Tíminn - 11.08.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 11. ágúst 1973.
Sólaóir
hjólbaróar
til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla.
Mjög hagstætt verð.
Full óbyrgð tekin ó sólningunni.
Sendum um allt land gegn póstkröfu
ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK,
Hér fæst Tíminn
Á Norðurleið og Austurlandi fæst Timinn:
HVALFIRÐI: Oliustöðinni
BORGARFIRÐI: Hótel Bifröst, Hvitárskálanum v/Hvitárbrú,
B.S.R.B., Munaðarnesi.
HROTAFIRÐI: Veitingaskálanum Brú, Staðarskálanum.
BLÖNDUÓSI: Essó-skálanum, Hótelinu, hjá umbm. Þórunni
Pétursdóttur
SKAGASTRÖND: umbm. Björk Axelsdóttur, Túnbraut 9
SKAGAFIRÐI: Kf. Skagfirðinga Varmahlið
SAURARKRÓKI: Söluskálanum Abæ, hjá umbm. Guttormi
Öskarssyni Kaupfélaginu
SIGLUFIRÐI: umbm. Friðfinnu Simonardóttur Steinaflöt
ÓLAFSFIRÐI: umbm. Mary Baldursdóttur, Aðalgötu 32
DALVIK: umbm. Stefáni Jónssyni, Bjarkarbraut 9
HRÍSEY: umbm. Björgvini Jónssyni útibússtj. Norðureyri 9
AKUREYRI: umbm. Ingólfi Gunnarssyni, Hafnarstræti 95, i
öllum blaösöluturnum
S-ÞINGEYJARSÝSLA: t Einarsstaðaskála og Reynihlið við
Mývatn.
HUSAVÍK: umbm. Stefáni Hjaltasyni, deildarstj.
KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga
RAUFARHÖFN: umbm. Hólmsteini Helgasyni
ÞÓRSHÖFN: Kf. Langnesinga
EGILSSTÖÐUM: Kf. Héraðsbúa, umbm. Ara Sigurbjörnssyni,
Bjarkahlið 3, Héraðsheimilinu Valaskjálf og Flugvellinum.
REYDARFIRÐI: umbm. Marinó Sigurbjörnssyni, og i
bókabúðinni.
VOPNAFIRÐI: Kf. Vopnafirðinga og i bókabúðinni
ESKIFIRÐI: Óli J. Fossberg og i bókabúðinni.
SEYÐISFIRÐI: umbm. Þórdisi Bergsdóttur og i bókabúðinni
NORÐFIRÐI: Gunnari Daviðssyni umbm., Þiljuvöllum 37 og i
bókabúðinni.
HORNAFIRÐI: Kf. A-Skaftfellinga, Höfn og i bókabúðinni.
Á Suðurlandi fæst Timinn:
SELFOSSI: Kf. Arnesinga og i bókabúð Arinbjarnar Sigurgeir-
sonar og hjá umbm. Jóni Bjarnasyni Þóristúni 7
LAUGAItVATNI: KA
ÞRASTASKÓGI: KA
EYRARBAKKA: KA, umbm. Pétri Gislasyni
STOKKSEYRI: KA, umbm. Sveinbirni Guðmundssyni
ÞORLAKSHöFN: KÁ, umbm. Franklin Benediktssyni
HVOLSVELLI: KA, umbm. Grétari Björnssyni
IIELLU: KA, umbm. Steinþóri Runólfssyni
ÍIVERAGERÐI: Verzluninni Reykjafossi
Á vesturleið fæst Tíminn:
BÖRGARNESI: Söluturninum, hjá umbm. Sveini M. Eiðssyni,
Þórólfsgötu 10
AKRANESI: Söluturninum, hjá umbm. Guðmundi Björnssyni,
Jaðarsbraut 9
IIELLISSANDI: umbm. Þóri Þorvarðarsyni
ÓLAFSVÍK: umbm. Hrefnu Bjarnardóttur
GRUNDARFIRDI: umbm. Jóhönnu Magnúsdóttur, Borgar-
braut 2
STYKKISHÓLMI: umbm. Hrafnkeli Alexanderssyni
PATREKSFIRÐI: umbm. Magnúsi B. Ólsen, Aðalstræti
BILDUDAL: umbm. Hávarði Hávarðarsyni
SÚG ANDAFIRÐI :umbm. Hermanni Guðmundssyni, Aðalgötu 2
BOLUNGAVIK: umbm. Jóninu Sveinbjörnsdóttur
ISAFIRDI: umbm. Guðmundi Sveinssyni og Bókaverzlun
Jónasar Tómassonar
Þegar Morgunbiaðið
sló sér upp
FORNSAGNARAÐSTEFNU
þeirri, sem haldin var hér nýlega,
lauk með góðum árangri. eins oe
allir vita. Var fyrstur á mælenda
skrá fyrsta daginn þýzkur maöur,
Kurt Schier. Hann hafði fyrir
inntak aprilgabb Morgunblaðsins
frá þvi 1. aprfl i vetur, þar sem
færðar eru á það sönnur, að
Snorri Sturluson sé höfundurinn
að Njálssögu. Er svo bezt að lofa
Morgunblaðinu að fá orðið, sem
var á þessa leið i leiðara blaðsins
8. ágúst siðastl.:
„Einn fyrirlesarinn bendir á,
að Morgunblaðið hafi notað
Njálssögu og höfund hennar sem
aprilgabb og hrósar þeirri hug-
mynd. Hann segir, að i engu öðru
landi en íslandi væri hægt að nota
fornt bókmenntarit sem undir-
stöðu I slikum leik, þvi að hann
mundi missa marks, ef lesendur
heföu ekki almennan áhuga á
honum. Þetta er vafalaust rétt
athugað hjá fyrirlesaranum.
Aprilgabb Morgunblaðsins vakti
mikla athygli, allir skildu það,
allir tóku þátt I umræðum um
það. Sumir hlógu að hugmynd-
inni, aðrir urðu bálreiðir, eins og
veröa vill. En Njála er ekki dauð
bók á Islandi. Hún er lifandi bók.
Og tunga hennar er ööru fremur
sameiningatákn islenzku þjóðar-
innar”.
Það hefur margur orðið upp
með sér af minna tilefni, en að
vera haft fyrir inntak á margra
landa ráðstefnu um fornbók-
menntir okkar. En var þetta
aprllgabb, sem allir skildu og
vakti mikla athygli fundið upp á
skrifstofu Morgunblaðsins? Ég er
ekki frá þvi að það hefði komið
fram i greininni, ef Matthias
Jóhannessen hefði verið upphafs-
maður að þeirri hugmynd, að
Njála hefði verið skrifuð i Reyk-
holti og Sturlungar Snorri og
Sturla Þórðarsynir væru höfund-
ar. En forlögin höguðu þvi svo
einkennilega, að höfundurinn var
gestur á þessari ráðstefnu, og var
auðvitað til með að taka þátt i
ánægju Morgunblaðsins með
þetta upphafráðstefnunnar.
Það er komið á fjórða áratug
siðan ég fór að glima við það mál,
hver hafði skrifað fyrstu söguna i
þvi fræga skinnhandriti, sem
heitir Möðruvallabók og vonandi
hafnar hún i Arnagarði i haust.
En þessi saga er Brennu-Njáls-
saga, sem er fyrst i Möðruvalla-
bók og svo er Egilssaga Skalla-
grimssonar.
Tilefni þess, að ég fór að brjóta
heilann um þetta efni er það, að
Baröi Guðmundsson skjalavörður
skrifaði margar greinar um það,
hver væri höfundur Njálu og full-
yrti að það væri Þorvarður
Þórarinsson frá Valþjófsstað og
sló þvi föstu. Ég átti lengi i hörð-
um deilum um þetta og held að ég
sé búinn að ganga af þeirri vit-
leysu dauðri og tel það með þörf-
ustu verkum, sem mér hefur lán-
azt að vinna um dagana.
Það var náttúrlega frosið fyrir
öll skilningarvit á okkar sagn-
fræöingum, eins og alltaf, ef lærð-
ur maður kémur með nógu mikla
fjarstæðu, og eru þess mýmörg
dæmi. En sleppum þvi. Aprilgabb
Morgunblaðsins var nákvæmlega
þaö, sem ég hafði haldið fram, að
i Reykholti er Njála skrifuð og
fyrstur til þess að taka afrit af
henni er frændi Snorra Sturluson-
ar Sturla Sighvatsson og þetta
gerist nálægt 1233, og þá bætir
Jónas Kristjánsson þvi við, að
hann hafði handritið af Njálu með
sér og gaf það páfanum. I safni
hans fannst það i vetur, og þetta
er hæfilegt skáldaleyfi hjá dr. i
Arnagarði og gerir söguna að-
gengilegri fyrir gabb, þvi margt
er I Páfagarði eins og vonandi
verður bráðum I Arnagarði.
Hitt fer ekki milli mála, að
gabbið náði tilgangi sinum og
margir hringdu til min, bæði
austan af Rangárvöllum og úr
Reykjavik, og óskuðu mér til
hamingju með það að hún verði
mál mitt sannað. Ég tók það nú
strax með i reikninginn, að það
var 1. aprfl, en þótti samt gaman
að.
Þá hittist lika svo vel á, að ég
hafði sent frá hér til útvarpsins
erindi um þetta efni, sem Baldur
Pálmason las og sjálfsagt hafa
einhverjir hlýtt á það. Þetta er
svo prentað I Tímanum 19. júli
siðastl. og þar geta menn fengið
það, ef þá langar til þess að
heyra, hvernig mér tekst að gera
aprilgabb að þvi, sem ég tel að sé
sannleiki.
Ég var lika svo djarfur, að gefa
blaöið þeim útiendingum á ráð-
stefnunni, sem skildu islenzku og
fyrst og fremst þeim, sem fyrstu
ræðuna flutti og hafði það fyrir
inntak, aö svona aprllgabb hefði
hvergi i heiminum getað komið
fram nema á Islandi. Ennfremur
Peter Hailberg sænska, sem talar
ljómandi islenzku og hélt fyrir-
lestur um Njálu, mjög laglegan.
Aö siðustu, hvað vill Morgun-
blaðið borga fyrir frægðina, sem
það hefur af þessu. Er það
ofrausn að fá Morgunblaðið I eitt
ár? Helgi Harladsson.
1
Í3,
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Tvær sérfræðingsstöður (3/4 starf) i
fæðingar- og kvensjúkdómum eru
lausar til umsóknar á fæðingárdeild
Landspitalans.
Laun og kjör samkvæmt gildandi
kjarasamningum.
Staða deildarhjúkrunarkonu á gjör-
gæzludeild Landspitalans er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmanna.
Allar nánari upplýsingar um stöðuna
veitir forstöðukona Landspitalans i
sima 24160 og á staðnum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist
stjórnarnefnd rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, fyrir 15. september n.k.
Reykjavik, 9. ágúst 1973
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Starfsstúlkur
vantar að heimavistarskólanum Húna-
völlum, Austur-Húnavatnssýslu, næsta
vetur.
Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson,
skólastjóri, i sima 1-51-49 eftir kl. 19 i
kvöld og næstu kvöld.
Kaupum óunnin
selskinn
UNEX — Aðalstræti 9 — Simi 1-19-95
Sérlevfis- oa Reykjavlk — I.augarvatn — Geysir — Gullfoss
. ' um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal
SkemmtlterOir aiia daga — engin fri við akstur
BSi — Simi 22-300 — Ólafur Ketilsson
tittlllltttlÍlKtlltlliilllllllliltMttj
Lofum
þeim a& Rfa