Tíminn - 19.09.1973, Side 1

Tíminn - 19.09.1973, Side 1
IGNIS FRYSTIKBSTUR RAFIÐJAN SIMI: 19294 Er nazisminn að ná tökum á fólki á ný? Bls. 10 Jón óskar: Ljóðalestur í Ríkisútvarpinu Bls. 1 1 Seðlabankanum sæmd að viðbrögðunum Bls. 12 Stúlka, sem var i Tromsö,aö kveöja „mömmu” sina I Noregi. — Þaö var rétt eins og þetta ágæta fólk væri aö taka á móti sinum einkabörnum þarna á flugvellinum, sagöi Sigurgeir Kristjánsson.forseti bæjarstjórnar i Vestmannaeyjum, sem fór meö einum hópnum út. ' L.I Utanríkis- mólanefnd: Fjallar um svarið til Breta Rikisstjórnin tók fyrir á fundi sinum I gærmorgun til- lögu brezku rikisstjórnarinnar um aö nefnd, er skipuö yröi fulltrúum þriggja þjóöa, veröi faliö, aö dæma um þaö, hver beri sök ef árekstrar veröa milli brezkra herskipa og islenzkra varöskipa. Engin ákvöröun var tekin um svar viö þessari tillögu brezku stjórnarinnar á fundinum i gærmorgun, en máliö veröur lagt fyrir utanríkismálanefnd og kemur siöan aftur til um- ræöu og ákvöröunar i rikis- stjórninni. Gífurlegar hækkanir á Svikamál Sementsverk- smiðjunnar Bls. 15 Þjóðverjar skoruðu sigur- mark gegn Val 2 sekúndum fyrir leikslok • Fram tapaði 5:0 í Basel • Lesið um Evrópu leikina ó bls. 16-17 timbri á heimsmarkaðnum Horfur eru á því, að verðhækkanir ó timbri fró vori 1973 til vors 1974 nemi samtals 140%! — Ohætt er aö segja, aö verö- sveiflur til hækkunar á timbri og steypustáli á þessu ári hafi veriö með eindæmum, bæði miklar og tiðar. Er hér einkum og sér i lagi um erlendar hækkanir aö ræöa. Frá þvi i vor hefur erlenda veröið á steypustáli hækkaö um allt aö 60%. Verðið á timbri hefur einnig farið hækkandi siöan i vor, eöa um allt að 40% á sumum teg- undum þess, og miða ég þar við verðið hér á innlenda markaðnum. Svo lét Haukur Jósefsson, deildarstjóri i byggingavörudeild Sambandsins ummælt, er við inntum hann eftir sveiflum á byggingavöruverði á þessu ári og horfum á þvi næsta, en Sam- bandið er stærsti timburinnflytj- andinn hérlendis sem einstakur aðili. — Viö erum nú að panta timbur frá Finnlandi fyrir næsta vor og hefur ,,fritt-um-borð”-verö þess hækkað um 140 — 185% miðað viö timburpöntun frá sama landi i nóvember i fyrra. Um verðiö hér á markaðnum get ég ekkert sagt með vissu á þessu stigi. Hér kemur margt inn i, svo sem flutningsgjald, uppskipunargjald, stöflun o.fl. Þetta timbur fer að koma á markaöinn, væntanlega nú um áramótin. Varlega áætlað gæti markaðsverð þess hækkað smámsaman fram á næsta ver um ein 100%, — sagði Haukur. Samkvæmt þessu gæti orðið um ca. 140% hækkun á veröi timburs hér á markaðnum (eða alla vega sumum tegundum þess) á einu ári.þ.e. frá vori 1973 til vors 1974. Að sögn Hauks eru aðalvið- skiptalönd Islands, hvað timbur snertir: Rússland, Pólland og Finnland. Sagði hann, að Sam- bandið ætti von á tilboði frá Rússum nú fyrir áramót, en kvaöst ekki búast viö, að það yrði mikið lægra en hjá Finnunum. Að sögn Hauks hafði heims- markaösverðið á timbri verið nokkuð stöðugt i nokkur ár þar til á siðasta ári, að þaö hækkaðilitils háttar. En það er á yfirstandandi ári, sem hinar gifurlegu hækkanir verða. Svipaða sögu er að segja um steypustálið. — Stp Sambandiö er aö panta timbur frá Finnlandi og hefur komiö i ljós, aö ,,fritt-um-borö”-verö þess er 140-185% hærra en greitt var fyrir timbur frá sama landi i nóvember I fyrra. Ekki er enn ljóst, hvað markaðsverðið veröur hér. (Timamynd: G.E.) Vestmannaeyjar: VERKFALLIÐ ER OLOGLEGT — segir fulltrúi Víðlagasjóðs í Eyjum ÉG TEL þetta verkfall ólöglegt, þar sem til þess er boðað með að- eins sólarhrings fyrirvara, sem er alltof skammur fyrirvari sam- kvæmt venjulegum reglum. Þeir, sem unnu að hreinsun bæjarins, lögðu niður vinnu á miðnætti i nótt og hluti iðnaðarmannanna, sem hér starfa, þ.e. þeir, sem vinna að húsaviðgerðum, fóru i samúðarverkfall. Það er þvi heldur dauflegt um að litast hér i Eyjum núna, sagði Guðmundur Karlsson hjá Viðlagasjóði i Eyj- um, þegar Timinn hafði samband við hann i gær. — Meðan unnið var að hreins- uninni á þriskiptum vöktum, en sá háttur var niður lagður i ágúst, voru laun þeirra, sem unnu við hreinsunina um 21.000 krónur á viku og auk þess fengu menn fritt fæði og ókeypis ferðir til Reykja- vikur og til Vestmannaeyja aftur einu sinni i hálfum mánuði. Þegar vaktafyrirkomulagið var lagt af og vinnu þannig háttað, að unnið var frá sex á morgnana og til sjö á kvöldin, lækkuðu vikulaunin niður i um 17.000 krónur, en öll hlunnindi i fæði og ferðum héldust óskert. Sú ákvörðun Viðlaga- sjóðs, að hætta að láta vinna á sunnudögum lækkar þetta viku kaup eitthvað, en þó ekki veru- lega, þar sem hingað til hefur að- eins verið unnið annan hvorn sunnudag. — Annars er þetta dálitið ein- kennilegt strið.sem hefur orðið út af þessariákvörðun Viðlagasjóðs. Þann fyrsta október er ætlunin, að bæjaryfirvöld i Vestmanna- eyjum taki við þeim verkefnum, sem Viðlagasjóður hefur haft með höndum og það gefur auga leið, að þá verður það bæjaryfir- valda að taka ákvarðanir um hvernig vinnutima við hreinsun bæjarins skuli háttað. Þannig stendur þessi deila, sem nú er ris- in raunverulega aðeins um það, hvort unnið verði einn einasta sunnudag, þvi að af þeim tveim sunnudögum, sem eftir eru sept- embermánaðar, var aldrei ætlun- in að unninn yrði nema annar. Atvinnulif i eðlilegt horf Þá hafði Timinn samband við Pétur Pétursson, gjaldkera Við- Framhald á bls. 19 Loftur Baldvinsson hefur selt fyrir tæpar 45 milljónir Sfldveiðiskipin i Noröursjó höfðu þann 15. september afl- að fyrir samtals um 614 millj- ónir. A veiðum hafa veriö allt I allt 43 skip, misjafnlega lang- an tima, en þau sem lengst hafa verið, siöan 23. mai. Meö- al-aflaverðmæti á skip er ná- lægt 14.3 milljónum, en lang- hæsta skipiö er Loftur Bald- vinsson, sem selt hefur fyrir rúmar 42 milljónir. Næst kem- ur svo Súlan meö 32 milljónir. Þetta kemur fram i skýrslu, sem L.l.O. hefur nýlega gefið út. Þar má einnig sjá, að sá bátur, sem hæsta meðalverðið fær, er óskar Magnússon, með 27.96 kr. á kg., en meðalverð allra skipanna á kg. er kr 22.67. Siðastliðið ár var meðal- verðið á sama tima kr 12.37 á kg. og aflaverðmætið rúmar 282 milljónir. Selt var fyrir um 21 milljón á mánudag og þriðjudag i þessari viku og kemur það ekki með i áðurgreindum töl- um. Loftur Baldvinsson seldi á mánudag fyrir um 2.2. millj- ónir, þannig að heildarverð- mæti þess afla, sem hann hef- ur selt, er tæpar 45 milljónir. — hs — Aflaskýrslan er á bls. 3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.