Tíminn - 17.08.1973, Side 4
4
TÍMINN
Föstudagur 17. ágúst 1973,
Illllll 1..
kirkjunni fótleggi eða höfuð og
siðan látið skera sig upp
Myndirnar eru ófáar eins og sjá
má á þessari mynd þvi varla
mun hægt að koma fyrir fleiri
myndum, en þegar eru komnar
á veggina.
t kirkju einni i Brasiliu má sjá
gervifætur, handleggi, höfuð og
ýmsa aðra likamshluta hanga
niður úr loftinu allt i kring um
ljósakrónurnar. Hér er um að
ræða fórnir frá fólki, sem hefur
verið i þann veginn að gangast
undirstórar og smáar aðgerðir
hjá læknum. Allt virðist benda
til þess, að þegar bænin og
siðan leikni skurðlæknisins
sameinist megi ná góðum
árangri og lækning sé vis, að þvi
á veggjum kirkjunnar eru
myndir af öllum þeim, sem náð
hafa heilsunni eftir að hafa fært
Á erfitt með að ákveða sig
Kissinger ráðgjafi Nixons
Bandarikjaforseta er sagður
eiga mjög erfitt með að ákveða
sig i kvennamálum, og hann er
vist ekki við eina fjölina felldur
þar. Hann skiptir stöðugt um
vinkonur, og á sjaldnast sömu
vinkonuna lengi. Hér er hann þó
með einni, sem hann hefur látið
sjá sig með alltaf annað veifið
undanfarin ár. Það er leikkonan
Jill St. John. Þau hafa verið
vinir i nokkuð mörg ár, en litið
sézt saman á milli. Kissinger er
sérlega hrifinn af leikkonum, og
vill gjarnan hafa þær með sér,
þegar hann er úti að skemmta
sér.
Lincoln, sagði frúin
Ó, sjáðu Abraham Lincoln!
hrópaði amerisk kona, sem var
á ferðalagi i Noregi, þegar hún
kom til Eidsbugarden. Þar við
hliðina á hótelinu stendur nefni-
lega mannhæðarhá grásteins-
mynd af mannsandliti. En eins
og greinilegt er af myndinni er
þetta ekki Abraham Lincoln,
heldur sá Vinje, sem fyrstur
manna byggði sér ból þar i
Jötunheimum.
DENNI
DÆMALAUSI
Þú kannt sannarlega ráð til þess
að eyðileggja helgarnar fyrir
manni mamma.