Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.07.1973, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. jlili 1973. TÍMINN 13 Dagskrá útvarpsins næstu viku Sunnudagur 22. júli 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Austur-þýzkir listamenn leika og syngja létt lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr f orustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veöurfregnir). a. óbókonsert i C-dúr (K.314) eftir W. A. Moxart. Heinz Holliger leikur með Nýju Filharminiusveitinni: Edo de Waart stjórnar. b. „Sónasta a Quattro” nr. 3 I C-dúr eftir Rossini. I Musici leika. c. Þættir úr Jóns- messunæturdraumi op. 61 eftir Mendelssohn. Concert- gebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur: Bernard Haitink stjórnar. d. Pianókonsert i a-moll op. 54 eftir Schumann. Géza Anda leikur með Filharmóniu- sveit Berlinar: Rafaei Kubelik stjórnar. 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni (Hljóðrituð 1. júli s.l.) Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson vigir Pál Þórðarson cand. theol. til Noröfjarðarpresta- kalls og Sveinbjörn Bjarna- son til aöstoðarþjónustu i Hjarðarholtsprestakalli. Viglsuvottar: Séra Óskar J. Þoriáksson dómprófastur, séra Trausti Pétursáon prófastur og séra Harald Sigmar. Séra Sveinbjörn Bjarnason predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson 12.15. Dagskráin. Tónleikar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt þaö i hug. Björn Bjarman rabbar við hlustendur. 13.35. tslenzk einsöngslög Guðrún Á Simonar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. 13.55 Betri borg Barnið og borgin Umsjónarmenn: Jóhanna Þóröardóttir, Jón Reykdal, Kristin Gisladóttir og Þórunn Sigurðardóttir. 14.25 Kynni mln af Arna Páls- syni prófessor Vilmundur Gylfason ræðir viö Sverri Kristjánsson sagfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá alþjóðlegri hátið léttrar tón- listar i B.B.C. Guðmundur Gilsson kynnir siðari hluta. 16.10 Þjóölagaþáttur Kristln ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir 17.00 islandsmótið, fyrsta deild. íA:iBK Jón Ásgeirs- son lýsir síðari háflleik frá Akranesi 18.00 Stundarkorn með ameríska fiðluleikaranum Michael Rabin. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35. Kort frá Spáni Send- andi: Jónas Jónasson. 19.55 Frá tónleikum i Há- skólabiói 16. april s.l. Vladimir Askenazi leikur: a. Sónötu i c-moll (K. 457) eftir W.A. Mozart b. Sónötu nr. 30 i E-dúr op. 109 eftir . Beethoven 20.30 Framhaldsleikrit: „Gæfumaður" eftir Einar H. KvaranLeikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna i leikbúning Persónur og leikendur í þriöja þætti: Signý, Sigriður Þorvalds- dóttir. Sigfús, Baldvin Halldórsson. Gerða, Bryndis Pétursdóttir. Rósa, Jóna Rúna Kvaran Ing- veldur, Herdis Þorvalds- dóttir. Anna, Briet Héðins- dóttir. Stúlka Signýjar, Auður Guðmundsdóttir. Sögumaður Ævar Kvaran 21.25 Kórsöngur I útvarpssal Karlakór Keflavíkur syngur Islenzk og erlend lög. Ein- söngvari: Haukur Þórðarson. Jón G. Asgeirs- son stjórnar. 21.45 Smásaga: „Portin" eftir Björg Vik Silja Aöalsteins- dóttir þýðir og les 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill. Bænarorð. 22.35. Danslog 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 23. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9,00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.45: Séra Ingólfur Guömundsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Heiðdls Norðfjörö heldur áframl lestri sögunnar um „Hönnu Marlu og vill- ingana” eftir Magneu frá Kleifum (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Wet Willie og hljómsveit leika. Fréttirkl. 11.00. Tónlisteftir Maurice Ravel: Edith Peinemann og Tékkneska filharmóniusveitin leika konsert-rapsódiu fyrir fiðlu og hljómsveit / Victoria de los Angeles syngur „Shéhérazade” með hljóm- sveit Tónlistarskólans i Paris / Werner Haas leikur á pianó „Valses nobles et sentimentales” og „Pavade pour infante défunte” / Hjómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur „La valse”. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan/ „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýðandinn, Axel Thorsteinson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mendelssohn Félagar úr Operuhljóm- sveitinni I Berlin leika Okett op. 20, og Eva Ander, Rudolf Ulbrich, Joachim Zindler og Ernst Ludwig Hammer leika pianó- kvartett I h-moll op. 3. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Magnúsdóttir kennari talar.~ 20.00 Mánudagslögin 20.20 Upphaf landgrunns- kenningar Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur fyrra erindi sitt byggt á bréfa- skiptum um landhelgi tslands frá miðri átjándu öld. 20.50 FiðluIeikurRubin Varga leikur Inngang og tilbrigði fyrir einleiksfiölu um „Nel cor piu non mi sento” eftir Paganini. 21.00 Segðu mér söguna aftur Valgeir Sigurðsson ræðir við Þorkel Björnsson frá Hnefilsdal. 21.30 Ctvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lest- ur sögunnar (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Einar Hannesson fulltrúi talar um veiðifélög og starfsemi þeirra. 22.30 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl. ), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar um „Hönnu Mariu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (4). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Infólfur Stefánsson talar við Guðna Þorsteins- son fiskifræðing um veiðar- færatilraunir á Togaranum Vigra. Morgunpopp kl. 10.40: Rare Earth syngur og leikur Fréttir kl. 11.00. Illjómplötusrabb (Endurt,. þáttur G.J). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B, Gunniaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköðum renna" eftir Harry Ferguson. Þýðandinn, Axel Thorsteinsson les (16) 15.00 Miðdegistónleikar Joan Sutherland og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna flytja Konsert fyrir flúrsöng og hljómsveit eftir Glier: Richard Bonynge stjórnar. Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 10 I e-moll op. 93. eftir Sjostakóvitsj: Karel Ancerl stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar, 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Agnar Ingólfsson prófessor talar um orkuvinnslu og náttúru- vernd. 19.50 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir 20.50 íþrdttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónleikar „Phédre” sin- fónisk svita eftir Georges Auric. Hljómsveit Tón- listarháskólans I Paris leikur: Georges Tzipine stjórnar. 21.30 Skúmaskot' Svipast um á Signubökkum. Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Halldór Dungal um Paris áranna 1926-1928: Fyrsti áfangi 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Eyjapistili. 22.35. Harmónlkulög Jo Ann Castle leikur á harmóniku 22.55 A hljóðbergiRödd úr út- legð Bandarlski presturinn séra Daniel Berrigan ræðir um Bandarikin og flytur ljóð úr fangelsinu. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnarum „Hönnu Marlu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Prókofieff: Henry Szeryng og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 i G-moll op 63. / György Sando leikur á planó „Tónlist handa börnum” op. 65 / FIl- harmóniusveitin i Vinar- borg leikur „Appelsinu- svituna” op. 33a. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir II a r r y F e r g u s s o n Þýðandinn, Axel Thorstein- son les (17). 15.00. Miðdegistónleikar: islenzk tónlist a. „Sogið”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. b. Sex sönglög eftir Pál tsólfsson. Þuriður Pálsdóttir syngur: Jórunn Viöar leikur á pianó c. Sex þjóðlög fyrir fiðlu og pianó op. 6 eftir Helga Páls- son Björn Ólafsson og Arni Kristjánsson leika. d. Sex gamlir húsgangar með lögum eftir Jón Þórarins- son. Guðrún Tómasdóttir syngur. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó e. „Canto elegiaco" eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur: Einleikari á selló er Einar Vigfússon Bohdan Wodiczko stjórnar. f. „Ymur” hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Popphornið 17.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 A döfinni Þorbjörn Broddason sér um þáttinn. 20.00 Einsöngur I útvarpssal „Fimm númer i islenzkum þjóðbúningum ” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Vilhelmsson syngur, Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó 20.20 Sumarvaka a. Þáttur af Jóni Vigfússyni I Gunn- hildargerði Halldór Péturs- son flytur síðari hluta fra- sögu sinnar. b. Lausavisur Höfundurinn, Guðmundur A. Finnbogason flytur. c. Gullið i fjörunni Guðrún Guðjónsdóttir flytur frum- samda sögu d. A förnum vegi á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Þorgils Jónsson bónda á Ægissiðu i Djúpárhreppi e. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur nokkur lög. Dr. Victor Urbancic stjórnar 21.30 Ctvarpssagan: „Verndarenglarnir" eftir Jóhannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistili 22.35 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok Fimmtudagur 26. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl.7.00 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnarum „Hönnu Maríu og villingana” eftir Magneu frá Kleifum (6). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Sly and the Family Stone syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. IHjóm- plötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 13.00 A frlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 Síðdegissagan: „Eigi má sköðum renna” eftir Harry Ferguson. Þýðandinn^'Axel Thorsteinsson les (16) 15.00 Miðdegistónleikar/John Williams og Flladelfiu- hljómsveitin leika Konsert fyrir gltar og hljómsveit eftir Rodrigo: Eugene Ormandy stjórnar. Victoria de los Angeles syngur spænska söngva. 16.00 Fréttir. Tilkynningar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. talar 19.25 Landslag og leiðir Gestur Guðfinnsson talar um Þórsmörk 19.50 Leikrit Leikfélags Reykjavlkur: „Atóm- stöðin” eftir Halldór Laxness Tónlist: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson Per- sónur og leikendur: Ugla, Margrét Helga Jóhannes- dóttir. Búi Arland, GIsli Halldórsson. Frú Arland, Sigriður Hagalin Arngrimur (Bubu), Guð- mundur Magnússon Guðný (Aldinblóð), Valgerður Dan. Þóröur (Bóbó), Einar S v e i n n Þó r ð a r s o n , Organistinn, Steindór Hjör- leifsson. Móðir organistans, Auróra Halldórsdóttir. Kleópatra, Margrét Ólafs- dóttir. Guðinn Briljantln, Borgar Garðarsson, Guðinn Benjamin, Harald G. Haraldsson. Ófeimna lög- reglan, Jón Sigurbjörnsson. Feimna lögreglan, Pétur Einarsson. Prestur, Gunnar Bjarnason. Stúlka i brauðsölubúð, Soffia Jakobsdóttir. Piltur i brauð- sölubúð, Sigurður Karlsson, Falur, Brynjólfur Jóhannesson. Séra Trausti, Karl Guðmundsson. Barðjón, Sveinn Halldórs- son Forsætisráöherrann, Þorsteinn Gunnarsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.35. Manstu cftir þessu Tón- listarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Föstudagur 27. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur áfram lestri sögunnar „Hanna Maria og villingarnir” eftir Magneu frá Kleifum (7). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp.kl. 10.25: Spooky Tooth syngja og leika Fréttir kl. 11.00. Tón- list eftir Tsjaikovskí: Licia Albanese syngur Bréfsöng-. Tatjönu úr óperunni „Eugen Onegin” / FIl- harmóniusveitin i Vlnar- borg leikur Sinfóniu nr. 3 „Pólsku sinfóníuna”. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með slnu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum 14.30 Slðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Fergusson Þýöandinn Axel Thorsteins- son les (19). 15.00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist Julliard kvartettinn leikur strengja- kvartett i e-moll eftir Smet- ana RadoslavKvapil leikur Stef með tilbrigðum op. 36 fyrir pianó eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Spurt og svaraö Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniutónleikar Fiðlu- konsert eftir Willian Walton Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.