Tíminn - 20.07.1973, Page 20

Tíminn - 20.07.1973, Page 20
Augiýsingasími Tímans er 195» i I i i MERKID SEM GLEDUR Htttumst i kaupfélaginu GBÐI fyrir gúöan mat ^ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS írar vilja ekki eitur 30 þúsund Líbýumenn á leíðinni til Kaíró NTB-Dublin — Irland mótmælti þvi formlega i gær við Danmörku, að Grinsted-lyfjaverksmiðjan i Esbjerg skuli hafa fengið leyfi til að sökkva úrgangi i Atlantshafið. Tvö stærstu blöð írlands, Irish Independant og Irish Press gagn- rýndu dönskustjórninaharðlega i gær að leyfa þetta. Þá hafa samtök irskra sjó- manna mótmælt og njóta þeir stuðnings umhverfismálaráð- herra landsins, sem vill banna alla losun eiturefna i Atlantshaf- ið. Skip frá lyfjaverksmiðjunni mun nú vera á leið út á hafið með 12000 lestir af úrgangi frá verk- smiðjunni, en nú fyrir skömmu, lokuðu danskir sjómenn skipið inni i Esbjerghöfn, vegna þess að þá var áætlað að sökkva úrgang- inum i Norðursjóinn. NTB-Kairó — Meira en 30 þúsund Libýumenn héldu I gær áfram göngu sinni til Kairó, þar sem þeir ætla að setjast niður framan við forsetahöllina og krefjast þess, að rfkin verði sameinuð 1. september. Gangan, sem fer raunar að mestu fram í bilum og strætisvögnum, fór I gær siðdegis framhjá hafnarborginni Beng- NTB-Aþenu — Ungur Palestinuskæruliði tók i gær 17 manns i gislingu á hóteli i Aþenu. Hann lét fólkið laust eftir fjór- ar klukkustundir, eftir að honum hefði verið lofað að fara frjálsum ferða sinna úr landinu. hazi og var búizt við henni að landamærum Egyptalands I gær- kvöhli. Þátttakendur eru fastákveðnir i að halda áfram alla leið til Kairó, en egypzk yfirvöld hafa fullan hug á að stöðva gönguna i hafnar- bænum Mersa Matruh, sem er um 190 km. innan landamæranna. Maðurinn kom hlaupandi inn i hótelið, sem er i miðborg Aþenu, eftir að honum hafði mistekist að sprengja i loft upp skrifstofur Is- raelska flugfélagsins E1 Al, sem voru yfirfullar af fólki. Hann var vopnaður handsprengju og vél- byssu. Þegar hann hafði sleppt gislun- um, varhonum ekið út á flugvöll i bifreið Irakska ambassadorsins. Hann hafði hótað að skjóta gisl- Samkvæmt fréttum frá frétta- stofu Mið-austurlanda, mun þess verða farið á leit við Libýumenn- ina, að þeir velji 100 manns úr hópnum til að afhenda Sadat for- seta skjal með kröfunum. Libýu- menn munu skrifa skjalið með blóði, en ekki er vitað, hvort 100- menningarnir eiga að fá að fara alla leið til Kairó með það. ana hvern eftir annan, ef griski aöstoðarforsætisráðherrann Pattakos, kæmi ekki i eigin per- sónu og veitti honum ferðafrelsi. Pattakos neitaði að koma og þá voru það irakski ambassadorinn og egypski sendifulltrúinn, sem töluðu um fyrir skæruliðanum. Meðal gislanna voru tveir yfir- menn i lögreglunni og bandarisk hjón, en hitt vóru Grikkir, þar af þrjú börn. Mistókst sprenging -hótaði að myrða 17 Morðið í Fort Lauderdale: Það var bara spaug! NTB-Washington — Sam Ervin, formaður Watergate- nefndarinnar, tilkynnti I gær- kvöidi, að Nixon hefði sam- þykkt, að opinbcraðar yrðu segulbandsspólur með sam- tölum hans við Dean og fleiri ráðgjafa. Skömmu slðardró Ervin til- kynninguna til baka og sagði, að þetta væri vitleysa. Þarna hefði verið prakkari á ferð með gróft spaug. Konan ætlaði að bregða sér til vinkonu sinnar Lykillinn stóð í hurðarskránni og hundurinn fannst í bílnum NANARI fregnir hafa fengizt af hinum óhugnanlega atburði, er islenzk kpna var myrt I Banda- rikjunum fyrir fáum dögum. Fort Lauderdale, þar scm bún átti heima, er smábær I grcnnd við Miami, og þar hafa hvorki meira né minna cn tuttugu konur veriö myrtar á skömmum tima, allar með svipuðum bætti. Itikir mikil skelfing á þessum slóðum, og er enginn óhultur um sig. Sú missögn var i fréttinni, sem blaðið fékk frá sendiráðinu i Washington I fyrrakvöld, að kon- an hefði ekki látiö mann sinn vita hvert hún ætlaði, er hún fór út um kvöldið. Þvert á móti er kunnugt, að hún ætlaði til vinkonu sinnar, sem átti heima um tiu minútna akstur frá heimili hennar. Virðist hún hafa verið gripin við hús- dyrnar heima hjá sér, því að lyk- illinn stóð i hurðarskránni. Hund- ur, sem hún átti og ætlaði að hafa með sér fannst lifandi i bilnum. Þessir atburðir hafa eins og áð- ur er sagt vakið mikla skelfingu, og hefur mikið verið frá þeim sagt i sjónvarpi og blöðum vestra eins og að likum lætur. Morðing- inn eða morðingjarnir virðast alltaf haga sér eins. Sér ekki á likum fórnarlamba þeirra, nema hálsinum, og hefur lögreglan staðiö ráðalaus uppi fram að þessu. En á ferli eru óþekktir menn, sem grunur hvilir á. Hefur annar hringt dyrabjöllum um miðja daga og beðið um vatns- glas, en hinn virðist vera á ferli á kvöldin. Að sjálfsögðu er þessara manna og annarra, sem við þetta kynnu að vera riðnir, leitað af kí;ppi, þótt sú leit hafi ekki borið árangur fram að þessu, þrátt fyr- ir siendurtekin glæpaverk. Er þvi ekki enn séð, hvenær þessari óhugnanlegu morðöldu linnir. Getty vill ekki borga Koma fingurnir í pósti? NTB-Róm — Gail Harris, móðir Pauls Getty III, sem hefur verið rænt, sagði i gær, að hún hafi fengið hótum um að fingur verði höggvinn af drengnum og sendur henni til sönnunar. Afi drengsins, oliumilljarða- mæringurinn Paul Getty segist ekki munu greiða lausnargjaldið fyrir drenginn undir nokkrum kringumstæðum. — Mér er vel við strákinn, en ég er á móti þvi að borga peninga, segir gamli maðurinn. — Ef Paul bæði mig um aðstoð i einhverju skynsömu máli, fengi hann hana, en ef honum hefur verið rænt, er það lögreglumál. MEÐ VEIZLU í FARANGRINUM ',' ' í IIMS | ^Auglýsmgadeild Híttumst í haupfélagínu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.