Tíminn - 20.07.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 20.07.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 20. júlí 1973. //// Föstudagur 20. júlí 1973 Almennar upplýsingar um' læknal-og lyfjabúöaþjónustuna i Heykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan í Borgar*- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld og nætur og hclgi- dagavarzla apóteka i Keykja- vik vikuna, 20. júli til 26. júli verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Næturvarzlan er i Laugarnesapóteki. Lækningastol'ur eru Jokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúöa- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og .. sjúkrabifreið, simi 11100. 'Kópavögur: Lögreglan siijii 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkv.ilið simi 51100,'sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafinagn. 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. I llafnarfirði, simi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Simabilanir slmi. 05 Blöð og tímarit Sjómannablaðið Vlkingur: hefur borizt blaðinu og er efni þess fjölbreytt að vanda, meðal annars má nefna: Vangaveltur eftir fund með visindamönnum eftir örn Steinsson. Sjómannadagsræða árið 1973, Guðjón Armann Eyjólfsson, skólastjóri. Cr bréfum til Sighvats Grims- sonar eftir Skúla Magnússon. Kvensjóræningar örn Steins- son þýddi. Hafsilfur, Gunn- laugur Arnason. Upphaf land- grunnskenningar- niöurlag, Dr. Gunnlaugur Þórðarsson. Hornblower fer til sjós, Bárður Jakobsson þýddi. Frivaktin o.fl. Frosiöan er af höfninni i Reykjavik. Blóðto Timarit. Hlynur, 6. tbl. 1973. Efni m.a.: Rekstrrhalli tæpar 57 millj. — frá aðalfundi Sambandsins. Sjálfstæðum fækkar i Danmörku. Aðal- fundur tryggingafélaganna. Landbúnaðarmálin i Banda- rikjunum. Tilkynning Feröafélagsferðir. Föstudagskvöld 20. júlf kl. 20.00 Kerlingarfjöll — ögmundur — Hveravellir, Hvltarvárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatninu), Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Laugardagsmorgunn kl. 8.00 Þórsmörk Sumarleyfisferðir. 21.-26. júli Landmannaieiö — Fjallabaksvegur 24.-31. júli Snæfjallaströnd- Isafjörður — Göltur. 23. júll-lágúst Hornstranda- ferð II 28. júli-2. ágúst Lakagigar — Eldgjá — Laugar 28. júlf«31 júli Ferö á Vatna- jökul. Sty rktarfélag lamaðra og fatlaðra. Konur i kvennadeild styrktarfélags lamaðra og . fatlaðra. Farið verður i heim- sókn að barnaheimilinu i Iíeykjadal föstudaginn 20. júli kl. 2 siðdegis frá æfingastöð- inni á Háaleitisbraut 13. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku i simum 84560 og 84561. Stjórnin. Siglingar Skipadcild S.Í.S. Jökulfell fer væntanlega i dag frá Gdynia til Svendborgar. Disarfell átti að fara I gær frá Gdansk til Reyðarfjarðar. Helgafell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fer i dag frá Borgarnesi til Leningrad. Skaftafeller i Bilbao. Hvassa- fell fór 18 þ.m. frá Reyðarfirði til Ventspils og Kotka. Stapafell er i Bremerhaven. Litlafell fer I dag frá Hafnarfirði til Hválfjarðar og Austfjarðahafna. „Eric Boye” væntanlegt til Reykjavikur i morgun. „Charlotte S” átti að fara i gær frá Gdansk til Hornafjarðar. „Mogens S” fer væntanlega i dag frá Sousse til tslands. Flugdætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavikur, Egilsstaða, (2 ferðir) til Isafjarðar (2 ferðir) til Patreksfjarðar og til Sauð- árkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Narssauaq á föstudagsmorgun til Keflavik- ur, Kaupmannahafnar, Kefla- vikur, Narssauaq og væntanlegur til Kaup- mannahafnar um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow, Keflavikur, Osló og væntanlegur til Keflavikur um kvöldið. Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 14:00 og 18:00 til Rifs og Stykkis- hólms kl. 9:00 og 19:00 til Flat- eyrar og Þingeyrar kl. 11:00 ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Minningarkort MinningarKort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527 Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404.Húsgagnaverzlun Guömundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Vestur fann góða vörn i 4 Sp. Suðurs I keppni i USA nýlega. Utspil Hj-Ás. V opnaði á 1 Hj. N doblaði, A sagði 2 Hj. S páss, V 3 Hj. N dobl, A pass, S 3 sp. og N 4 Sp. . A KDG V 76 4 AKG104 *akd A A102 ♦ 95 V AD10843 V K92 4 D5 4 9763 <4 64 4 G1098 é 87643 V G5 ♦ 82 *7532 Vestur sá strax á blindum að engin von var i slag i láglitunum — hann átti jú T-D og spurningin var. Hvar átti að fá fjórða slaginn?. — Spaðanían var stór- spilið — Vestur spilaði þvi upp á, að félagi hans ætti Sp-9 aðra. Eftir Hj-As spilaði hann Hj-D og átti slaginn — og siðan 3ja hjartanu. Spilarinn i Suður varð að geyma háspil blinds I trompinu og trompaði þvi heima. Hann spilaði trompi, en V tók strax á ásinn og spilaðí hjarta i fjórða sinn. Eftir það var ekki hægt að vinna sögnina. Arið 1904 kom þessi staða upp i skák Albin og Maroczy, sem hafði svart og átti leik. 1.--Dxc4!! 2. Da3 — Bc5 3. Da4 — Dcl+ 4. Ddl — Dc3 5. Dc2 — Hxd2!! 6. Dxd2 — Hxd2 Hvitur gafst upp. Allar konur fylgjast með Tímanum 113 Félagsmdlastofnun "1* Reykjavíkurborgar Félagsstarf eldri borgara. ORLOFSDVÖL Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar i samvinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar efnir til orlofsdvalar dagana 7.-8. ágúst að Löngumýri i Skagafirði. Allar nánari upplýsingar verða veittar næstkomandi mánudag, þriðjudag og miðvikudag (23., 24., og 25. júli) frá kl. 9-12, að Tjarnargötu 11. Félagsstarf eldri borgara. öllum þeim, er heiðruðu mig á niræðis- afmæli minu, með heimsóknum, heilla- skeytum og gjöfum, þakka ég af alhug. Lifið heil. Páll Pálsson, Heimabæ 3, Hnifsdal.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.