Tíminn - 17.07.1973, Side 12

Tíminn - 17.07.1973, Side 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 17. júli 1973 /III Þriðjudagur 17. júií 1973 Almennar upplýsingar um’ læknal-og lyfjabúðaþjónustuna i Rcykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan í Borgar"- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld. nætur og heldidaga- var/.la apóteka i Reykjavík vikuna, 13. til 19. júli verður i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Næturvarzla er i Háaleitis Apóteki. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópuvogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Ila f na rl'jörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafinagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. llitaveilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir stmi. 05 Siglingar Skipadeild SÍS. Jökulfell fór 14 þ.m. frá Eskifirði til Gdynia og Svendborgar. Disarfell fer væntanlega i dag frá Gdyniia til Reyðarfjarðar. Helgafell væntanlegt til Hull i dag fer þaðan 19. þ.m. til Reykjavik- ur. Mælifell er i Reykjavik. Skaftafell fór 13. þ.m. frá Keflavik til Bilbao. Hvassafell er á Vopnafirði. Shapafell er i Bremerhaven. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. „Eric Boye” átti að fara frá Hamborg i gær til Reykjavik- ur. „Charlotte S” fer væntan- lega á morgun frá Gdansk til Hornafjaröar. „Mogens S” væntanlegt til Sousse á morg- un. AAinningarkort" MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði Happdr. Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Félagslíf Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Konur i kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Farið verður i heim- sókn að barnaheimilinu i Reykjadal föstudaginn 20. júli kl. 2 siðdegis frá æfingastöð- inni á Háaleitisbraut 13. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku i simum 84560 og 84561. Stjórnin. Ferðafélagsferðir. Miðviku- dagur 18. júli kl. 8.00. Þórs- merkurferð. Farmiðar á skrifstofunni. Miðvikudags- kvöld kl. 20.00. Gönguferð á Búrfell. Verð kr. 300.00 Farmiðar v. bilinn. Föstu- dagskvöld 20. júli kl. 20.00 Landmannalaugar-Veiðivötn. Kerlingarfjöll-ögmundur. Hvitarvatn-Karlsdráttur (bátsferð á vatninu) Sumar- lcyfisferðir. 21.-26. júli Land- mannaleið-Fjallabaksvegur. 23. júli-1. ágúst. Hornstranda- ferð II. 24. júli-31. júli. Snæfjallaströnd-ísafjörður- Göltur. 24. júli-31. júli. Göngu- ferð: Hlöðuvellir-Hagavatn. Flugóætlanir Flugáætlun Loftleiða. Þota Loftleiða nr. 200 kemur frá New York kl. 0700. Fer til Lux- emborgar kl. 0745. Kemur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 203 kl. 1630. Fer til New York kl. 1715. Þota Loftleiða nr. 202 kemur frá New York kl. 0500. Fer til Luxemborgar kl. 0545. Kemur til baka frá Luxemborg sem flug nr. 201 kl. 1430. Fer til New York kl. 1515. Þota Loftleiða nr. 804 kemur frá Chicago kl. 0800. Fer til Luxemborgar kl. 0845. Þot Loftleiða nr. 500 kemur frá New York kl. 0800. Fer til Kaupmannahafnar kl. 0850. Kemur til baka frá Kaup- mannahöfn sem flug nr. 501 kl. 1620. Fer til New York kl. 1705. Flugáætlun Vængja. Til Akraness alla daga kl. 14:00 og 18:30. Til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 12:00 enn- fremur leigu- og sjúkraflug til allra staða. Tfmarit Kirkjuritið, 2. tbl. —júni 1973. Af helzta efni blaðsins má nefna: 1 gáttum. Jesús hastar á storminn. Málverk úr Grindavíkurkirkju eftir As- grim Jónsson. Hundrað og þrjátiu skip. G. ól. ól. Um staö i Grindavik. — A. J. Dæmisagan af týnda syninum. Anglikanska kirkjan. Sr. Guð- jón Guðjónsson. IKO. — Gunnar J. Gunnarsson og Guðmundur Ingi Leifsson. Tilraunin hefur tekizt. Sr. Heimir Steinsson, rektor. Frá tiðindum Bókafregnir. Guð- fræðiþáttur og fl. Kaupmenn — Kaupfélög Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júli til 7. ágúst. Pantanir á lagervörum óskast sendar sem fyrst. Davið S. Jónsson og c/o H/F Simi 24-333. Nýlega litum við á spil — 6 grönd i Suður — þar sem spilið vanns vegna þess að varnar- spilarinn i Vestur tók strax á Sp- As og félagi hans lenti i kast- þröng. Hér er annað dæmi — erfiðara fyrir vörnina. Vestur spilar út L-9 i 6 gröndum Suðurs. A 85 V AK54 4 ADG5 *DG7 A A432 é 1076 V 762 ¥ D98 ♦ 972 4 843 * 986 * 5432 * KDG9 ¥ G103 4 K106 r * AK10 Á skákmóti i Hamborg 1905 kom þessi staða upp hjá Spielmann og Leonhardt, sem hafði svart og átti leik. E . HL ‘i' . mm rnmm fflfí WHP/ WM m m. mm, m n ■////////,. V///Æ '/,. 1. - - He2!! 2. Rf4? (Hf5!) - Rxf4!! 3. Hxf4 - Hx2+ 4. Kfl - De6! 5. Hd2 - Dh3 6. Hxg2 - Dxg2+ 7. Kel - He8+ 8. Kdl - Bf3+ 9. Hxf3 - Dxf3 10. Kd2 - He2+ og hvitur gafst upp. VIÐ SMÍDUM HRINGANA SÍMI 24910 lii— Héraðsmót í Búðardal 20. júlf Suður tók útspilið i blindum og spilaði spaða á kóng. Vestur tók á ásinn. Nú átti Suður um tvo möguleika að velja til að fá 12 slagi — hann getur spilað upp á að spaða-tia falli, með hjartasvinun i bakhöndinni. Og það, sem meira er. Það er timi til að reyna báða möguleikana. Þegar Sp-10 féllgat Suður lagt upp spil sin. Það er kannski erfitt fyrir Vestur að gefa Sp-K — og eins næsta spaða-slag. Suður getur þá reyndar fundið vinningsleiðina — spilað Sp-G og 10 fellur — ef ef til vill reynir hann 50% svinun i hjartanu og þá tapast spilið. Framsóknarfélögin i Dalasýslu halda héraðsmót i Dalabúö, Búðardal, föstudaginn 20. júli kl. 21. Ræðumenn verða Elias Snæland Jónsson formaður SUF og Andrés Kristjánsson fræðslustjóri i Kópavogi. Svavar Garðarsson skemmtir með eftirhermum. Kaffibrúsastrákarnir vinsælu skemmta. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Almennir stjórnmólafundir í Norðurlandskjördæmi eystra Stefán Jónas Almennir stjórnmálafundir verða haldnir sem hér segir: Bárðardal, laugardaginn 21. júli kl. 21 Ljósvetningabúð, mánudaginn 23. júli kl. 21 Breiðumýri, þriðjudaginn 24. júli kl. 21 Á fundina mæta alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson, og varaþingmennirnir Jónas Jónsson og Ingi Tryggvason. Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisþingið verður haldið að Klúku i Bjarnarfirði, Strandasýslu 11. og 12. ágúst næst komandi. + Jarðarför Björns Kristjánssonar, frá Kópaskeri fer fram að Vikingavatni miðvikudaginn 18. júlikl. 15. Fyrir hönd aðstandenda Rannveig Gunnarsdóttir, Þórhallur Björnsson, Margrét Friðriksdóttir, Gunnþórunn Björnsdóttir, Bjarni Guðbjörnsson, Gunnar Björnsson, Lovísa Björnsson, Guöniundur Björnsson, Guölaug ólafsdóttir, Kristveig Björnsdóttir, Halldór Sigurðsson, Ásta Björnsdóttir, Björn Benediktsson, og fósturdætur. Móðir okkar Hjálmfriður Hjálmarsdóttir, l'rá Litla-Nesi, Strandasýslu, lieimagötu 39, Vestmannaeyjum, andaðist i sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 15. þ.m. Börn, fósturbörn, tengdabörn og harnabörn. Otför móður minnar Sigriðar Einars frá Munaðarnesi fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. júli kl. 10,30. Einar Karlsson. Eiginkona min Borghildur Hannesdóttir Auösbolti lézt i Landspitalanum 15. júli. Jón Bjarnason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.