Tíminn - 19.09.1973, Side 6

Tíminn - 19.09.1973, Side 6
6 ■ TÍMINN ?l tfíi t ■ i i - - Miövikudagur 19. september 1973 Frá upptöku I sjónvarpinu meö Karlakór Keykjavikur. Sá þáttur veröur sýndur I október. A söngferöa- lagi sinu kemur kórinn m.a. fram á heljarmikilli kaupstefnu i Graz. Karlakór Reykjavíkur til þriggja Evrópulanda Flugvél frá Cargolux til Peking KARLAKÓR REYKJAVtKUR heldur utan 29. september n.k. i söngför til Tékkóslóvakiu, Austurrikis og Júgóslaviu. Tekur þetta feröalag um hálfan mánuð. Geta má þess, að þetta er i fyrsta sinn, sem kórinn syngur i Júgóslaviu, en hann hefur komið fram i hinum löndunum. Kórinn syngur m.a. i eftir- töldum borgum: Prag, Vin, Salzburg, Graz, og Zagreb. En hann kemur einnig við i smærri borgum. Þá er áformað, að hann komi iram i útvarpi og sjónvarpi m.a. i Prag og Zagreb (Júgóslaviu). Þetta er 9, utanför Karlakórs Reykjavikur, og hefur hann sungið samtals 140 sinnum erlendis, i 4 heimsálfum. Kórinn, sem stofnaður var 1926, fór sina fyrstu utanför árið 1935 til Noregs, Danmerkur og Svlþjóöar. Siðasta utanförin, 1967, var á Heimssýninguna i Montreal i Kanada. Ekki þarf að kynna kórinn. Hann þekkja allir. Geta má þess, að hann hefur sungið inn á fjórar hljómplötur, samtals 50-60 lög. í október n.k. kemur hann fram i Islenzka sjónvarpinu. — Salzburg er borg Mozarts, JI, REYKJAHLID — Hér var af- bragös veörátta alla síðustu viku og er enn. Haustlitir hafa veriö aö koma á gróöur og er litadýröin þegar oröin mikil. Kartöflugrös standa enn aö mestu og horfur eru á góöri uppskeru, þrátt fyrir kuldana framan af í sumar. Hey- skap er lokiö, og munu flestir hafa lokið honum i ágúst. Hey- fengur var góöur. Bláberjaspretta er með betra móti, og hafa margir notfært sér það og birgt sig upp með berjum til vetrarins. Krækiber sjást hins vegar varla. Suðurafrétt var smöluð i slðustu viku og var Baldurs- heimsrétt á föstudaginn var. Eru Mývetningar aö hefja slátrun i dag (mánudag). Smölun á austurafrétt hefst á föstudaginn kemur og verður Reykjahliöar- rétt mánudaginn 24. september. I vor, þegar Guömundur Jónas- son, öræfagarpur, fór sina fyrstu ferð I Herðubreiðarlindir, snemma I júni, sást þar kollótt kind útigengin og hélt hún sig þar I lindunum I sumar. Eigandinn, Jón Bjartmar Sigurðsson i Reykjahlið, fór fyrir nokkru að vitja um Kollu og fann hana, en við nánari athugun reyndist hún vera veturgamall hrútur. Veiðitímanum i Mývatni lýkur segja menn, en ekki siður er Graz (I Austurrlki) borg Páls Pampichlers Pálssonar. Það er hans heimaborg og er hann þar mjög kunnur og virtur. Og kórinn mun einmitt koma fram i þessari borg. Svo lét Ragnar Ingólfsson, formaður Karlakórs Reykjav. ummælt á blaðamannafundinum I gær, en söngstjóri kórsins er Páll Pampichler Pálsson. Ein- söngvarar með kórnum i förinni verða Guðmundur Jónsson (þetta er í 5. sinn, sem Guðmundur fer með kórnum i utanför, þar af tvisvar til Amertku, eins og margir muna), Friðbjörn G. Jónsson og Sigurður Björnsson. Sá siöastnefndi syngur raunar um þessar rnundir I óperu i Graz, og mun hann mæta kórnum þar. Annars syngur hann við Þjóðar- óperuna i Vin. Undirleikari kórsins er Guðrún A. Kristins- dóttir. Söngmenn eru um 40 talsins. A efnisskrá kórsins eru að mestu Islenzk lög eins og jafnan hefur verið i utanförum hans. Eru þaö lög eftir Jón Leifs, Pál Pampichler Pálsson og Jón As- geirsson. Þá eru á söngskránni tuttugasta september og rættist aldrei úr með veiðina I sumar. Hún var ákafleg litil. Urriðaveiði 1 efri hluta Laxár var hins vegar góö, en Armenn hafa hana á leigu, sem kunnugt er. Byrjað var að reyna hreinsi- tæki Kisiliðjunnar siðast liðinn föstudag. Aætlað var, að það myndi binda 95 til 98% af rykinu og hefur það staðizt fullkomlega .Nú er verið að vinna að litils háttar lagfæringum á tækinu og siðan verður tilraunum haldið áfram. Telja menn tækið lofa góðu og má vænta þess aö þrjú slik verði sett upp til viðbótar. Heldur er bjartar yfir vegamál- um hér, en verið hefur að undan- förnu. Endurbyggöur hefur veriö um eins kilómetra vegarkafli hjá bænum Vindbelg og byrjaö er að aka ofan i þá vegakafla, sem verstir hafa verið og einnig verða gerðar nokkrar endurbætur á þeim. Ætti þvi að verða nægilegt slitlag á vegunum til þess að hægt verði aö hefla vel, þegar næsti þjóðhöfðingi heimsækir Mý- vatnssveit. Enn er slangur af erlendum ferðamönnum. Ferðamannatim- inn er að fjara út, en oft er mjög hagstæö verðrátta hér i septem- ber til náttúruskoðunar, eins og t.d. hefur verið núna. -gj- lög frá Norðurlöndunum og viðar aö. Dagskráin mun vera um 1 1/2 tlmi. Að sögn Ragnars eru allflestir konsertarnir, sem kórinn heldur i förinni, „boðskonsertar.” Sagði Ragnar, að kórinn hefði fremur þurft að afþakka konserthald heldur en hitt, svo mikil hefði eftirspurnin verið Þetta ferðalag mun kosta i heild sinni um 2 milljónir króna. Sagði Ragnar, að kórfélagar hefðu þurft að leggja mikið á sig á siðustu mánuðum, til að afla fjár til fararinnar. Styrktarfélagar kórsins eru nú um 1.600. Lét Ragnar mjög vel af aðsókn á konserta kórsins, bæði heima og erlendis. -Stp. Veiða síld til beitu í reknet LANGT ER síðan rekneta- veiðar hafa verið stundaðar hér við land svo nokkru nemi. Þær lögðust aö mestu niður þegar farið var aö notahring- nótina við sfldveiðar. Ekki er þessi veiðiaðferð samt með öllu glcyrnd, og mun nú á næstunni a.m.k. einn bátur frá Grindavik fara á rekncta- veiðar, og það.sem hann mun væntanlega veiða(er auðvitað sild. Bátur sá, sem um getur, er Már frá Grindavlk, 102 lesta stálbátur I eigu Hraðfrysti- húss Grindavikur. Mun iiann fara á veiðar fljótlega eftir að hann kemur úr slipp, sem verður nú í vikunni. Ætlunin er, að báturinn veiði sild til beitu fyrir Hraðfrystihúsið. Að sögn forstjóra fyrir- tækisins, Þorvaldar Gislason- ar, kemur að þvi að þá vanti beitu, þó ennþá eigi þeir sild sem þeir fengu úr Norður- sjónum i fyrra og einnig eitt- hvað af makril og loðnu. Svo vill til, aö þeir eiga netin frá þvi fyrr á árum og ætla þeir að reyna að nota þau, eftir nauðsynlegar lagfæringar og ná þá jafnframt i fyrsta flokks beitu. Þessi veiðiaðferö var eitthvaðreynd I fyrra af Horn- firðingum, og sagði Þorvald- ur, að reknetaveiði væri það sem koma skyldi en menn væru bara uggandi um, að hin gömiu svæöi sem áöur hefðu gefið góöan afla I reknet, væru nú að mestu eyöilögð vegna hins inikla ágangs togveiði- báta á undanförnum árum. Allmikill fiskur hefur borizt á land I Grindavik I sumar, en humarvertiðin var þar, sein viða annars staðar, léleg. -hs- VIÐA liggja vegir fraktflug- félagsins Cargolux. Kl. 10 að morgni þriðjudags, 18. sept., leggur ein vél félagsins upp frá Luxemborgarflugvelli með 26,500 kg. farm af munum, sem eiga aö fara á franska visinda- og tækni- sýningu i Peking I Rauða-Kina. Er þetta fyrsta vélin frá vestrænu leiguflugfélagi/sem lendir þar i landi. Flugstjóri i þessari sögulegu ferö verður Einar Ingvarsson, en aðrir áhafnarmeðlimir verða Kolbeinn Sigurðsson flugmaður, Baldur Þorvaldsson flugvélstjóri, en hleðslustjóri verður Jóhannes Kristinsson. Flogiö veröur frá Luxemborg, eins og áður segir, með viðkomu I Damaskus i Sýr- landi og Karachi i Pakistan, en þar veröur gist yfir nótt. Frá Karachi verður farið kl. 1. e.h. næsta dag og flogið til Rangoon i Burma. Þar bætist i hópinn kin- verskur siglingafræöingur, sem flýgur með áhöfninni beinustu leið til Peking. Aætlaöur komu- timi þar er kl. 1:30 eftir miðnætti fimmtudaginn 20 sept. Klp-Reykjavik — Að sögn lög- reglunnar I Reykjavík var mjög annasamt hjá henni um helgina. Strax á föstudagskvöldið bar mikið á ölvun i bænum og þurfti þá að taka marga úr umferð. A laugardaginn var útlitið litið betra, þvi að þá slettist óvenju- lega mikið upp á vinskapinn hjá mörgu fólki og hafði lögreglan nóg að gera við að stilla til friðar víðsvegar um bæinn. Ekki bættu jarðskjálftarnir þá um nóttina úr skák, þvi að margir hringdu eða A FÖSTUDAGINN var undir- ritaður verksamningur milli Landsvirkjunar annars vegar og fyrirtækjanna Brown, Boveri & Cie i Vestur-Þýzkalandi og Ener- gomachexport i Sovétrikjunum hins vcgar um framleiðslu og uppsetningu á vélum og búnaði Sigölduvirkjunar. Samningsupphæð nemur 162.968.678 islenzkra króna, 19.509.203 vestur-þýzkum mörk- um og 3.886.697 rúblum eða alls sem næst 1340 milljónum is- lenzkra króna. Mikil gróska er nú i starfsemi Cargólux og umsetningin vex með ári hverju. 1 nýútkominni skýrslu félagsins um starfsemina fyrstu sex mánuði þessa árs kom m.a. fram, að vöruflutningar jukust um 71% nú miöað við sama timabil árið sem leið. Voru nú fluttar samtals 34,15 milljón ton/milur miöaö við 20,000 i fyrra. Jafnframt hækkaði heildarvelta félagsins um 57% miðað viö sama tima i fyrra. Þá hefur og komið fram i fréttum, að Cargolux hefur ákveðið að taka við leigu af Loft- leiðum á einni af DC-8-61 þot- unum, sem verið hafa i áætlunar- flugi Loftleiða frá þvi i vor. Hefur vélin flug á vegum Cargolux hinn 9. október n.k. og eru tvær flug- áhafnir félagsins nú i þjálfun vestan hafs i Denver i Colorado- fylki hjá bandariska flugfélaginu United Airlines. Það eru flug- stjórarnir Einar Sigurðsson og Þorsteinn Jónsson, aðstoðarflug- mennirnir Jóhann Magnússon og Þórður Sigurjónsson og flug- vélstjórarnir Björn Sveinsson og Sigurður Jónsson. komu á lögreglustöðvarnar til að fá fréttir! A sunnudaginn gekk óhappa- alda I umferðinni yfir i Reykja- vik. Þá urðu a.m.k. 9 árekstrar og bilveltur á skömmum tima og varð að flytja margt fólk á slysa- varðstofuna vegna meiðsla. öll aðstaða til aksturs var þó eins og bezt verður á kosið, að sögn lög- regluþjóna, sem voru á vakt, en þeir sögðu sumir, að þetta væri ein annasamasta helgi, sem þeir hefðu átt i langan tima. Eins og áður hefur komið fram var undirritaður samningur við júgóslavneska fyrirtækið Energoprojekt um byggingar- vinnuna 23. ágúst s.l. að upphæð um 2680 milljónum isl. kr. Varð- anditilhögun nannvirkja o. fl. vis- ast til fréttatilkynningar Lands- virkjunar, dags. 23. ágúst s.l.,sem send var fjölmiðlum af þvi tilefni. Þar með hefur verið gengið frá samningum um byggingu Sig- ölduvirkjunar, að undanskildum samningum um lögn háspennu- linu frá Sigöldu að Búrfellsvirkj- un. Fréttir úr Mývatnssveit: Hreinsitæki Kísil- iðjunnar lofa góðu — voru reynd á föstudag NIAARODÞOTUR STEYPA SÉR YFIR FÆRABÁTA í DIAAAAVIÐRI GS—Isafirði. Þeir, sem stjórna Nimrod-þotunum brezku, cru ekki að vila fyrir sér að gera ýmis konar frávik á flugferðum sinum hér við Vestfiröi, jafnvel þótt torvelt sé að sjá, að þaö geti haft neitt gildi fyrir þá. Það er til dæmis algengt, að þær steypi sér yfir færabáta á grunnmiðuin og fljúgi yfir þá i svo sem eitt til tvö hundruð metra hæð. Þetta gerist einnig i dimmviðri, og vita menn ekki fyrr til en vélarnar koma þrumandi út úr þokunni, svo að segja rétt fyrir ofan siglu- húnana. Er þetta áreitni, sem engan sérstakan tilgang hefur nema þann að hrella færasjó- menn á smábátum, og getur alls ekki talizt áhættulaus. Óhappaalda í umferðinni á sunnudaginn Lokið Sigöldusamning- um, nema háspennulögn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.