Tíminn - 17.07.1973, Qupperneq 15

Tíminn - 17.07.1973, Qupperneq 15
Þriftjudagur 17. júli 1973 TÍMINN 15 Umsjón: Alfreð Þorsteinsson SKAÐLEG ÍHALDSSEMI Forustumenn KSÍ virðast engan skilning hafa á gildi pressu- leikja, a.m.k. verður það ekki ráðið af vali is- lenzka landsliðsins, sem leikur gegn Austur- Þjóðverjum i kvöld, þvi að engar breytingar eru á landsliðinu frá pressu-' leiknum. Beztu pressu- liðsmennirnir komast ekki einu sinni á vara- mannabekkinn. Út af fyrir sig er hægt aö viröa þaö sjónarmiö aö breyta ekki mikiö landsliöinu, sem stóö sig svo vel gegn Svium á dögunum. En sagan endurtekur sig oftast. Leiknir eru pressuleikir og ekkert tillit tekiö til úrslita þeirra eöa frammistööu einstakra leik- manna. Til hvers þá aö láta pressuleiki fara fram? Eru þeir ekki einmitt til þess aö gefa þeim aöilum, sem velja landsliöiö, kost á aö sjá ellefu „næstbeztu” menn okkar i keppni viö ellefu „beztu,” ef vera kynni, að einhverjir úr pressuliöshópnum ættu heima 1 landsliðinu. t pressuleiknum á dögunum sýndu Hermann Gunnarsson og Karl Hermannsson getu umfram ýmsa framlinumenn landsliðsins, þó aö Karl léki raunar i stööu tengiliös. Sömuleiöis sýndu Magnús Þorvaldsson og Jón Her- mannsson góðan varnarleik. Þessir fjórir leikmenn myndu sóma sér vel i landsliöi, ekki siður en þeir, sem fyrir eru. En til hvers voru þeir aö sýna góöan leik, þegar ekkert tillit er tekiö til þess7 íhaldssemi þeirra KSt-manna, sem velja landsliöiö, Hafsteins og Alberts, getur haft skaðleg áhrif á islenzka knattspyrnu, ekki vegna þess, að þaö ráöi endilega úrslit- um, hvort Pétur er frekar i liöinu en Páll, heldur vegna þess, að al- Framhald á 16. siftu. Hermann Gunnarsson, fyririifti pressuliösins, sést hér sækja aft marki landsiiftsins. Pressan vann 1:0 i leik,sem átti meft réttu aöenda meft fimm til sex marka sigri pressunnar, sem var betra liftift i leiknum. (Timamynd Gunnar) STÓRSIGUR HJÁ PRESSU „VIÐ TÖKUM ÞA A ÚTHALD- INU”.... sagfti Albert Guftmunds- son, formaöur KSt, fyrir leik stjórnar KSÍ og hins snjalla lifts iþróttafréttaritara á föstudags- kvöldift. En þaö dugfti ekki. tþróttafréttaritararnir iéku sinn bezta leik i langan tima, sýndu snilldarknattspyrnu og stórgófta knattmeftferft. Já, þeir voru svo sannarlega I essinu sinu, piltarnir þeir. Fimm sinnum tókst þeim aö senda knöttinn i netið hjá bezta manni pressunnar, markverði KSÍ, Ragnari Magnússyni. Fyrst skor- aði S.dór meö einu af sinum frægu banaskotum. Siðan bætti Guðmundur marki viö, meö hálf- geröu neöanjaröarskoti. örn Steinsson minnkaöi muninn i 2:1. En þá var eins og fréttamenn tækju viö sér, þeir fóru aö leika á fullu — knötturinn gekk á milli manna — þvilik knattspyrna. 1. deildarliöin væru heppin ef þau heföu knattspyrnusnillinga eins og þá, sem léku meö fréttaritara- liöinu. Þrisvar söng knötturinn i netinu I siöari hálfleik og loka- staöan var 5:1. Stórsigur, sem veröur lengi i minnum haföur. Strax eftir þennan stórsigur, lék úrvalsliðí sem iþróttafrétta- ritarar völdu, gegn landsliðinu. Pressan vann 1:0. Sem sagt, tvöfaldur sigur hjá pressu á föstudagskvöldiö. K ■> ÍP 1 ** mf SNILLINGARNIR...fremri röft frá vinstri.: Hallur (VIsi), Agúst (Mogga), Ólafur (Visi), Gestur (Timinn), Sigtryggur (Alþýftublaftift), Gunnar Steinn (Þjóöviljinn) og Friftþjófur (Alþýftublaöift). Aftari röft: Guömundur (Mogga), Steinar (Mogga), Helgi (Mogga), Sigmundur (Timinn), Sigurdór (Þjóftviljinn), Gunnar (Timinn), ómar (Sjónvarp), Jón (Visi) og Magnús (Visi). Óbreytt lands- lið í kvöld Leikur gegn A-Þjóðverjum á Laugar- dalsvellinum Islenzka landsliðið i knattspymu/ sem stóð sig svo vel gegn Svíum sl. miðvikudag verður óbreytt gegn A-Þjóð- verjum á Laugardals- vellinum í kvöld. Lands- leikurinn í kvöld hefst kl. 20.00 og verður hann ef- laust mjög skemmtileg- ur. A-Þjóðverjar eiga nú mjög sterku landsliði á að skipa — liði, sem er talið eitt sterkasta lands- liö Evrópu í dag. tslenzka liðiö, sem leikur gegn þessu sterka landsliði er þannig skipaö: Þorsteinn ólafsson, Keflavík. Ástráður Gunnarsson, Kefla- vík. Einar Gunnarsson, Keflavik. Guöni Kjartansson, Keflavík. Ólafur Sigurvinsson, Vestm.ey. Marteinn Geirsson, Fram. Gisli Torfason, Keflavik. Guðgeir Leifsson, Fram. Matthias Hallgrimss. Akran. Ólafur Júliusson, Keflavik. Asgeir Sigurvinss. Vestm.ey. Ein breyting var gerð á varamannahópnum. Teitur Þóröarson frá Akranesi kem- ur inn fyrir Steinar Jóhanns- son frá Keflavik, en hann get- ur ekki leikiö með. Annars eru eftirtaldir leikmenn vara- menn, Diörik Olafsson, Vik- ing, Friðfinnur Finnbogason, Vestmannaeyjum, Asgeir Eliasson, Fram, og örn Óskarsson, Vestmannaeyjum. Stór- sigrar í 2. deild r Atjón mörk skoruð í þremur leikjum 2. deildarleikmennirnir i knatt- spyrnu voru heldur betur á skot- skónum um helgina. Atján mörk voru skoruö i þremur leikjum sem fóru fram. Vikingur hefur tekift gófta forustu i 2. deildinni, meft þvi aft vinna Selfoss 5:0. Annaft Reykjavikurfélag, Þróttur er I öftru sæti, en Þróttarar fóru til Húsavikur og unnu þar mikinn sigur — Vó'lsunga 5:3. Armanns- liftift. sem hefur staftift sig vel i deildinni, fékk stóran skell i Hafnarfirfti. Haukar unnu Ar- mann 5:0. Staöan er nú þessi i 2. deild.: Vikingur 7 6 0 1 21-1 12 Þróttur R 7 12 1 21-11 10 Armann K 1 2 2 11-11 10 llaukar H 3 3 •# 13-H 9 Völsungur K 1 1 3 15-18 9 Fll 7 2 2 3 11-11 6 Þróttur \ 7 0 2 5 6-16 2 Selfoss K 1 0 7 1-26 •i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.