Tíminn - 17.07.1973, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Þriöjudagur 17. júli 1973
íslcmds-
r i *X r
motio i
golfi hefst
í dag
Hefst á sveitar
keppni milli
golfklúbbanna
t dag hcfst islandsmótiö i golfi.
Mótiö hefst meö keppni milli golf
klúbbanna á Ilólmsvellinum, sem
er rétt hjá Keflavik. Þar keppa 8
manna sveitir og eru högg sex
fyrstu kylfinganna talin. Þá fer
einnig fram keppni i öldunga-
flokki (50 ára og eldri). öldung-
arnir lcika aöeins 18 holur.
Þá verður einnig keppt i ungl-
inga- og drengjaflokki. Keppnin
fer einnig fram á Hólmsvellinum.
Á Hvaleyrarvellinum i Hafnar-
firði verður leikið i dag i meist-
ara- og 1. flokki kvenna og i
telpna og stúlknaflokki.
A morgun heldur tslandsmótið
áfram og verður þá keppt i öllum
karlaflokkum.
„Þessi er alltaf aö æfa sig fyrir
tslandsmótiö”.
AAet á
síð-
ustu
stundu
Sundmeistaramót tslands var
meö daufara móti, en það fór
fram i Laugardalssundiauginni
um helgina. Það voru aöeins sett
tvö tslandsmet i mótinu — þau
voru bæði sett i sföustu grein
mótsins 4x200 m skriösundi.
Sigurður Ólafsson Ægi setti met i
200 m skriðsundi, þegar hann
synti fyrsta spr dtinn hjá Ægis-
sveitinni — hann synti á 2:05.8
min. Meö þessu mcti lagöi
Sigurður grunn að stórglæsilegu
meti í boösundinu. Ægissvcitin,
sem var skipuð þeim Sigurði,
Axel Alfreðssyni, Erni Geirssyni
og Halldóri Kolbeinssyni, synti á
8:54.3 mfn. Nýtt íslandsmet.
Guöjón Guðmundsson vann
bezta afrek mótsins, fyrir það
hlaut hann Pálsbikarinn. Nánar
verður sagt frá mótinu, hér á síð-
unni, síðar.
@ íþrótfir
ger stöðnun og kyrrstaða með
landsliðsval leiðir til þess, að al-
menningur missir áhugann. Lif-
legar umræður almennings og
landslið og stöðuval er ómissandi
þáttur, sem glæðir áhuga fólks á
landsleikjum. Eða hvers vegna
skyldi það vera, að áhorfendum
skuli stöðugt fækka að landsleikj-
um?
FARA TVEIR FREMSTU
SKRIÐSUNDMENN IS-
LENDINGA TIL BANDA
RÍKJANNA í HAUST?
Tveimur ungum og
efnilegum sundmönn-
um, þeim Friðrik
Guðmundssyni og Sig-
urði Ólafssyni, hefur
verið boðið til Banda-
ríkjanna, til að æfa
sund undir handleiðslu
hins fræga þjálfara,
Don Gambril.
að úr þessu veröi, enda hafa
báðir piltarnir mikinn áhuga á
aö taka þessu einstæöa boði.
Ef úr verður, halda Friörik
og Siguröur utan i haust og
dvelja f Bandarikjunum I eitt
ár. Auk sundæfingá, munu
þeir stunda bóklegt nám, en
þeir félagar eru báðir gagn-
fræöingar.
Siguröur Ölafsson hefur upp
á siðkastiö verið fremsti
skriösundmaöur okkar á
styttri vegalengdunum, t.d.
vann hann 100 m skriðsund
örugglega á nýafstöðnu Is-
landsmeistaramóti. Þá hefur
Friörik Guðmundsson verið
um nokkurt skeiö bezti skrið-
sundmaöur okkar á lengri
vegalengdunum, enda vann
hann bæöi 400 og 1500 m skrið-
sund á Islandsmeistaram.
Það leikur enginn vafi á þvi,
að fái þessir piltar tækifæri til
aö æfa undir handleiðslu hins
heimsfræga þjálfara og taka
þátt i sundkeppnum ytra, má
búast við miklu af þeim i
framtiðinni. Þess má geta, að
beztu sundmenn Noröurlanda
hafa æft að staöaldri i Banda-
rikjunum, enda hafa margir
þeirra komizt i fremstu röð
meðal sundmanna heims, svo
sem Sviinn Gunnar Larsson,
sem sigraöi i 200 og 400 m
fjórsundi á Ólympiuleikunum
i Munchen á siðasta ári.—ET
Enn er óvist, hvort þeir
Friðrik og Sigurður fá skóla-
vist vestra og eins, hvort þeim
tekst aö verða sér úti um
nægilegt fé til fararinnar.
Engu að siöur benda likur til,
iiiiíiJi
Sigurður ólafsson og Friðrik Guömundsson. Þeim hefur veriö boðið aö æfa undir handleiðslu hins
heimsfræga bandariska þjálfara, Don Gambril.
Velheppnuð fimleikahátíð
Margir lögðu leið sína í Laugardalshöllina til að sjá norrænu fimleikahátíðina
Norræna fimleikahátíð-
in, sem var i Laugar-
dalshöllinni um helgina
heppnaðist mjög vel.
Það voru margir áhorf-
endur sem lögðu leið
sina i höllina, til að sjá
norræna fimleikafólkið
sýna listir sinar.
Sýningaratriðin voru sum mjög
vel útfærö og snjöll. Það var fólk
á öllum aldri, sem sýndi listir
sinar og komu sumir flokkarnir
skemmtilega á óvart, sérstaklega
frúarflokkarnir. Norski frúar-
flokkurinn vakti mikla hrifningu,
en I honum voru sumar konurnar
yfir sjötugt.
Fimleikasamband Islands á
hrós skilið fyrir skipulagið á
hátiðinni, sem heppnaðist mjög
vel.
Setningarathöfn norræna fimleikamótsins. Flokkarnir.sem tóku þátt f mótinu, standa á gólfi Laugardaishallarinnar.