Tíminn - 17.07.1973, Síða 8

Tíminn - 17.07.1973, Síða 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 17. júli 1973 MANNFALL I STÓRA-HVAMMI Jón Sigurösson gaf út fyrsta bindi Fornbréfasafnsins, sem Bókmenntafélagiö gekkst fyrir aö koma á prcnt. Fyrsta hefti þessa fyrsta bindis kom út 1857. Aö eöli máls er byrjaö á elztu skjölum, sem fyrir liggja til útgáfu og geyma þann fróöleik, sem eöli- lega þarf mikillar athugunar viö og skýrgreiningar á efni þess, sem bréfin hafa aö greina. Útgáfa gckk scint fram, eigi sfzt fyrir þaö, hversu vandvirknislega Jón vinnur aö þvi, er hann skildi, aö hér þurfti aö skýrgreina og veröa þessar skýrgreiningar Jóns oft lengri eöa styttri ritgcröir. Hér gefur Jón fyrirmyndina aö þvl, hvernig I þessum forna fróö- leik þarf aö vinna, svo betur sé eftir en áöur fyrir þá er nota þurfa til fróðleiks og skilnings á sögunni. Hér sýnir Jón það, aö hann hefur engin hindurvitni eða duttlunga i frammi i verki sinu, en lætur heimildir, ef til eru, og eöli máls að mannlegu viti, njóta sin og tekur sér ekki fyrir hendur aö lóga neinu af þvi, sem hér kemur fram, ekki einu sinni þvi, sem sýnist ganga þvert i gegn viöurkenndri sögu. Jón skilur að viöurkennd saga getur lika þurft sinar athugasemdir og það er enginn yfirdómur að viðurkennd saga þurfi ekki athugunar við. Þetta fyrsta bindi, 857 blaðsiðna bók, telst að ná til 1250, þótt mörg skjöl frá þeim tima birtist i siðari bindum safnsins. Hefði Jóni enzt aldur til að fjalla um fleiri bindi af útgáfunni hefði útgáfan grætt á þvi, þótt siður en svo þurfi að van- meta hið ágæta starf dr. Jóns Þorkelssonar að þessu verki, sem er ómetanlegt, en útgáfan ber það með sér, fyrr og siðar, að hún er unnin i fjárþröng, en fórnfýsi við- komandi manna. Jón lætur sigekki muna um það að byrja útgáfuna á bréfi frá 834, er snertir byggð tslands. Hvað? Er maðurinn vitlaus? Þekkir hann ekki hin dæmalausu fræði tslendinga um nýfundið tsland 874? Jón þekkir þau fræði, en nú kemur til viðsýni hans og vits- munir i þvi efni á hve miklum rökum og heilbrigðri skynsemi slik fræði byggjast. Jón veit, aö heimildirnar skortir til að sýna fram á það, að þetta sé óhrekjan- leg staðreynd. Það höfðu aörir, löngu seinna en 834, birt heimildir um tsland og þar kemst rannsóknarandi Jóns Sigurðsson- ar ekki að i þessu máli. Jón er ekki frá Skjálg og skýtur augum ekki i skjálg. Hann horfir beint fram á rakalaust mál og birtir bréfið frá 834, sem sannar það, að hér býr þjóð i landi 834, sem auk heldur þarf á kristindómi að halda. Bréfið hefur ritað Hlöðver keisari, sonur Karla-Magnúsar keisara, og er um skipan erki- biskupsstóls i Hamborg og eru honum skipuð „góðs og réttindi”. Jón segir svo: „Um bréf þetta hefur verið mikill ágreiningur, þar eð frumritið hefur ekki fund- izt og halda margir það falsað o.s.frv.”. Jón leggur engan dóm á bréfið og er það á latfnu frá upphafi til enda og hefur það inni að halda, að Ansgar er skipaður erkibiskup, og undir stólinn eru sett þessi lönd: Danmörk, Svi- þjóð, Noregur, j Færeyjar, Grænland, Helsingaland, tsland og það land, sem þarna kallast á latinu Scredeuindonum, og er það sjálfsagt Vindland við Eystrasalt. Jón getur um hugmyndir fræði- manna um þessa skipan erkistóls á löndum, sem ekki eru til að þeirra viti á þessum tima, eins og Grænland. Jón birtir allar af- skriftir, sem til eru af bréfinu, en horfir beint fram og segir ekkert. Athuga mætti þó röðina á löndun- um, sérstaklega að telja Helsingaland á undan Islandi, en næst Grænlandi. En það gæti ver- iö til athugunar, hvort Helsinga- land þetta er ekki einmitt á Grænlandi, austur ströndinni, kringum Scoresbysund, þvi aö á þessum tima er hafiö á milli ts- lands og Grænlands ekki búið að ausa upp allri jöklajöröinni á Grænland og á þessum tima heita þeir Noröurfaramenn, sem þang- aö fara I veiðiskap — elfaramenn. —- Það er náttúrlega von aö mönnum bregði I brún, sem trúa fræðunum hans Ara fróða, og þykjast góðir af þvi að láta þetta eins og vind um eyrun þjóta. En þaö kemur nokkuö fram, sem Jón Sigurösson náttúrlega litur skyggnum augum og nokkurn veginn sannar það, að bréfið hef- ur verið til frá hendi Hlöðvers keisara. Það fyrst að Gregorius páfi 4. staðfestir þessa erki- biskups skipan árið eftir, 835, og telur sömu lönd i sömu röð, og Hlöðver keisari. Og siðan er það, að Friðrik keisari, rauðskeggur, endurtekur þessa skipan árið 1158, og nú telur hann löndin i sömu röð og Hlööver og Gregori- us. Hann gat það ekki án þess að hafa bréfin, sem hér um ræðir, undir höndum. Það verður að kyngja þvi súra epli i fræðum Is- lands, að þeir Hlöðver keisari og Gregorius páfi viti um tsland og Grænland 834 og 835 og að þetta eru lönd, þar sem fólk þarf á kristindómi að halda, er þau byggja. Samt hefur þetta eigi orð- ið heilabrotamál fyrir fræði- mönnum á tslandi. Ég ritaði aðeins „tslendu” til að sýna fram á hringlandi vit- lausar kenningar um autt tsland 874, og i mörgu öðru tilefni um þetta rætt. Bætist nú þetta við og þarf ég ekki að láta mig undra og horfi beint fram á málið i ákaf- lega einföldu og skýru ljósi. Allir vitibornir menn — og heiðarlegir sjá aö bréf þetta er aðeins gjört að eðli máls um byggt tsland fyrir 874, en samt þora ekki litlu lömb- — Ég hef haft áhuga á að dansa f rá því ég fór að geta gengið, en tækifæri til al- varlegs dansnáms eru lítil úti á landi, sagði Guðlaug- ur Einarsson í viðtali við Tímann. Hann hefur nú heldur betur dottið í lukku- pottinn, enda sýnt mikinn áhuga og einbeitni. Þótt hann hafi aðeins tveggja vetra listdansnám að baki hefur hann verið ráðinn dansari við Borgarleikhús- ið í Lúbeck (Búhnen der Hansestadt Líibeck), þar sem eru tvö svið: ópera og leikhús. Fer hann utan í ágúst, og tekurtil starfavið leikhúsið lO.þess mánaðar. — Ég er fæddur og uppalinn norður á Blönduósi til 18 ára aldurs, sagði Guðlaugur, — en þá fór ég suður til að vinna. 1 skólan- um heima fengum við yfirleitt einhverja danskennslu hjá iþróttakennurunum og 7 ára in i fræöunum á tslandi að koma nærri tannlausa ljóninu i háskólanum, sem þar er I mörg- um útgáfum og ekki til neins að segja eins og Kjarval: „Það er mikið fyrirtæki aö vera maður”. En nú er bezt að bregöa sér yfir i annað lón, en þessu skyit, i vatn- inu. Nú eru menn farnir að sterta sig yfir þeirri þekkingu, að það sé nú litið að marka tslendingasög- ur, þær séu skáldsögur og ritaðar á þeim tima, sem hver stertingur vill vera láta, jafnvel á 17. öld, sumar. Ég hef flutt i þessu blaði vitnis- burðinn um það, hvenær þær flestar eru ritaðar, fyrir 1201, dauða Brands biskups Sæmunds- sonar, sem vitnisburði hefur um það, að drifa áfram þá sagnarit- un, er segir frá þvi sem gerzthef- ur á tslandi að þeim tima. Nú er það sem gerðist orðinn skáld- skapur. Njálsbrenna er sagan af brennu, sem ekki gerðist, heldur gerðist sagan! Þetta er skýring stertimannanna á þvi, sem gerð- ist á tslandi, og þeir eru ákaflega sælir af viti sinu og þurfa mikið kaup og langt sumarfri. Þessar kenningar þvilikra manna, að sögur, sem gerðust i landinu séu skáldsögur, ættu engir betur að sjá en þeir sjálfir, að fá ekki stað- izt, og öll fræðileg vinna i sam- bandi við þetta merkilega mál verður að snúa að þvi sem gerð- ist, og mun þar ærið verkefni fyr- ir hendi, ef fræðigáfa er hér á baugi og mundi það, eins og jafn- an, að margt er að athuga við það, sem frá er sagt, þótt satt eigi að vera. Er sagnritunarhefðin á þessum tima mál út af fyrir sig, en þar kemur fram bygging sagnanna og still, sem skapað hefur þeim allt sitt langlifi. En á þessu snerta þessir menn ekki og skýra i engu gjörð þeirra bóka, sem eru lifæð þjóðarinnar, heldur skera bara á sjálfa lifæðina, og þykjast þá fyrst menn. Þessir menn þurfa þvi ekkert að lita eftir þvi, sem kann að vera hér til vitnisburðar gamall sýndi ég fyrst dans á skemmtuná Sumardaginn fyrsta. Guðrún systir Heiðars Astvalds- sonar kenndi dans á námskeiði fyrir norðan og þótti ég áhuga- samur. Það var ætlunin, að ég færi að kenna dans hjá honum þegar suður kæmi, en úr þvi varð þó ekki. Ég sneri mér þvi að annarri vinnu: heildsölustörfum, sjó- mennsku, matreiðslu o.fl. Eftir að ég kom til Reykjavikur var ég i leikskóla hjá Ævari Kvaran. Ég var lika i jassballett hjá Báru Magnúsdóttur og á þetta allt eiginlega henni að þakka. Hún dreif mig til að fara niður i Þjóðleikhús og sækja um inn- göngu i Listdansskólann. Hjá Báru var ég aðeins i tveim timum á viku og hún sagði, að i Þjóðleik- húsinu féngi ég meiri tækifæri og betri þjálfun. t fyrravetur byrjaði ég siðan námið og eftir tvo mánuði fékk ég strax hlutverk i Oklahoma undir stjórn Dönju Krupska. Siðastlið- inn vetur ætlaði ég að reyna að helga mig alveg dansinum og hætti að vinna i prentsmiðju, þar sem ég hafði haft starf. Ég fékk hlutverk i Lýsiströtu, en illa gekk um að satt sé sagt I hinni tilvitn- uðu heimild aö bækurnar eru flestar ritaðar fvrir 12m Þetta kemur fram i ýmsum gerningum þjóðarinnar á næstu árum og geymzt hafa þangaö til þeir fara aö birtast I Fornbréfa- safni. Það er bezt að lita á þá gerninga, sem elztir eru, stuttu eftir 1200 og Jón Sigurðsson hefur um fjallað i 1. bindi Fornbréfa- safnsins. Fyrst er þaö, sem frægast er, þegar Snorri Sturluson fer i Reykholt upp á sina ófremdar- sögu er eftir hann liggur þar. Reykholt var goðorös-setur. Þar situr einn af þremur höfuögoðum I Þverárþingi. Snorri veit það, að hann getur tæplega orðiö lögsögu- maður, ef hann er ekki höfuð-goð- orðsmaður. Þetta mun vera það sem rekur Snorra frá Borg, þótt enn sé tilgáta, þvi goðorðssagan og lögsögumanna, er eitt af þvi, sem svokallaðir lærðir menn gefa ekki gaum að, að ráði. Forfeður Snorra, sumir, höfðu búið i Reykholti og verið goðorðs- menn. Atti þvi Snorri ættarrétt að goðorðinu, eflaust, framar þeim mönnum, sem nú héldu Reykholt, en það voru hjónin Magnús Páls- son hins rika, Sölvasonar, og kemur Páll við Sturlungasögu i Sturlungu, og Hallfriður Þorgils- dóttir frá Stað á Snæfellsnesi, Arasonar fróða Þorgilssonar. Segir I Sturlungu að þau Magnús og Hallfriður hafi farið að Helga- felli. Þar átti Hallfriður óðalsrétt, en talið er, að þá væri komið klaustur á Helgafelli úr Flatey, fyrir meira en 20 árum. Það gæti verið athugunarmál, þvi aö klaustrið úr Flatey virðist fyrst koma I Hitardal. Hitt mun þó vera, að hjónin hafa farið i klaustrið og verið allroskin, Þorgils faðir Hallfriöar dó 1170. Snorri átti óöalsrétt að Reyk- holti, en þrátt fyrir það veröur hann að kaupa land og lausa aura. Nú kemur alveg spánýtt til sögunnar á tslandi. Þarna er ógrynni bóka, og bækur eru svo nýtt fyrirbrigði i sögunni, að enn að lifa af listinni. Þá fékk ég vinnu við barnagæzlu á dag- heimili sem lausamaður. Þótt kaupið væri lágt var ég tiltölulega frjáls, gat stundað dansinn og leikhúsið, og reyndi að draga fram lifið á þennan hátt. Ég fékk hlutverk sem einn af fimm karldönsurum i Kabarett. John Grant ballettmeistari Lii- beckleikhússins stjórnaði dönsunum i Kabarett og það kom mér alveg á óvart, þegar hann skömmu fyrir frumsýningu bauð mér starf þar með samþykki Karls Vibach leikhússtjóra. Við Liibeck leikhúsið eru 12 dansarar fyrir, 6 karlar og 6 kon- ur, ég verð sá þrettándi. Ég fæ þúsund þýzk mörk á mánuði i kaup (um 35.000 kr.), sem er gott, miðað við þá stopulu vinnu, sem ég hef orðið að vera i vegna dans- ins til þessa. Við þjálfum 1 1/2-2 tima á morgnana, siðan eru æfingar og sýningar á kvöldin. Mitt lán hefur verið, að alls staðar i heiminum vantar karl- dansara, en hér eru ónóg tæki- færi, svo það er ómetanlegt að fá að starfa ytra. Ég kunni ekkert i þýzku, en er að byrja að læra og vonandi gengur þetta allt vel. er ekki komið á þær fast verðmat. Algild skipun á verði gildir á ts- landi. Ákveðnir hlutir eru jafn- gildir öðrum ákveðnum hlutum. Það er ekkert til i fari þjóöarinn- ar, sem ekki hefur ákveðiö verð- gildi og sést þó ekki hvað hlutirnir gilda, þegar þeir eru metfé. Nú verður Snorri að kaupa allar þessar bækur. En eftir hvaða verðmati á að fara, þar sem það er ekki til? Snorri er vitur maöur og þau hjón sanngjörn. Það verð- ur að ráði, að fá 4 hina vitrustu menn til að virða þessar bækur og þar með að gera fast verðmat á þessum auði, er siðan geti gilt fyrir aðra þvi að nú sést það, að bækur eru viðar en i Reykholti, og metnar til ákveöins verðs. Þessir 4 menn sem fá þetta hlutverk i hendur eru, Gissur Hallsson, frá I-Iaukadal, sjálfur bókagerðarmaður og kann hér sanngjarnlega til að leggja, Þórður Böðvarsson i Görðum á Akranesi, móöurbróöir Snorra, Ketiil Hermundarson frá Gils- bakka, siöar ábóti á Helgafelli, og Högni Þormóðarson á Bæ I Borgarfiröi, rikur höföingi á stað og haföi prestvigzlu. Kirkjan I Reykholti sýnist ekki vera nema venjuleg goöorös- manna kirkja, þvi að á þessum tima er ekki goðasetur á bæ, nema þar sé kirkja. Þetta var ár- iö 1206, sem Snorri kemur aö Reykholti, en það ár dó Gissur Hallsson, en af orðalagi virðingargjöröarinnar má ætla aö þetta mat á bókunum hafi þessir menn gjört 1-2 árum fyrr en Snorri kemur að þeim. Nú virða þessir fjórir menn þessa verð- matslausu gripi, bækurnar, I hendur Snorra fyrir 60 hndr. á landsvisu þ.e. 60 kýr eða 360 ær, og fylgir I þvi verðmati messuföt og kirkjuskrúði. Þar sem getið er um verðmat á kirkjubúnaði er hann um 3-7 hndr. svo bækurnar gilda yfir 50 hndr. Það má gruna það, að Hallfriður hafi átt bækur eftir afa sinn, Ara fróða. Og þegar litið er yfir sögu Snorra i Reyk- holti, þá eru bækurnar þar á baugi. Hann gerir fjárlag eða hjú- skap, við Hallveigu Ormsdóttur frá Odda, Jónssonar, Loftssonar. Þegar Hallveig er dáin 1341, vitn- ast það, að hún hefur komið með bækur i þetta búsamlag sitt við Snorra. Ormur hefur átt bækur og það til skipta milli dætra sinna tveggja, og var önnur kona i Holti undir Eyjafjöllum. Fara má nærri um það, hvað aðrir synir Jóns Loftssonar hafa fengið af bókum frá Odda eftir Jón, sem dó 1197, sérstaklega Sæmundur, sem tók við óöalinu i Odda. Það er þannig, að það er mikill fjöldi bóka i Odda fyrir 1200, og falla nú menn i Stóra- Hvammi og ekki frægir. Bóka- gjörð er búið að stunda i Odda alla 12. öldina. Hrekur það eng- inn, sem vill teljast heiðarlegur maður og von aö nú standi spjótin Framhald á bls. 19 Ég vil vissulega hvetja unga menn, sem áhuga hafa á dansi, til að hika ekki við að snúa sér að honum af fullri alvöru. Fyrst mér tókst þetta, ætti það að vera auð- velt fyrir þá, sem yngri eru og byrja fyrr aö læra. SJ Ungur maður frá Blönduósi ráðinn dansari við leikhúsið í Lubeck

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.