Tíminn - 12.10.1973, Side 1

Tíminn - 12.10.1973, Side 1
\ fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT ÍWmWFTLBOfí] SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftleiðir hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En það býður llka afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISIÐ VINUM A HÖTEL LOFTLEIÐIR. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1974 lagt fram í gær: Þáttaskil í framkvæmd byggðasMnu Nýmæli í gerð frumvarpsins, að fjárlög og framkvæmdaáætlun eru sameinuð TK—Reykjavik. — Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1974 var lagt fram á Alþingi i gær, og hefur það inni að halda margvislegan fróð- leik, svo sem venja er um fjár- lagafrumvarp. Þess er fyrst að geta, að uppsetning á fjárlaga- frumvarpi er nú breytt frá þvi sem áður hefur verið, þar sem nú er sameinaö inni i fjárlagafrum- varpinu fjárlög og framkvæmda- áætlun rikisstjórnarinnar, en fram til þessa hefur þar veriö um sérstaka lagasetningu að ræða. Betri heildaryfirsýn og aukin áhrif f jár- veitinganefndar Astæðan til þessarar breyting- ar er sú, að þessir tveir megin þættir i rikisbúskapnum eru felld- ir saman i fjárlagafrumvarpinu. Bóndinn á Særings- stöðum i Vatnsdal varð fyrir tilfinnanlegu tjóni i fyrrinótt, þegar hann missti átta kýr af völd- um raflosts. Þaö var heldur ófögur sjón, sem blasti við heimilisfólkinu á Særingsstöðum, þegar það kom út i fjós á miðvikudagsmorguninn. Atta af tólf kúm bóndans höföu drepizt af raflosti um nóttina. Talið er aö rafleiösla, sem lá út i Með þessu móti fæst betri heildaryfirsýn yfir rikisbúskap- inn, og með þessu móti vinnur fjárveitingarnefnd Alþingis að heildarmeðferð rikisfjármála, bæði til rekstrar og framkvæmda, hvort sem um beinar fjárveiting- ar er aðræða eða lán vegna fram- kvæmdanna, eins og átt hefur sér stað með lögunum um fram- kvæmda- og fjáröflunaráætlun. Fer mikið betur á þvi að fjár- veitingarnefnd hafi þetta verk- efni ein, en ekki fjárhagsnefndir þingsins að nokkru, eins og átt hefur sér stað við gerö laganna um framkvæmda- og fjáröflunar- áætlun. Þá hefur við gerð þessa fjár- lagafrumvarps verið haldið lengra inn á þá braut, sem fylgt hefur verið við gerð tveggja sið- ustu fjárlaga, að fjármagna rikis- framkvæmdir með samtima nýbyggingu þar skammt frá,hafi leitt út rafmagn i vatnsleiöslur hjá kúnum. Þetta tjón er mjög tilfinnanlegt fyrir Jón Þorgeirsson bónda á Særingsstöðum, og verður það vart metið minna en ein milljón króna. Jón sagöi i viðtali við Timann að kýrnar hefðu ekki veriö tryggðar, en sagðist vona að Bjargráðasjóður bætti að ein- hverju leyti svona tjón. Aö Særingsstöðum er blandað bú, og er Jón aðallega með kind- ur. Halldór E. Sigurðsson. tekjum, og hefur tekizt að ná þessu marki að verulegu leyti. Að öðru leyti má svo segja um fjárlagafrumvarp þetta, að nú er fylgt fastar eftir en verið hefur þeim umbótum á sviöi félagslegr- ar uppbyggingar, sem rikis- stjórnin hefur þó unnið verulega að, og svo hitt, að með þessu frumvarpi er raunverulega haf- inn nýr áfangi I framkvæmd byggðastefnu þeirrar, sem rikis- stjórnin markaði við upphaf valdatöku sinnar. Stóraukin stuðn- ingur við stofnlána- sjóði og fram- kvæmdir Meöákvörðun siðasta Alþingis, um eflingu stofnlánasjóða at- vinnuveganna, svo sem Stofn- lánadeildar landbúnaðarins, Fiskveiðasjóðs og sjóða iðnaðar- ins með hækkuðu rikisframlagi til þeirra, verða þáttaskil I starf- semi sjóðanna. En hér er um verulega fjárhæð að ræða eða yfir 300 millj. kr. Sama er að segja um lög eins og hafnalögin og heilbrigðisþjónust- una. Nú veröur á árinu 1974 variö miklu meira fé til hafnarmála heldur en nokkru sinni fyrr I sögu islenzku þjóðarinnar. Akveðið er, með gerð þessa fjárlagafrum- varps að greiða rikisframlag vegna jarðræktarframkvæmda á þvl ári, er framkvæmdin er gerð, og er fjárveiting aö hluta til þess á fjárlagafrumvarpi 1974. Einnig verður það svo með framkvæmdir I heilbrigöisþjón- ustu, aö þar veröur um verulega fjáraukningu að ræða. Sama er að segja um flugvallagerð; fjárveit- ing rikisins til flugvallagerða er nú stórfelldari heldur en áður hef- ur þekkzt. Þá kemur það einnig fram I at- hugasemdum f járlagafrum- varpsins, að meö gerð þessa fjár- lagafrumvarps er reynt að ná sem mestu samræmi milli fjár- lagagerðar og rikisreiknings. Þess vegna eru nú tekin inn á þetta fjárlagafrumvarp fjárút- veganir, lánsfjárútveganir til framkvæmda, eins og til hring- vegarins og fleiri slikra, og tekin inn á rekstrarreikning fjárlaga- frumvarpsins, sem ekki hefur átt sér stað áður, þegar um lánaút- vegun hefur verið að ræða til rikisframkvæmda. Hins vegar er það stefna frum- varpsins að reyna aö fjármagna rikisframkvæmdirnar sem mest meö eigin tekjum, þótt aðeins sé um undantekningar að ræða i svo stórfelldum aðgerðum sem hring- Átta kýr drápust af raflosti Rætt við Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, um Bandaríkjaför hans Næstu viðræðufundir verða í Reykjavík í næsta mánuði EJ—Reykjavik. — Einar Ágústsson utan- ríkisráðherra er nýkom- inn úr ferð sinni til New York og WashingtonJ í New York sat hann á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna, en i Washington ræddi hann við fulltrúa Bandarikja- stjórnar um framtið varnarstöðvarinnar á Keflavikurflugvelli. Utanríkisráðherra sagði i viðtali við blaða- mann Timans i gær, að Bandarikjamenn hefðu lagt megináherzlu á þýðingu varnarstöðvar- innar, en um leið, að þeir væru til viðtals um ýmsar breytingar, sem þeir eiga eftir að gera nánari grein fyrir. Hins vegar kvaðst utanríkisráðherra hafa lagt á það megináherzlu að kanna þyrfti, hvort ekki væri hægt að koma þeim vörnum, sem nú eru hafðar uppi hér, annarsstaðar fyrir. Fyrst var utanrikisráöherra spuröur um viöræðurnar I Washington, en slðan um alls- herjarþingið, og fer viötaliö hér á eftir. — Hvernig gengu viðræðurnar i Washington fyrir sig, utanrikis- ráðherra? — Fyrri daginn fór ég I Penta- gon, eða hermálaráðuneytið. Þar hitti ég fyrst Zumwalt aðmirál, sem ég hafði áöur hitt, og ræddi um málið viö hann. Hann endur- tók áhyggjur Bandarikjanna vegna ástandsins hér og þýðingar yarnarstöðvarinnar. Siðar um daginn hitti ég hermálaráðherra Bandarikjanna, Schlesinger, sem tók I sama streng og Zumwalt að þvl leyti, að þaö væri þýðingar- mikið aö hafa herstööina, en sagöi, að Bandarikjamenn væru Framhald á bls. 19 vegurinn, og að nokkru leyti hafnargerðar vegna eldgossins, eru. Almannatryggingar hækka um 1800 millj. kr. og laun um 1200 millj. króna 1 heild hækka útgjöld fjárlaga- frumvarpsins, miðað við sam- bærilegan samanburð, um tæpar 5þús. millj. kr. Veldur þar mestu hækkun til almannatrygginga um tæpar 1800 millj. kr. og til launa 1200 millj. kr., auk þeirra verk- legu framkvæmda, sem áður er getið og eru um 30% af heildar- hækkuninni. Um tekjulið fjárlagafrum- varpsins er tekið fram I greinar- gerö þess, að hún sé byggð á gild- andi lögum, að öðru leyti en þvi, að tekið er tillit til þeirrar rýrnunar á tolltekjum sem leiðir af þeim samningum, sem Islend- ingar hafa gert við EFTA og Efnahagsbandalagið. Enn fremur er gert ráð fyrir þvi, að til að mæta þessu og nýj- um útgjöldum rikissjóðs, verði söluskattur hækkaður um 2%. Hins vegar er á það bent I Framhald á bls. 19 ólafur Noregskonungur. Ólafur Noregs- konungur til Islands Skrifstofa forseta íslands til- kynnti i gær, að Ólafur Noregs- konungur hefði þegið boð um aö koma I opinbera heimsókn til Is- lands á næsta sumri. Fréttatil- kynningin er svohljóðandi: Hans hátign Ólafur Noregskon- ungur hefir þegið boð forseta Is- lands að koma i opinbera heim- sókn til Islands á komandi sumri. Ráðgert er, að Noregskonungur komi til Reykjavikur 4. júni n.k. og dveljist á Islandi til og með 6. júnl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.