Tíminn - 20.07.1973, Síða 6

Tíminn - 20.07.1973, Síða 6
6 TÍMINN Föstudagur 20. júli 1973. Þjóðhátíðarnefnd Barðastrandarsýslu hefur ákveðið að efna til samkeppni með skáldum sýslunnar, búsettum þar eða brottfluttum um hátiðaljóð i tilefni 1100 ára landnámshátiðar sumarið 1974, sem haldin verður heima i héraði. Haft skal sérstaklega i huga merkustu sögulegu viðburðir liðinna alda, sérkenni sýslunnar i landslagi, dýralifi, atvinnu- háttum menningu o.s.frv. Megináherzla verður lögð á Hrafna-Flóka og nafngift hans i minningaþætti hátiða- haldanna. Nefndi hann landið ISLAND, sem það heitir enn. Sérstök dómnefnd metur ljóðin til verð- launa. Eru skáldin beðin senda undir dul- nefni ljóð sin og nöfn sin með i lokuðu um- slagi til formanns nefndarinnar séra Þórarins Þór, Aðalstræti 57, Patreksfirði fyrir 15. september 1973. Þjóðhátiðarnefnd 8.AFGEXMAR Jafngóðir þeim beztu Viöurkenndir af Volkswagenverk AG i nýja VW-bila, sem fluttir eru til lands- ins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða og cbyrqðarþjónusta Sönnak- rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður Fjöðrin) — Simi 33-1-55. x ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 j Tónleikar Föstudaginn 20. júli kl. 20,30, laugardag- inn 21. júli kl. 16. Flytjendur: Melitta Heinzmann, Sigriður E. Magnúsdóttir, Snorri Snorrason, Jónas Ingimundarson. Á efnisskrá eru m.a. klassiskir og spænsk- ir gitardúettar og ástarljóð eftir Vinartón- skáld. Aðgöngumiðar i Kaffistofu Norræna húss- ins. Staða framkvæmdastjóra við Félagsheimilið Festi, Grindavik, er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu sendist for- manni húsnefndar Eiriki Alexanderssyni, Pósthólf 50, Grindavik, fyrir 1. ágúst næst komandi. Húsnefndin. Grósleppuhrognin og til kostnaður við hrognkelsaveiðar A FORSIÐU Timans sunnu- daginn 15. júli sl. er grein er fjallar um fjárhagslegt gildi strjálbýlisins fyrir þjóðarbúið og i þvi sambandi sérstaklega og réttilega fjallað um hið mikla tillegg ibúa Kaldrananeshrepps á Ströndum, sem hafa á skömmum tima, einungis með hrognkelsa- veiðum og grásleppuhrogna- söltun, lagt þjóðarbúinu til skerf, sem nemur hálfum öðrum meðalársútflutningi á mann. Þar sem orðið hefur vart við að nokkur atriöi i greininni hafa valdiö" misskilningi, verður ekki komizt hjá þvi að gera nokkrar athugasemdir: 1 hinni áður tilvitnuðu grein segir ma.: ...„verðmæti hverrar tunnu er fimmtán þúsund krónur”........og ennfremur:” Tilkostnaðurinn við þessar veiðar er ekki mikill. Það þarf aö sjálfsögðu bát og net, og hver tunna, tóm, ásamt salti og rotvarnarefni i hana, kostar þréttán til fjórtán hundruð krónur”. Um „verðmæti” (þ.e. út- flutningsverðmæti) er það að segja, að það er 160 dollarar cif. á tunnu, en að frádregnum gjöldum, fá framleiðendur i sinar hendur frá útflytjanda milli ellefu og tólf þúsund krónur. Af 151 tunnu framleiðslu hjá einum verkanda, eins og getið er um i greininni, fær fram- leiöandinn þvi hálfri milljón króna minna i sinar hendur en ætla mætti af lestri greinarinnar. Um upptalningu einstakra kostnaðarliða er það að segja, að einn grundvallarkostnaðarliður i sambandi við verkunina er alls ekki nefndur. Er hér átt við húsnæðið, er verkunin fer fram i, svo og reyndar ýmis áhöld. Eftir að Fiskmati rikisins var falið, snemma árs 1971, að hafa með höndum eftirlit og mat með söltun og verkun grásleppuhrogna BIULEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Vörubílar icania Vabis „76” 1966 10 jóla (2ja hásinga) 240 h.p. úrbina, 18 feta, 2ja strokka eltisturtur, góð dekk, 12 onna, nýinnfluttur. icania Vabis „76” 1966 190 .p. veltisturtur, 8,5 tonn, ýsprautaður, ný dekk. rvöföld Scania hásing með rind og fjöðrum BILASALAN hafa flestir framleiðendur þurft að leggja i mikinn kostnað við endurbætur á húsnæði og áhöldum við verkunina, og fjöl- margir hreinlega orðið að byggja sér ný hús. Það þarf þvi meira til við þessa verkun en bát, net, rotvarnarefni, salt og tunnur. Það er þvi miður nokkuð algengt, að þeir sem ekkert þekkja til þessara mála, — nema af lestri blaðagreina, telji að hrognkelsaveiðar og grásleppu- hrongasöltun sé auðveld leið til stórgróða án teljandi stofnkosnaðar og fyrirhöfn við veiðarnar og verkunina sé sáralitil. Sannleikurinn er hins vegar sá, að stofnkostnaður við þessar veiðar og söltunina skiptir hundruðum þúsunda króna, og þótt unnt sé að afla mikils fengs á tiltölulega skömmum tima, þar sem góð mið eru og stutt að sækja, kostar þetta þrotlausa vinnu þann tima, er veiðarnar standa yfir. Bæði er það að mikill timi fer i undirbúning veiðanna á hverju vori, einnig i að leggja netin og vitja þeirra, miklar tafir geta orðið ef netin fara i flækju i stormi og greiða þarf úr þeim og hreinsa þau af þara, og þótt verkunin sjálf sé i sjálfu sér ekki margbrotin, er hún timafrek og litiö má út af bregða svo skemmdir komi ekki upp, þvi hrognin eru mjög viðkvæm og vandmeöfarin. Meö þökk fyrir birtinguna Fh. Fiskmats rikisins. Jón Þ. ólafsson. ÚTBOÐ Tilboð óskast i að byggja 4 dreifistöðvar- hús fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur við Furugerði, Vegmúla, Engjasel 25 og Hyrjarhöfða 1, svo og eitt dreifisstöðvar- hús og vagnstjóraskýli fyrir S.V.R. við Lóuhóla, hér i borg. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8. ágúst,'kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Skúiagötu 40 simar 19181 - 15014. SKATTSKRÁ REYKJAVÍKUR árið 1973 Skattskrá Reykjavikur árið 1973 liggur frammi i Skattstofu Reykjavikur Toll- húsinu við Tryggvagötu og Gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti frá 20. júli til 2. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00 til 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur með viðlagagjaldi. 3. Kirkjugjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda. 6. Lifeyristryggingargjald atvinnurekenda. 7. Iðgjald tii atvinnuieysistryggingjasjóðs. 8. Slysatryggingagjaid vegna heimilisstarfa. 9. Tekjuútsvar. 10. Aðstöðugjald. 11. Iðniánasjóðsgjaid. 12. Iðnaðargjald. 13. Launaskattur. 14. Viðlagagjaid af útsvarsskyidum tekjum. 15. Viðlagagjald af aðstöðugjaldsstofni. Innifalið i tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs rikisins. Sérstök nefnd á vegum Borgarstjórnar Reykjavikur hefir annast vissa þætti útsvarsálagningar. Jafnhliða liggja frammi i Skattstofunni yfir sama tima þessar skrár: Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis- fastir eru i Reykjavik, og greiða forskatt. Aðalskrá um söluskatt i Reykjavik, fyrir árið 1972. Skrá um landsútsvör árið 1973. Þeir sem vilja kæra yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skattskrá og skattskrá útlendinga, verða að hafa komið skriflegum kærum i vörzlu Skattstofunnar eða i bréfakassa hennar i síðasta lagi kl. 24.00 2. ágúst 1973. Reykjavik, 20. júli 1973. Skattstjórinn i Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.