaeyjargjall og
islenzk steypuefni, og 12. júni hélt
Haraldur Sigurðsson bókavörður
fyrirlestur um Vinlandskortið.
Allir þrir voru styrkþegar i fræði-
mannsibúð I húsi Jóns Sigurðs-
sonar. Sveinn Einarsson, þjóð-
leikhússtjóri, sem einnig var
styrkþegi I vetur, var til leiðsagn-
ar, þegar félagið efndi til leikhús-
ferðar 9. febr. til að sjá Medeu
eftir Euripides.
í maibyrjun kom Lúðvik
Jósefsson sjávarútvegsráðherra á
sameiginlegan fund félaganna og
ræddi um landhelgismálið.
Nokkrar kvöldvökur voru
haldnar I vetur. Skömmu fyrir jól
var lesið úr nýjum islenzkum
bókum, en tvær kvöldvökur voru
einkum ætlaðar eldra fólki. Sú
fyrri var 1. apríl, þar sem m.a.
var sýnd íslenzk kvikmynd. A
þeirri seinni, 26. april, sýndi
Kjartan Ó. Bjarnason kafla úr
nokkrum mynda sinna.
Jólatrésfagnaður var að venju
haldinn á 2. jóladag, og þorrablót
með Islenzkum mat á borðum sið-
ast i febrúar. Þar skemmti Vil-
hjálmur H. Gislason með eftir-
hermum og söng. Þjóðhátið var
að þessu sinni haldin að kvöldi 16.
júni. Þar flutti Peter Hallberg,
dósent I Gautaborg aðalræðuna.
Karl Guðmundsson leikari flutti
gamanþátt, og Þórir Sigurbjörns-
son lék á ýmis óvenjuleg hljóð-
færi.
I júni var farið i skógarferð til
Gilleleje á Norður-Sjálandi, en i
Hilleröd og við Esrum-vatn var
dr. Pétur M. Jónasson leiðsögu-
maður.
Haldið var áfram kennslu I is-
lenzku fyrir islenzk börn i borg-
inni. Kennt var i tveim flokkum,
eldri og yngri, einu sinni I viku, og
voru nemendur 15. Kennarar I
vetur voru Þórhildur Richter og
Þórunn Erna Jessen. Ætlunin er
að halda starfseminni áfram
næsta vetur.
Bókasafn félagsins var opið
einu sinni i viku, samtimis blaða-
kvöldum. Safninu bárust nokkrar
bókagjafir á árinu. Bækur úr
dánarbúi Gisla Hauklands bók-
bindara voru gefnar á sl. hausti,
og i. vor gaf Anna Stephensen,
fyrrv. sendiráðsritari, safninu
einnig bækur.
Félagsheimilið i húsi Jóns
Sigurðssonar er miðstöð félags-
lifs íslendinga i Kaupmannahöfn.
1 vetur var tekin i notkun setu-
stofa á 1. hæð við aðalsal, en nem-
endur I húsagerðarlist önnuðust
innréttinguna. Á aðalfundi
CAR RENTAL
7S 21190 21188
BILALEIGA
KRAKKAR UTIÐ SJALF
KlippiÓ hér meðf ram.ö? Litið síóan myndina eins
og ykkur finnst fallegast. ^Sf*gíLÞegar því er lokió, getió þió fest auglýsinguna
upp á vegg, eða notaó í næsta/^búðarleik. Nú eruó þió búin aó æfa
ykkur svo vel og getið þess vegna reynt aó^fgera auglýsingu sjálf til aó segja fi
nýja Emmess klakanum og aö bananatoppurinn sé núna meó karamellusósu.
Sendió auglýsingarnar, sem þió gerió, ásam^f^mióanum hér í horninu,
til Emmess, //</% pósthólf 635, Revkiavik. Vió drögum úr innsendum x
mióum og hinir 200 heppnu fá send stór plakötfrá Emmess.