Tíminn - 19.09.1973, Síða 18

Tíminn - 19.09.1973, Síða 18
18 TÍMINN Miövikudagur 19. september 1973 4&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILID sýning i Lindarbæ laugardag kl. 15 KABARETT sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKFÖR ELLIlIEIMII.il) sýning II 1 é g a r ð i fimmtudag kl. 20.30 ÓTRVGG ER ÖGURSTUNDIN Driðja sýning i kvöld kl. 20,30. Fjórða sýning fimmtudag kl. 20,30. Kauö kort gilda. I’immta sýning föstudag kl. 20,30. Blá kort gilda. KLÓ ASKINNI 113. sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 1- 66-20. sími 2-21-40 Jómfrúinog Tatarinn TKeVírgin andthe Gypsy Ahrifamikil og viðfræg lit- mynd gerð eftir sam- nefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus, Franco Nero. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath. Þessi saga var út- varpssaga i sumar. OPUS leika og syngja í kvöld Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vikan — Hilmir Siðumúla 12 — Simi 35320. Matróðskona Matráðskonu vantar að Sjúkrahúsi Siglu- fjarðar frá 1. janúar 1974 að telja. Umsækjandi þarf að hafa lokið tilskyldu prófi frá Húsmæðrakennaraskóla íslands. Umsóknarfrestur til 1. nóvember 1973. Allar nánari upplýsingar varðandi starfið veittar af ráðsmanni Sjúkrahússins i sima 96-71669. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Nemendur sem stunda eiga nám i 3. bekk á annarri námsönn þetta skólaár, en hafa ekki lokið prófum i einstökum náms- greinum 2. bekkjar með fullnægjandi árangri, skulu koma til prófinnritunar dagana 24.—26.september. Prófin hefjast 15. október. Skólastjóri. Skógarhöggs- f jölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með Islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu bandariskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul New- man, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Itcmick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUKAMYWD: Tvö hundruð og f jöru- tiu fiskar fyrir kú Islenzk heimildarkvik- mynd eftir Magnús Jóns- son, er fjallar um helztu röksemdir íslendinga i landhelgismálinu. Islenzkur texti I faðmi lögreglunnar cracking comedy” —JUDITH CRIST. T0DAYSH0W W00DY ALLEN'S “TAKETHE M0NEY ANDRUN” Sprenghlægileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum með hinum vinsæla gamanleikara: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. TIMINN ER TROMP Tónabíó Sími 31182 KARATE MEISTARINN Bigboss BRUCE Lfc'E in THE BICl BOSS Mjög spennandi kinversk sakamálamynd með ensku tali og islenzkum skýring- artexta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem synd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung . Fu” myndunum.sem hlotið hafa hvað mesta aðsókn viða um heim. 1 aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum mynd- um og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bráðþroskaði táningurinn -KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL.” —William Woll, Cue Magazine Malcffisr it ISLENZKUR TEXTI Brá ðskem m t ileg ný amerisk litmynd. Kristoff- er Tabori, Joyce Van Patt- en. Bob Balaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 4-19-85 Bullitt Mest spennandi og vinsæl- asta leynilögreglumy nd siðustu ára. Myndin er i lit- um með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert V'aughn, Jacqueline Bisset. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO f sími 1-14-75 Grallarinn Dingus £i METRO GOLDWYN MAYER Presents A 8URT KENNEDY PRODUCTION FRANK SINATRA GEORGE KENNEDY Bráðskemmtileg og spenn- andi ný bandarisk gaman- mynd. ISLENZKUR TEXTI Sýnd. kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíB síinl W444 Pitturinn og Pendullinn Hin sérlega spennandi og hrollvekjandi Panavision litmynd, sú allra bezta af hinum vinsælu „Poe” myndum, byggðum á sög- um eftir Edgar Allan Poe. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Skyttan Killer Adies Æsispennandi og viö- burðarik ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri, Prime Neglie. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Marisa Selinas, Arniando Calve. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opei. ' Austin Mini, Ramb'er, Chevrolet, Benz, Skoda, Trabant, Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila, meðal annars: Vélar, hásingar, og girkassa iMláþaitásáíán Höfðatúni 10 sími 11397.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.