Tíminn - 17.07.1973, Side 17
Þriðjudagur 17. júli 1973 TÍMINN_______________________________________________________________________________
UNGUR BORGFIRÐINGUR
VAKTI MESTA ATHYGLI Á
MEISTARAMÓTI ÍSLANDS
í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM
Jón Diðriksson er eitt mesta hlauparaefni okkar. Hann er í
stöðugri framför. Þrjú meistaramet, metajöfnun
og telpnamet sett d meistaramótinu
EIN metjöfnun, þrjú meist-
aramótsmet og eitt telpna
met sáu dagsins Ijós á
fyrsta degi aðalhluta
Meistaramóts Islands f
frjálsum íþróttum, sem
hófst á Laugardalsvellin-
um á sunnudagskvöld.
400 m grindahlaup: sek.:
Stefán Hallgrimsson KR 54,2
Bjarne Ibsen Danm. 55,7
Vilmundur Vilhj. KR 56,9
Hafsteinn Jóh.UMSK 60,0
200 m hlaup konur:
Ingunn Einarsd. ÍR 26,5
Nanna Nyholm Danm. 27,3
Ásta B. Gunnlaugsd. ÍR 28.0
Sigurlina Gislad. UMSS 28,8
800 m hlaup konur: min.
Anette Bröndsholm Danm. 2:17,1
RagnhildurPálsd. UMSK 2:18,5
Lilja Guðmundsd. IR 2:20,4
SvandisSigurðard. KR 2:24.0
Anna Haraldsd. FH
Telpnamet 2:24,1
Kúluvarp karlar:
Hreinn Halldórsson HSS 17,80
Erlendur Valdim. IR 15,76
Guðni Halldórss. HSÞ 14,45
Páll Dagbjartss. HSÞ 14,28
Óskar Jakobsson ÍR 13,28
800 m hlaup karlar: min.:
AgústÁsgeirss. IR 1:57,1
Július Hjörleifss. IR 1:57,2
Jón Diörikss. UMSB 1:58,6
Markús Einarsson UMSK 2:03,6
SigurðurP. Sigm. FH 2:04,6
Mads Thomsen Danm. 2:05,5
Erlingur Þorsteinss. UMSK 2:07,1
Spjótkast konur: m
Lone Jörgensen Aag 43,84
Inge Lis Danstrup Jensen
Danm. 41,74
Það var Ingunn Einarsd-
óttir, ÍR, sem jafnaði Is-
landsmet Láru Sveinsdótt-
ur, Á, í 100 m.
grindahlaupi, hljóp á 15,2
sek. Ingunn hljóp þetta al-
gerlega keppnislaust og
hefur sennilega aldrei verið
Karen L. Petersen Danm. 36,32
Vibeke Mehlsen Danm. 34,36
Hafdis Ingimarsd. UMSK 29,34
Lilja Guðmundsd. IR 23,10
100 m grindahiaup konur: sek.:
Ingunn Einarsd. IR Isl.
met 15,2
Björg Kristjansd. UMSK 18,0
Björk Eiriksd. 1R 18,6
Sigurlina Gislad. UMSS 18,9
Hástökkkarla m:
Karl West Fredriksen UMSK 1,98
Árni Þorsteinss. FH 1,94
Elias Sveinsson, IR 1,90
Ole Schöler Danm. 1,85
Þórir Óskarsson 1R 1,75
Hafsteinn Jóh. UMSK 1,75
Jón Sævar Þórðarson ÍR
Kúluvarp konur: m:
Guðrún Ingólfsd. USU 11,74
Gunnþórunn Geirsd. UMSK 10,58
Lisbeth Pedersen Danm. 9,91
Guðrún Agústsd. HSK 8,76,
200 m hlaup karlar úrslit sek:
Bjarni Stefánsson KR 22,1
Sigurður Sigurðsson A 23,9
Trausti Sveinbj. m UMSK 23,9
Gisli Pálsson UMSE 24,4
Gunnar Einarsson FH 24,6
Valmundur Gislason HSK 24,9
. Langstökk karlar: m:
Friðrik Þór Óskarsson 6,88
Guðm. Jónsson HSK 6,56
ÓlafurGuðmundss. KR 6,49
Vilmundur Vilhj. KR 6,47
Bjarni Ibsen Danm. 6,44
i eins góðri æfingu og nú.
Hún sigraði einnig í 200 m.
hlaupi með yfirburðum.
Stefán Hallgrímsson, KR setti
meistaramótsmet i 400 m.
grindahlaupi, hann hljóp á 54,2
sek og þaö er næstbezti timi, sem
hann hefur náö i greininni, gott
hlaup og keppnislaust. Þá setti
Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK
meistarmótsmet i 800 m hlaupi,
fékk timann 2:18,5 min og i sömu
grein setti Anna Haraldsdóttir,
FH nýtt telpnamet, hljóp á 2:24,1
min. Loks setti Guörún Ingólfs-
dóttir, ÚSÚ, meistaramótsmet i
kúluvarpi, varpaði 11,74 m. Það
er aðeins timaspursmál, hvenær
12 metra kastið kemur, en
Guðrún, sem aðeins er 15 ára, er
óvenju efnileg.
Það, sem vakti sérstaka athygli
á mótinu i fyrrakvöld, var hve
margir keppendur bættu sinn
fyrri árangur, slikt yrði nærri of-
langt mál að telja upp. Ýmsir
efnilegir iþróttamenn sýndu stór-
stigar framfarir, svo að óvenju-
legt er hérlendis, en enginn þó
eins og Borgfirðingurinn ungi,
Jón Diðriksson, sem hljóp 800 m á
l:58,6min,enhannátti bezt2:10i
fyrra. Við höfum áður getið um
Jón, en hann hljóp á 2:02,7 á
drengjamótinu fyrir 10 dögum og
hlaup hans á sunnudaginn sann-
aði þá skoðun margra, að hér er á
ferðinni ungur maður, sem mikils
má af vænta. Fleiri ungir menn,
sem þó féllu i skuggann fyrir Jóni
stórbættu tima sinn, t.d. Gunnar
Páll Jóakimsson, ÍR Markús
Einarsson, UMSK Siguröur P.
Sigmundsson, FH og Erlingur
Þorsteinsson, UMSK. Sigurveg-
ari i hlaupinu varð Ágúst Ásgeirs-
son, ÍR, eftir harða baráttu við
félaga sinn Július Hjörleifsson.
Keppni i 5 km hlaupinu var og
skemmtileg, þar sigraði Halldór
Guðbjörnsson, KR, en Sigfús
Jónsson, 1R veitti honum allharða
íþróttum
5000mhlaup: min.:
Halldór Guðbjörnsson KR 15:28,2
Sigfús Jónsson 1R 15:29,6
EmilBjörnssonKR 16:23,6
Helgi Ingvarsson HSK 16:33,6
Leif österby HSK 16:34,0
Benedikt Björgvinss.
UMSE 17:16,6
ÓmarGunnarssonUNÞ 17:27,4
Spjótkast kariar: m:
Óskar Jakobsson IR 62,04
Elias Sveinsson 1R 59,24
Grétar Guðmundsson KR 56,70
Snorri Jóelsson IR 56.00
LogiSæmundssonFH 54,70
Hörður Hreinsson UMSK 53,88
Stefán Hallgrimsson KR 51,82
Stefán Jóhannsson A 50,90
4x100 m boðhl. karlar: sek:
Sveit KR 44,3
Sveit Armanns 45,9
Sveit HSK 46,4
Sveit IR 46,8
Sveit UMSK 46,9
Hástökk konur: m
Lára Sveinsdóttir A i,64
Karen L. Petersen Danm. 1,61
Kristin Björnsd. UMSK 1,58
BirteM. Petersen Aag 1,52
Anna Laxdal KR 1,52
4x100 m boðhl. konur: sek.:
SveitÁrmanns 51,7
Sveit IR 52,8
Keppninni var siðan haldið
áfram i gærkvöldi, en mótinu
lýkurnk. miðvikudagskvöld. gsp
ELÍAS SVEINSSON...sést hér kasta
keppni, þó að sigur Halldórs væri
aldrei i hættu. Allir keppendur
bættu sinn bezta tima, nema
Halldór, sem var rétt við sinn
bezta árangur. Óskar Jakobsson,
ÍR náði bezta árangri ársins i
spjótkasti, 62,04 m en keppnin i
þessari grein var óvenju jöfn.
Grétar Guðmundsson, KR, Snorri
Jóelsson, IR o.fl. vöktu þar at-
hygli og náöu sinu bezta.
Hreinn Halldórsson, HSS virð-
spjótinu. (Timamynd Gunnar)
ist vera að ná sér á strik og sigr-
aði með 17,80 m kasti. Nú hlýtur
18 metra kastið að koma bráðum
hjá Hreini. Þá stökk Karl West.
UMSK 1,98 m i hástökki sem er
hans bezti árangur og var mjög
nærri 2,01 m. Arni Þorsteinsson.
FH varð annar með 1,94 og var þó
litillega meiddur.
Arangur flestra Islands-
meistaranna var betri en i fyrra
og sumum greinum mun betri.
INGUNN EINARSDÓTTIR....jafnaði tslandsmetið í 100 m grinda-
hlaupi.
ÞRtR STERKlR....Hreinn Halldórsson. Erlendur
Guðni llalldórsson. (Timamynd Gunnar).
Valdimarsson
ARNI ÞORSTEINSSON...reynir við tvo metrana I hástökki. (Tlma-
mynd Gunnar).
Úrslit 1. dags AAÍ í frjdlsum