Tíminn - 15.12.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 15. desember 197:$.
til eldri og yngri
ÁSKRIFENDA
Nýir kaupendur
eltir 1. dosember 1 !>7:$.
Dregið veröur úr nöfnum þeirra kaupenda, sem
gerast áskrifendur lram til laugardagsins 22.
desember 1973:
1. Pioneer plötuspilari frá Karnabæ.
2. Singer sauinavél l'rá Sambandi isl. samvinnu-
l'élaga.
lgnis isskápur frá Itaftorgi og Kafiö.junni.
I. Karlmamiafatuaöur.
5. Kluglar l'yrir tvo á flugleiöum Vængja.
Eldri kaupendur
Þeir eldri kaupendur, sem senda inn fyrir 23.
desember n.k. nafn og heimilisfang, merkt Timinn
jólin 1973, veröa þátttakendur i ..Jólagjöf Timans ".
Dregiö veröur úr innsendum nöfnum og verður
þeim heppnu tilkynnt um jólagjöfina sunnudaginn
23. desember 1973!'
1. I'erö til Kaupmannabafnar fvrir tvo Iram og til
baka.
2. til 10. Bækur og fleira.
,
]
S" ’ \ i
■ ■ i VI - ‘iwn
L J
JOHNS-MANVILLE
glerullar-
9 einangrun
er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið
þér frían álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Muniö Johns-Manville I alla einangrun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
JÓN LOFT8SON HF.
Hringbrout 121 . Sími 10-600
„Hreinsanir” á Norðfirði
Kæri Landfari.
Þau tiöindi hafa gerzt á Norð-
firði, að einn helzti forvigismaður
úr röðum ungra Sjálfstæðis-
manna þar hefur verið „fluttur”
úr bænum, þ.e.a.s. lögheimili
hans hefur verið flutt, algjörlega
að honum sjálfum forspurðum.
Sá, sem flutti lögheimiliö burt, var
sjálfur bæjarstjórinn, Logi
Kristjánsson.
Maður sá, sem um ræðir, er
fyrsti varamaður Sjálfstæðis-
ilokksins i bæjarstjórn Neskaup-
staðar, en auk þess skipar hann
þriðja sæti lista Sjálfstæðis-
flokksins til aiþingiskosninga i
Austfjarðakjördæmi.
Ilann hefur tii skamms tima
slundað nám i Reykjavik, og þess
vegna ekki verið heima á Norð-
firði nema stöku sinnum. Þá hef-
ur hann nú i eitt ár starfað i
Reykjavik, m.a. við útgerð á ein-
um af stærri bátum þeirra Norð-
firðinga.
Það var svo fyrir tveim til þrem
dögum, að honum barst bréf frá
bæjarstjóranum f Neskaupstað,
Loga Kristjánssyni, þar sem
fram kom, að nú hefði verið til-
kynnt um flutning hans úr bæn-
um Tilkynningin um aðseturs-
skiptin var dagsett 17. nóvember,
en bréfið var þó ekki sett i póst á
Norðfirði fyrr en 29. nóvember —
ef til vill til þess að tryggja, að
það bærist ekki fyrr en eftir 1.
desember, en við þann dag mið-
ast einmitt gerð kjörskrár.
Verður það að teljast furðuleg
ráðstöfun hjá Alþýðubandalaginu
á Norðfirði að beita slikum
vinnubrögðum til að losna við
keppinautana — og þá jafnframt
atkvæði andstæðinganna.
Bæði er, að vitað er um marga
aðra, sem ekki eru i neinum
tengslum við bæjarlifið, en
bæjarstjóri hefur þó ekkert hrófl-
að við, og eins hitt, að manninum
skyldi ekki vera tilkynnt um
flutninginn, eða hann sjálfur
spurður álits, áður en hann var
fluttur burt!
En liklega er Alþýðubandalag-
iö nú hrætt um að missa meiri-
hluta sinn i bæjarstjórn Neskaup-
staðar, og hvaða ráðum er þá
nærtækara fyrir þá að beita en
„hreinsunum"?
Mál þetta hefur hins vegar vak-
ið reiði á Norðfirði, og er þvi eins
vist, að vopnin snúist i höndum
þeirra „hreinsunarmanna”. B.A.
Jólagjöf fyrir
frímerkjasafnara
Nýútkomin handbók um Islenzk frimerki
er tilvalin jólagjöf fyrir þá, sem safna is-
lenzkum frimerkjum.
Útsölustaðir: Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6B og Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21.
Útgefendur.
fjÉtf. CI^IT
ENN EIN
JÓLABÓK FRÁ HILMI
ENN EIN
JÓLABÓK FRÁ HILMI
HILMISBÓK
ER VÖNDUD BÓK
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
EYÐIR
RAFMAGNI
ÚR TAUI
GERIR
ÞVOTTINN
DÚNMJÚKAN