Tíminn - 20.07.1973, Side 18

Tíminn - 20.07.1973, Side 18
18 TIMINN Pöstudagur 20. júli 1973. simi 1-15-44 Smámorö "A^IIERY FUNNY MOVIE!” —VINCENT CANBY, N.Y. TIMES "AVICIOUS, BRILLIANT COMEDY!” —JUDITH CRIST, NBC TV "FUNNYIN A FRIGHTENING ^ WAY!” —NEWSWEEK ELLIOTT GOULD ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýna hvernig lifiö gétur orðiö i stórborg- um nútimans. Myndin er gerö eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. haffnarbíó EÍiíii 18444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og mjög sérstæö ný japönsk cinemascopelit- mynd, byggð á fornum japönskum heimildum frá þvi um og eftir miöja sautjándu öld, hinu svo- kallaöa Tokugawa tima- bili, þá rikti fullkomiö lögregluveldi og þetta talið eitt hroöalegasta timabil i sögu Japans. Teruo Yoshida,Yukie Kagawa. Islenzkur texti Leikstjórn: Teruo Ismii Stranglega bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Fjarkar Ernir Opið til kl. 1 Kennarastöður Við barnaskólann á SauðárkEóki eru kennarastöður lausar til umsóknar. Við gagnfræðaskólann á Sauðárkróki er kennarastaða laus. Kennslugreinar: islenzka, saga, danska. Söngkennarastaða við ofangreinda skóla. Upplýsingar veita skólastjórar. Fræðsluráð. ÍSLENZKUR TEXTI Allt fyrir Ivy For love of Ivy SSdifev Föidei* Br á ösk em m t i leg og hugnæm, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðal- hlutverk: Sidney Poiter, Abbey Lincoln. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TMW. simi 4-19-85 Blóðhefnd Dýrðlings ins Ven detta for the saint. Hörkuspennandi njósna- mynd i litum með islenzk- um texta. Aðalhlutverk: Rodger Moore. Endursýnd kl. 5,15 og 9. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÖTTATÆKl Vélav*rk*t*8l BERNHARDS HANNESS., SuSurlandabraut 12. Slmi 35810. EMUR GAMALL TEMUR 0 SAMVINNUBANKINN sími 3-20-75 „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CLINT EASTWOOD "PLAY MISTY FOR ME" ...,í« lm li.iilnn lo icrror... Frábær bandarisk litkvik- mynd meö islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviöa, Clint Eastwood leik- ur aðalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. SlMJ nrmj 1893« Vítiseyjan A Place in Hell Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk-itölsk i litum og Cinema Scope. Um átökin við Japan um Kyrrahafseyjarnar i sið- ustu heimsstyrjöld. Leikstjóri: Joseph Warren. Aöalhlutverk : Guy Makisen, Menty Green- wood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Lausar stöður Við Menntaskólann i Kópavogi eru fimm kennarastöður lausar til umsóknar sem hér segir: Ein staða i islenzkn, ein i ensku, ein i dönsku og frönsku, ein i efnafræði, eðlisfræði og liffræði og ein i stærðfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un og starfsferil skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 11. ágúst n.k. Umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 16. júli 1973. sími 1-14-75 SCARSOF DRACULA starnng CHRISTOPHER LEE with DEMNIS WATERMAN JENNV HANLEY CHRISTOPHER MATTHEWS 5>r'p<?npld, b, i(JH\ i t !ll H Merki Dracula Ný ógnvekjandi hrollvekja með Christofer Lee i hlut- verki Dracula. Myndin er venjulegan sýn- ingartima, en engin sjösýn- ing. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. sími 2-21-40 Á valdi óttans Fear is the key AUSTAIR MaeLEANS SuylUAdjU UuXm lUcLtM t ftjr it tto Rty' Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æöisgengnasta mynd, sem hér hefur veriö sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Simi 31182 Rektor á rúmstokknum ■ den festhge fortsættelse ll|| ai "Mazurko" cKEKTORjCPA, SENGERANTEN Irit efter OtE S0LTOFT - BIRTE TOVE ANNIE BIRCIT GARDE- PAUL HAGEN AXELSTR0BYE•KARL STEGGER Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á frúmstokknum”, sem sýnd var hér við metaö- sókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd.’ Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde, og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúmstökksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum yngri en 16 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.