Tíminn - 17.07.1973, Blaðsíða 20
* ...1....
Þriðjudagur 17. júli 19/3
- ■
Auglýsingasími
Tímans er
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
Htttumst i htmpfélaginu
* r-
GSÐI
fyrir góöan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Ráðherra
skiptin
1 gærmorgun var haldinn
rikisráðsfundur, þar sem
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráðherra lagöi fram tillögur
sinar um, að Hannibal Valdi-
marssyni yrði samkvæmt
beiðni sinni veitt lausn frá em-
bætti félags- og samgönguráð-
herra, en Björn Jónsson al-
þingismaður skipaður i hans
stað.
Forseti féllst á beiðnina,
veitti Hannibal lausn og skip-
aði Björn i embættið.
Siðar i gær kvaddi Hannibal
svo samstarfsfólk sitt i ráðu-
neytinu og afhenti Birni Jóns-
syni embættið.
llannibal Valdimarsson'kynnir
nýja ráðherrann Björn Jónsson,
fyrir raðuneytisstjórunum.
— Timamynd: Gunnar.
— 11 iii a iii
Framhaldsdeild Samvinnuskól
ans stofnuð í Reykjavík
Undirferli Bandaríkjahers:
Fölsuð skjöl
um loftárásir
FRAMHALDSDEILD Samvinnu-
skólans veröur stofnuð I Reykja-
vik i haust, ef næg þátttaka fæst.
Nemendur, sem brautskráöir
hafa verið úr Samv.skólanum i
Bifröst, eöa áöur enhann fluttist
þangaö, eiga rétt á skólavist, sem
gert er ráö fyrir, að veröi einn
vetur og vari frá byrjun október-
mánaðar til aprilloka. Húsnæöi
handa framhaldsdeildinni ér
fengiö aö Suðurlandsbraut 32 á
fjóröu hæö.
1 framhaldsdeildinni verður
megináherzla lögö á verzlunar-
greinar, stjórnun og tungumál.
Þeir, sem hefðu hug á sliku námi,
eru beönir að senda Starfs-
mannahaldi Sambands islenzkra
samvinnufélaga umsókn sina hiö
fyrsta. Sjálfur mun skólastjóri
Samvinnuskólans, Guömundur
Sveinsson, veröa tii viðtals að Ar-
múla 3 fyrstu tiu daga ágúst-
mánaðar og veita þar fyllri vit-
neskju um hina nýju skóladeild,
námsefni og kennslutilhögun.
NTB-Dublin — Lögreglani Dublin
á irlandi lagöi I gær hald á marga
kassa af vopnum og skotfærum,
sem komu frá Montreal I Kanada
með skipi skráöu i Bretlandi. Aö
likindum áttu birgðirnar aö fara
til skæruliða á N-írlandi, aö sögn
lögreglunnar.
Vopnin fundust, þegar lögregl-
an leitaöi i gærmorgun i skipinu
„Manchester Vigor” sem er um
24 þúsund lestir. Einn maður var
handtekinn og kom hann fyrir rétt
siðdegis i gær.
Hafnarverkamenn fengu skip-
NTB-Paris — Allt þykir nú benda
til þess. að Frakkar hefji kjarn-
orkutilraunir sinar viö Mururoa-
rifið þá og þegar. Franska
varnarmálaráöuneytiö hefur enn
ekkert sagt um hvernig
sprengingunum veröi hagaö, en
varnarmálaráöherrann sagöi um
helgina, að sprengingarnar færu
áreiðanlega fram, þrátt fyrir
motmælastraum hvaöanæva aö
úr heiminuin.
Franska kirkjan hefur nú
blandað sér i máliö og má segja,
aö úr sé oröin opinber deila. Róm-
NTB-Washington — Bandarlska
varnarmálaráöuneytiö viöur-
kenndi i gær, að B-52 sprengju-
flugvélar heföu gert loftárásir á
skotmörk I Kambódiu voriö 1970,
þrátt fyrir margar opinberar
yfirlýsingar um, aö Bandarlkja-
menn virtu hlutleysi Kambódiu.
1 bréfi til hernaðarnefndar
öldungadeildar Bandarikjaþings
un um aö veröa á brott, þegar
brezkir hermenn byrjuöu að losa
skipið. í gámi einum fundust átta
kassar af skotfærum og tók lög-
reglan það i sina vörzlu. A um-
boðsskrifstofu skipafélagsins
brezka i Dublin, kom i ljós, aö
gámurinn átti að sendast fyrir-
tæki, sem ekki er til.
I april i fyrra tóku tollyfirvöld i
Irlandi v-þýzka skipið Claudiu ut-
an við strönd S-lrlands og fundust
þar um borö vopnabirgöir, sem
fara áttu til N-lrlands Voru þaö
Framhald á bls. 19
versk-kaþólski biskupinn af Or-
leans, Oliver Riobe birti opið
mótmælabréf gegn tilraununum
og varð það til þess. að starfs-
mannastjóri franska hersins bað
leiötoga kirkjunnar að vera ekki
að skipta sér af hermálum. Kom
sú umleitan hans i Le Figaro á
laugardaginn.
í gær skrifaði svo biskupinn i
sama blað og sagði, að það að
berjast gegn vigbúnaðarkapp-
hlaupinu væri aö berjast fyrir
friöi. — Kapphlaupið felur alltaf i
sér þá hættu, aö vopnin verði
notuð, segir biskupinn i bréfi sinu.
segir James R. Schlesinger,
varnarmálaráðherra, aö árásir
þessar hefðu átt sér stað um tima
áöur en Bandarikin i mai 1970 til-
kynntu, að nú væru hafnar loft-
árásir á Kambódiu á ný. Þá höfðu
Bandarikjamenn yfir hálfa
milljón manna i S-Vietnam.
— Vegna ástandsins uröum viö
að gera sérstakar ráðstafanir til
að ekkert kvisaöist út um
árásirnar, segir i bréfinu.
Fyrrum foringi i flughernum,
Hal Knight sagði nefndinni, fyrr i
gær, aö hann hefði tekið þátt I þvi
mikla starfi, sem vinna varö til
þess að nefndin kæmist ekki að
árásunum. Meðal annars voru
skjöl fölsuö i stórum stil.
Starfsmannastjóri i flughern-
um, George Brown, hershöfðingi,
segir i bréfi til nefndarinnar, aö
Framhald á bls. 19
Inga Þórðar-
dóttir látin
Inga Þórðardóttir leikkona and-
aðist i fyrradag. Hún var meðal
þekktustu leikara landsins og átti
að baki langan starfsferii.
Björn Kristjánsson frá Kópaskeri:
KVEÐJUATHÖFN
í GÆR fór fram i dómkirkjunni minningarathöfn um Björn Kristjáns-
son frá Kópaskeri aö viðstöddu miklu fjölmenni. Lik Björns verður flutt
norður I Norður-Þingeyjarsýslu og jarðsett að Vlkingavatni i Keldu-
hverfi. A myndinni sést kistan I kirkjunni við athöfnina I gær. Tima-
mynd: G.E.
Vopnasmygl
til N-írlands
Herinn og kirkjan
deila um vopnin