Tíminn - 15.12.1973, Page 3
Laugardagur 15. desember
TÍMINN
3
Snælands-
hverfið:
800 sóttu um 140 41
íbúðir og einbýlishús
UM MÁNAÐAMÖTIN siöustu út-
hlutaði Kópavogsbær lóðum i
Snælandi i Fossvogsdal, en það er
fyrsti byggingaáfanginn af þrem-
ur þarna i dalnum. Hin tvö
svæöinu eru Astún og Grænahlið
i beinu framhaldi austur af Snæ-
landi. Úthlutað var 68 einbýlis-
húsalóöum, tveim tvibýlishúsum,
27 raðhúsalóðum og 25 stigahús.
Blokkirnar eru 2ja og 3ja hæða.
Framkvæmdir hefjast á svæðinu i
vor.
Umsækjendur um lóðirnar eru
á 8. hundraö bæði einstaklingar
og byggingafyrirtæki. Skiptust
umsækjendur nálega til helminga
milli Reykjavikur og Kópavogs.
Um einbýlishúsin sóttu 449, 42 um
tvibýlishúsin, um raðhúsin 93 og
um stigahúsin 25sóttu 204. Þessar
upplýsingar fengum við hjá
bæjarritara Kópavogs, Jóni Guð-
laugi Magnússyni.
Þrjár gerðir eru af einbýlishús-
unum: 160 ferm meö hálfum
kjallara (30 talsins), 130 fm (32)
og 140 ferm (6). Raðhúsin eru öll
60 ferm á tveim hæðum samtals
120 fm. Stigahúsin 240 ferm.
Tvibýlishúsin eru tveggja hæða,
130 ferm hæðin.
Miðað við núverandi verðlag
(miðað við 12 þús. kr. á rúm-
metra) kosta ódýrustu einbýlis-
húsin 4-5 milljónir fullgerð. En
verðlagið hefur stöðugt farið
hækkandi, og erfitt er að segja,
hvað þessi hús koma til með að
kosta, er þau verða komin upp
eftir 1-2 ár.
Að sögn Jóns Guðlaugs, er áætl-
að, að 13-1500 manns búi i Snæ-
landshverfinu, fullbyggðu.
Kvaðst hann reikna með, að i öllu
Fossvogshverfi Kópavogs (á
fyrrnefndum þrem svæðum)
myndu koma til með að búa um
3.500 manns.
Og hér kemur enn greinilega
fram, hversu húsnæðisskorturinn
er geysilegur, þegar 800 manns
sækja um 140 ibúðir og einbýlis-
hús.
Næsti byggingaáfangi verður
Astúnshverfi og siðan Grænahlið.
Kópavogur á bæði svæðin, en þau
eru á erfðafestu, sem bærinn þarf
að losa. Við spurðum Jón Guð-
laug, hvenær búast mætti við, að
úthlutað yrði lóðum i Astúns-
hverfi. — Það er ómögulegt að
segja, þar sem samningar hafa
ekki tekizt um landið. En ef ég
ætti að vera bjartsýnn, myndi ég
segja hugsanlega að ári.
Skrá yíir þá, sem fengu úthlut-
að lóðum i Snælandshverfinu er i
blaðinu i dag. Einhverjar villur
kunna að leynast i henni. Sé svo,
biöjumst við velvirðingar, enda
þá sökin eingöngu okkar. Þá
munu menn taka eftir þvi, að
nafni fáeinna aðila fylgir ekki at-
vinnuheiti eða núverandi
heimilisfang, en okkur tókst ekki
að hafa upp á þvi.
F — Step
Stærsta ótakið
í byggðamólum
á næsta óri verður
í höfnunum
1 erindi þvi, er llalldór E.
Sigurðssou, fjánn álaráð-
herra, flutti á sveitastjórnar-
rá ðstef nu Fram sók nar-
flokksins i fyrra mánuði,
skýrði liann ástæðurnar fyrir
þvi, að fjárlög þyrftu að
ha'kka. 11in stóru átök. sem
verið væri að gera i framfara-
málum og hagsmunamáluiii
fólksins i landinu lilytu að
kosta mikla fjármuni og
þeirra yrði rikið einlivern
veginn að afla.
ilér ler á el'tir örstulliir kafli
úr þessu erindi Ijármálaráð-
lierra, sem skýrir þó vel
viðliorfin á nokkrum sviðum
atvinnu- og félagsmála:
„llafnarlögin nýju, liafa
mjög ba-tt stöðu liyggðalag-
anna, en áður fyrr greiddi
rikissjóður ekki nema 10% af
lilula liafnaframkvæinda, en
n ó 75%. Ekki nrkar það
tvima'lis, að mesta átakið,
sem gerl verður i þágu
byggðaslefnunnar á naista ári.
verða einmitl liafnafram-
kvaimdir. 1 því sumbandi vil
ég geta þess, að ég lít svo á, að
bafnargerðir á stöðum eins og
Þorláksliöfn, Grindavik og
llöfn i llornafirði sé allt dreif-
býlismál. Allt eru þetta staðir,
sem eru miklir framleiðslu-
staðir. Staðir, sem þarf að efla
alvinnuiega séð, og allt eru
þetta staðir, sem eru á frum-
sligi, livað allar lélagslegar
umbætur varðar. Þess vegna
lit ég svo á að tul um það, að
það sé verið að liygla sérstak-
lega þeim betur stæðu stöðum,
sé fjarri öllu lagi, þvi enginn
af þessum stöðum, liefur neitt
fram ylir byggðalög óti á
landi, hvorki vestanlunds,
norðan eða austan.
Sjóðir
atvinnuveganna
Þá vil ég i frambaldi af
þessu minna á uppbyggingu
sjóða atvinnuveganna og
aukin fjárframlög til þeirra.
Gg vil minna á það, að fram-
liig rikisins til sjóða, eins og
It y g g ð a s j ó ð s, S t o f n I á n a -
d e i I d a r I. a n d b ú n a ða r i n s,
F r a m I e i ð n i s j ó ð s, I a n d -
búnaðarins, Fiskveiðiasjóðs,
llúsnæðisbyggingasjóðs
rikisins, ISy ggingasjóðs
verkamanna, l.ánasjóðs
sveitarfélaga, l.andkaupa-
sjóðs kaupstaða og kauptúna,
framlög til togaralána,
Ferðam á lasjóðs, Iðnlána-
sjóðs, Iðnrekstrarstjóðs og
Iðnþróunarsjóðs liafa verið
stóraukin. Frá 1071 hafa fram-
lög rikisins lil þcirra bækkað
úr 628 millj. kr. i 1403 millj. kr.
1074. Er hér eins og á fleiri
sviðum um stórfellt stökk að
ræða.
Heilbrigðismólin
Þá nefni ég löggjöf eins og
heilbrigðislöggjöfina, sem
kemur til með að valda
straumhvörfum i heilbrigðis-
málum landsbyggðahérað-
anna. Sú löggjöf á eftir að
kosta geysilega fjármuni á
næstu árum. Það þarf enginn
að halda það, að hún verði til
þess að draga úr hækkun fjár-
laga. Enda eru félagslegar
umbætúr með þeim hætti, að
þeim verður ekki sinnt nema
með auknum fjárframlögum.
A s.l. þingi var sett löggjöf
um félagslegar umbætur á
sviði húsnæðismála. Þar er
stefntaðþvi að færa þá fram-
kvæmd, sem hefur átt sér
stað i Breiðholtinu, út til
landsbyggðarinnar yfirleitt.
Núna á næstu 5 árum er
miðaö við að byggja um 1000
ibúðir eöa 200 íbúðir á ári." TK
Birkigrund —
Einbýlishús 1 hæö 160 fm. (240 fm.)
Götunúmer i þessari röð
13-71 (oddatölur)
Sigriður Vilhjálmsdóttir
Gunnar Arnason
Halldór Björnsson, verkamaður — Hliðarvegi 34
Jakobina Schröder Nýbýlaveg 7
Óttar Ingvason, héraðsdómslögmaður — Bræðratungu 5
Magnús Stefánsson, skipstjóri — Holtagerði 12
Jón Guðmundsson, húsasmiður. — Hreinbraut 23
Sig. Ingi ólafsson, tæknifr. — Nýbýlavegur 32
Skúli Skúlason, verkfræðingur — Vesturberg 78
Jón Ingibergsson, pipulagningarmaður — Laufvangur 2
Guðrún Einarsdóttir
Jón Ólafsson, tannlæknir — Ránargata 30 a
Sig. Agústsson, járnsmiður — Blönduhlið 9
Ólafur Haraldsson, flugumferðarstjóri — Hrauntungu 36
Guðjón Þorsteinsson, húsasmiður — Lindarbrekka 6
Skúli Sigurðsson
Stefán Valgeirsson, alþingismaður — Auðbrekku, Eyjafirði
Einar Sigursveinsson, flugvallarstjóri — Digranesveg 72
Tómas Helgason, atvinnuflugmaður — Birkihvammi 9
Werner Rasmusson, framkvæmdastjóri — Hrauntungu 12
Reynir Jónasson, skrifstofustjóri — Hliðarhvammi 4
Gunnlaugur Hjálmarsson, trésmiður — Reynihvammi 20
Jón Arm. Héðinsson, alþingismaður — Kópavogsbraut 102
Kristjana Stefánsdóttir, forstöðukona — Lundarbraut 12
Bragi Sigurjónsson, bifvélavirki — Bræðratungu 2.
Guðlaugur Stefánsson, framkvæmdastjóri — Helgafellsbraut 21
Ásgeir Ólafsson, forstjóri — Háaleitisbraut 23
Þórir Ólafsson, lektor — Laugarvatni
Sigurjón Sigurjónsson, flugumferðarstjóri — Asbraut 17
Birkigrund —
Raðhús, 2 hæðir, 60 fm (120 fm)
Götunúmer i þessari röð frá 2 til 54
Sigurður Helgason, fulltrúi — Hraunbæ 178
Anna Stefánsdóttir, — Snælandi 5
Sturla Snorrason, rafverktaki — Lundarbrekka 2
Jón Eldon Logason, múrari — Hraunbraut 1
Njáll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri — Asbraut 17
Björgvin Haraldsson, múrarameistari — Austurgerði 5
Snorri Sigurðsson, bifvélavirki — Melabraut 14
Rafmagnsveitur ríkisins:
Farið spart með
rafmagn
VEGNA mjög aukinnar raforku-
notkunar að undanförnu, og sér-
staklega til húshitunar, samfara
langvarandi frostum er nú tima-
bundinn raforkuskortur á nær
öllum svæðum Rafmagnsveitna
rikisins i landinu.
Raforkuskortur þessi er mis-
munandi eftir landshlutum.
Sumstaðar svo sem á Hornafirði,
er hann mjög mikill, en á
öðrum stöðum eru raforku-
stöðvar og einnig raflinukerfi þaö
mikið lestaðar að litið má út af
bregða til þess að til skömmtunar
þurfi að gripa á næstunni, ef
áframhald verður á hinum lang-
varandi frostum.
Varðandi Austurland og Horna-
fjörð sérstaklega má geta þess,
að undanfarna daga hafa verið
framkvæmdar breytingar á
orkuvinnslukerfi samveitusvæði
Austurlands, sem gerir það að
verkum að hægt er að flytja eina
1200 kw vél þaðan til Horna-
fjarðar og þar með bjarga mál-
efnum þess stáðar án þess að
skerða nauðsynlega orkuvinnslu
á samveitusvæði Austurlands.
— annars |>arf að
grípa til skömmtunar
Þcssari framkvæmd veröur
væntanlega lokið 20. til 22. desem-
ber, eða fyrr ef skipaferðir leyfa.
Rafmagnsveitur rikisins vilja
vinsamlegast beina þeim til-
mælum til raforkunotenda að þeir
dragi úr raforkunotkun svo sem
kostur er, á meðan þetta ástand
rikir. 1 þeim efnum vilja
Rafmagnsveiturnar sérstaklega
benda á eftirfarandi':
1. Hitastig verði lækkað i þeim
iveruherbergjum og á öðrum
stövðum, þar sem hægt er, án
verulegra óþæginda.
2. Orkufrek heimilistæki, svo
sem þvottavélar og þurrk-
arar.verði aðeins notuð á kvöldin
t.d. eftir kl. 9.
3. Vinnslustöðvar dragi úr not-
kun sinni á timum mesta álags en
það er á timabilinu frá kl. 11 til
kl. 1 og á kvöldin frá kl. 5 til kl. 8
Hér er um að ræða að draga úr
aflnotkun, en ekki algjör
stöðvun hennar.
Ef notendur gæta þessara
atriða, til minnkunar á aflnotkun
sinni, má fastlega gera ráð fyrir,
að hvergi þurfi að gripa til
skömmtunar á næstunni.
Kristján Beck , lögfræðingur — Hrísateig 18
Alfheiður Sigurðardóttir, Forstöðukona — Þinghólsbraut 22
Gústav Gústavsson, matreiðslumaður — Hlaðbrekku 16
Stefán V. Jónsson, húsasmiður — Alfheimum 31
Harpa Karlsdóttir, nemi — Safamýri 38
Sigþór Hermannsson,kennari — Laugaveg 141
Guðmundur J. Jónsson, iðnnemi — Holtagerði 62
Jón H. Jónasson, húsasmiður — Asbraut 17
Sigurjón Einarsson, pipulagningarmaður — Hrauntunga 56
Anna Árnadóttir, skrifstofustúlka — Kópavogsbraut 84
Björn Brynjólfsson, húsgagnasmiður — Hlégerði 25
Karl Gunnarsson
Inga Pétursdóttir, ljósmyndari — Kársnesbraut 21
Sigurjón Pétursson, bifreiðarstjóri — Kársnesbraut 21
Þóra óskarsdóttir, verkakona — Eyjabakka 4
Bragi Michaelsson, húsgagnasmiöur, — Kárnesbraut 26
Edwin Kaaber, verzlunarmaður — Skálagerði 3
Hjalti Karlsson, verktaki — Fögrubrekku 21
Jón Ólafsson, gjaldkeri — Hraunbæ 74
Guðrún Jónsdóttir húsmóðir — Grenimel 5
Furugrund —
tvibýlishús, 2 h. 13« fm.
nr. 2
Jón V. Samúelsson,
og Hreinn Arnason, verzlunarmaður — Laufvangi 12
Furugrund — einbýlishús 1. h. 140 fm.
nr. 4 til nr. 14
Þorvaldur Guðmundsson, vélstjóri — Austurgerði 5
Jón A. Kristjánsson aðalféhirðir — Þinghólsbraut 31
Sveinn Ólafsson
Hörður Sveinsson, húsgagnasmiður — Dalaland 4
Hallvarður Guðlaugsson, húsasmiður — Auðbrekku 21
Sverrir Jónsson, verksmiðjustjóri — Drápuhlið 38
Furugrund —
Stigahús bl. 2 h 672 fm
Nr. 16, 18 og 2«
Ragnar Kristinsson, nemi i húsasmiði -- Stórhjalli 3,
Þorvaldur J. Kristinsson, Húsbyggingar — Stórhjalli 3
Marinó Ó. Gislason, farmaður — Asgaröi 57
Guðvarður Gislason, nemi — Asgarði 57
Orri Hjaltason, verzlunarmaðúr — Hagamel 8
Sjöfn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri — Sækambi v/ Nesveg
Anna Borg skrifstofustúlka — Laugarnesvegi 100
Guðni Kristjánsson, deildarstjóri — Hæðargari 48
Jóhannes Guðmundsson, bifreiðarstjóri — Nýbýlavegi 26
Guðmundur Guðmundsson bifreiöarstjóri Sogaveg 148
Eggert Garðarsson, bifreiðarstjóri — Lyngbrekka 14
Sverrir ólafsson, bifreiðarstjóri — Ferjubakka 12
Furugrund —
2 stigahús bl. 3 h. 48« fm.
Nr. 22 og 24
Björn Kristjánsson — múrarameistari — Bræðratungu 19
Sigahús bl 2 h. 354 fm
Nr. 26 og 28
Július Jónsson, húsasmiöur — Brattabraut 3
Kolbeinn Jakobsson, bifreiðarstjóri — Selbrekku 24
Kristján B. Kristjánsson, húsasmfðameistari — Sunnuflöt 1
Þórir S. Kristjánsson, húsasmíðameistari — Suðurvang 2
Stigahús hl 2. h. 60« fm.
Nr. 3«, 32 og 34.
Hallgrimur Pétursson, húsasmiður — Mánabraut 12
Arnar hf., Skólagerði 56
Ólafur Þórðarson, stýrimaður — Suðurgata 14
Sigahús hl 2 h. 336 fm.
Nr. 36 og 38
Óskar og Þorgeir — Stórgerði 5
Stigahús bl. 3 h. 48« fm.
Nr. 4« og 42.
Véltækni h.f.
Anton Bjarnason, málari — Reynihvammi 14
Stigahús (Enn Furugrund ) bls. 1 h. 240 Im.
og 3 h. 354 f. — Nr, 46 - 54
Byggingasamvinnufélag Kópavogs — Lundarbrekka 2
Stigahús 3 h. 24« fm.
N r. 56
Borgarsteinn hf. — Selvogsgrunn 24
Stigahús hl 2 h. 480 fm.
Nr. 58 og 60
Kristján og Hörður — Skólagerði 61.
Mosfell h.f., byggingaverktaki — Suðurlandsbraut 20
Framhald á 20. siðu.