Tíminn - 19.09.1973, Page 2
2
TÍMINN
Miðvikudagur 19. september 1973
sem harönar
án brennslu
-stirfn
™ UMBOÐS- OG
h HEILDVERZLUN
7» Sími 2-65-50
Brautarholti 2
UTSOLUSTAÐIR:
Skólavörubúðin, Tjarnargötu 10
Föndurhúsið, Hverfisgötu 98
Verslunin Úlfarsfell, Hagamel 67
Bókabúðin Huld, Akureyrí
Herbergi óskast
&
Herbergi óskast fyrir hjúkrunarkonu i i:J.
Borgarspitalanum. {?■$
■ry Æskilegt að húsnæðið sé i nágrenni ‘ifi
)§ spitalans.
i:7. Nánari upplýsingar veittar i Borgar-
"fý spitalanum á skrifstofutima i sima
í;yv: 81200 innanhússnúmer 207. &
Reykjavik, 17. september 1973. M
Borgarspitalinn.
fTURA 11PEÍ
há-glans pappír án þurrkara!
Framköllun 1 min!
Fixer 2 min!
Á aðeins 5 min.
I hefur þú
há-glansmynd I
Einnig til i
hálf-möttu
og silki-áferð
\JerzL
erzlunin
JÆusturstrœtí 6 S>tnu 22955
Hóllinn, Ingólfur og bankinn
Það hefði gjarna mátt ætla, að
landsmenn hefðu um þessar
mundir öðrum og þarfari hnöpp-
um að hneppa en upphefja
styrjöld um jafnfáfengilegan
hlut, og þótt byggð yrði varanleg
framtiðarbygging i útjaðri
Arnarhólsins i Reykjavik, stað-
sett að mestu á fyrrverandi kola-
stæði. En hér höggva þeir, er hlifa
skyldu, er æruverðugir öldungar
úr röðum lista, mennta og menn-
ingar gerast frumkvöðlar að
slikri umhverfisverndarsýndar-
mennsku og hégóma, svo sem hér
hefur raun á orðið. Sláandi á
vesældarvælustengi stórbokk-
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
2-67-48
ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^
rSprunqu-
\ viðgeroír
Nú fæst varanleg þétting á
steinsprungum með Silicon
Itubber þéttiefnum. Við not-
uin eingöngu þéttiefni, sem
veita útöndum, sem tryggir,
að steinninn nær að þorna án
þess að mynda nýja sprungu.
Kynnið yður kosti Silicon
(Impregnation) þéttingar
fyrir steinsteypu.
Við tökum ábyrgð á efni og
vinnu.
Það borgar sig að fá viðgert i
eitt skipti fyrir öll hjá þaul-
reyndum fagmönnum.
Sendum efni gegn póstkröfu.
ÞÉTTITÆKNI H.F.
{-4^1
rri
HúsaþcUiii)>ar
rktakar
Kfnissala
Slmi 2-53-66 Pósthólf 503 Tryggvagötu t^
^ææææææææææææææ
Glava
glerullar-
einangrun
Hlýindinaf góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
lf| f lf 4"
lagu verði
ans, eins og að ekki verði þoluð
spilling á borginni okkar. En vel
að merkja, Reykjav er bara fyrst
og fremst öilugasti þéttbýlis-
kjarni þjóðarinnar allrar, enda
ómælt það fjármagn, sem bangað
hefur hrúgazt sí og æ alls staðar
frá utan af landsbyggðinni.
En nú hefði með staðarvali
þessarar Seðlabankabyggingar
verið um þjóðhagslegt voðaverk
að ræða, þvi í ósköpunum hreyfa
þá hinir visu menn hvorki huga né
hönd til varnar fyrr en allt var
klappað og klárt og kostnaðar-
samar framkvæmdir hafnar?
En fyrst farið er að blanda
Ingólfi Arnarsyni i nútima
byggingamál og gæla við
minninguna um hann, hvað
staðarvali umræddrar byggingar
við kemur, er ekki fráleitt að
minnast þess,að sá ágæti maður
ásamt sinum fræga mági og
fósturbróður varð að bregða út af
örkinni til mannviga og rána til
öflunar farareyris út hingað.
Með tilliti til þessa fæ ég ekki
betur séð en voldug bankabygg-
ing sé ei annars staðar betur sett
né á táknrænni hátt en utan i
bæjarhól þeirra merku hjóna,
Ingólfs og Hallveigar, enda vart
af þeim illa séð. Þess vegna vil ég
leyfamérað skora alveg sérstak-
lega á Seðlabankamenn og
borgarstjóra Reykjavikur að
hvika ekki i neinu um staðarval
og fyrirhugaðar fram-
kvæmdir.
Uppþotið um Arnarhólinn liður
hjá, en geymist i vitund þjóðar-
innar og á spjöldum sögunnar likt
og simamálið og fjárkláðinn, svo
að dæmi séu nefnd. Þetta er
árétting til ráðamanna um að láta
hvorki I þessu máli né öðru hrekja
sig frá gerðum samningum. Að
öllu jöfnu mun það verða lengst
og bezt metið, að menn hafi þrek
til að standa og falla með gerðum
sinum, en láta ekki hrekjast af
leið.
Guðmundur Jóhannesson.
Vik.
Viljum róða
verkamenn
nú þegar. — Löng og mikil vinna.
Breiðholt h.f.
Sími 81550
Matróðskona óskast
að barna- og unglingaskólanum Laugar-
bakka, Miðfirði.
Upplýsingar eru veittar i dag og á morgun
i sima 18696.
Skólastjóri.
Ábyrgðarstarf í U.S.A.
Iceland Products, Inc. i Camp Hill,
Pennsylvaina, U.S.A. óskar að ráða
sem fyrst aðalbókara (Chief
Accountant).
í starfinu felst yfirumsjón með skýrslu-
gerð og bókhaldi, gerð kostnaðar-
útreikninga, rekstraráætlana o.s.frv.
Æskilegt er, að viðkomandi hafi numið
viðskiptafræði eða sé löggiltur
endurskoðandi.
Hér er um vel launað ábyrgðarstarf að
ræða.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Sambands isl. samvinnufélaga, Sam-
bandshúsinu, Reykjavik, sem gefur
nánari upplýsingar.
Starfsmannahald
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA