Tíminn - 15.12.1973, Qupperneq 14
14
TÍMINN
I.augardagur 15. desember 1973.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- nætur-og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík,
vikuna 14. til 20. desember,
verður i Lyfjabúðinni Iðunni
og Garðs Apóteki. Nætur-
varzla er i Lyfjabúðinni Ið
unni.
Þaö apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3.
Rcykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni simi
11510.
Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Ilafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Tannlæknavakt er i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarf jörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Flugdætlanir
Flugfélag islands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar, (4 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Isafjarðar, Hornafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Þingeyrar,
Raufarhafnar, Þórshafnar og
til Egilsstaða.
Millilandaflug. Gullfaxi fer
frá Keflavik kl. 08:30 til
Kaupmannahafnar og Osló,
væntanlegur aftur til Kefla-
vikur þá um kvöldið.
Flugáætlun Vængja.Áætlað er
að fljúga til Akraness kl. 11
f.h., til Blönduóss og Siglu-
fjarðar kl. 11:00 f.h.,til Rifs og
Stykkishólms, Snæfellsnesi, kl.
16:00
Tilkynning
Jólabasar Guðspekifélagsins
verður haldinn 16. des. n.k.
Félagar og velunnarar eru
góðfúslega beðnir að koma
gjöfum sinum sem fyrst, en
þeim er veitt móttaka I
Félagshúsinu Ingólfsstræti 22.
frá 11.—15. des frá kl. 3-10 þá
daga. Þjónustureglan.
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar, Njálsgötu 3.
Simi 14349. Mæðrastyrks-
nefnd.
Samhjálp Hvltasunnumanna-
Slmanúmer okkar er 11000.
Giróreikningur okkar er 11600.
Fjárframlögum er veitt mót-
taka. Hjálpið oss að hjálpa
öðrum. Samhjálp Hvitasunnu-
manna.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframlög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda I póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Ferðafélagsfcrðir
Sunnudagsgangan 16/12
Um Geldinganes. Brottför kl.
13 frá B.S.l. Verð 100 kr.
Áramótaferð 1 Þórsmörk
30. des. — 1. jan. Farseölar á
skrifstofunni — Þórs-
merkurskálinn verður ekki
opinn öðrum um áramótin.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3
Simar 19533 og 11798.
Jólabazar Guðspekifélagsins
er haldinn i félagshúsinu
Ingólfsstræti 22 kl. 14 á morg-
un,sunnudaginn 16. des. Margt
er á boðstólnum að venju, svo
sem fatnaður á börn og full-
orðna, kökur, ávextir, leik-
föng, jólaskraut og fl.
Þjónustureglan.
Siglingar
Skipadcild S.l.S. Jökulfell er i
Gautaborg, fer þaðan til
Svendborg. Disarfell lestar á
Hvammstanga, fer þaðan gil
Akureyrar. Helgafell er i
Rotterdam, fer þaðan væntan-
lega i kvöld til Hull. Mælifell
fór frá Karmöy 11/12 til
Antalya (Tyrkland) Skaftafell
lestar á Austfjarðahöfnum.
Hvassafell er 1 Reykjavik.
Stapafell er væntanlegt til
Reykjavikur á morgun. Litla-
fell losar á Eyjafjarðarhöfn-
um.
Kirkjan
Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son. Messa kl. 4 e.h. Ensk jóla-
guösþjónusta. Sendiherrar
Breta og Bandarikjanna lesa
ritningartextana. Guðsþjdn-
ustan er ætluð fólki af öllum
kirkjudeildum. Dr. Jakob
Jóns
Laugarneskirkja. Jólasöng-
var fyrir börn og fullorðna kl.
2. Barnakór úr Laugarnes-
skólanum undir' stjórn frú
Guðfinnu Dóru Ölafsdóttur.
Sóknarprestur.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Öskar J. Þorláksson.
Messa kl. 2 fellur niður.
Barnasamkoma kl. 10.30. i
Vesturbæjarskólanum við
öldugötu. Séra Þórir Stephen-
sen.
Arbæjarprestakall. Messa i
Arbæjarkirkjú kl. 2. Barna-
guðsþjónusta i Arbæjarskóla
fellur niður af óviðráðanleg-
um orsökum. Séra Guðmund-
ur Þorsteinsson.
Frikirkjan Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10.30. Friðrik
Schram. Messa kl.2. Séra Þor-
steinn Björnsson
Neskirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Kársnesprestakall. Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Arni
Pálsson.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Séra Emil Björns-
son.
mmmmmmmaam^mm^mi
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
9.30. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Arngrimur Jóns-
son. Messa kl. 2. Séra Jón
Þorvarösson.
Grensásprestakall.
Guösþjónusta kl. 11. Breyttur
messutimi vegna útvarps.
Séra Halldór S. Gröndal.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Arelius Niels-
son. óskastund barnanna kl. 4.
Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Digranesprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Vighólaskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Þor-
bergur Kristjánsson.
Bústaðakirkja. Barnasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Félagslíf
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudasinn 17. des. verður
opið hús að Hallveigarstöð
um frá kl. L30 e.hd. Ath.
siöasti bókaútlánsdagur fyrir
jól. Þriðjudaginn 18. des. hefst
handavinna kl. 1.30 e.hd. og
jólaskreytingar kl. 3.30 e.hd.
að Hallveigarstöðum
Fimmtudag 20. des. veröur
jólafagnaður að Hótel Sögu
ög hefst kl. 2 e.hd. 67 ára
borgarar og eldri velkomnir.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
tslenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6. alla virka
daga nema laugardaga.
Listasafn Einarte Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 13,30 til 16.
Aðra daga fyrir ferðamenn og
skóla sími: 16406.
iMinnLngarkort
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, -Klapparstig 27.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Boka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu
félagsins aö Laugaveg 11,R
simi 15941.
Tilkynning frá S.V.K. Akstur
vagnanna um jól og áramót
verður sem hér segir:
Laugardaginn 22. desember
aka vagnarnir til kl. 01.00 eftir
miðnætti. Frá kl. 13.00-01.00 á
hálftimafresti i hvorn bæjar-
hluta (eins og venjulega frá
13.00-20.00)
Þorláksmessa (sunnudagur)
ekið eins og venjulega sunnu-
daga frá 10.00-00.30.
Aðfangadag (mánudag) ekið
eins og venjulega til kl. 17.00.
Eftir það er ekið frá kl. 18.00-
22.00. Verður ekið á klukku-
timafresti (á heila timanum) i
báða bæjarhluta, fyrst i
Austurbæ, siðan i Vesturbæ,
eftir kl. 18.00 er ekkert far-
gjald greitt.
A jóladag er ekið frá kl. 14.00-
24.00
Á annan i jólum er ekið frá kl.
10.00-24.00
A gamlársdag er ekið frá kl.
6.45-17.00 og enginn akstur eft-
ir það.
Á nýársdag er ekið frá kl.
14.00-24.00.
Strætisvagnar Kópavogs.
Stuðningsfólk Framsóknar-
flokksins í Reykjavík
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik efnir til umræðu
um borgarmálin sem hér segir:
Þriðjudaginn IX. desember n.k. kl. 20:30 að Hótel Esju. Kristján
Benediktsson borgarráðsmaður hefur framsögu um fjárhags-
áætlun borgarsjóðs. Siðan fara fram almennar umræður með
umræðuhópssniði.
Miðvikudaginn 19. desemberkl. 20:30 að Hótel Esju. Frummæl-
endur verða borgarfulltrúarnir Guðmundur G. Þórarinsson og
Alfreð Þorsteinsson.Ræða þeir um framkvæmdaáætlun Reykja-
vikurborgar og fyrirtækja borgarinnar. Siðan verða umræður
með sama sniði og kvöldið áður.
Allir stuðningsmenn flokksins eru velkomnir, og er sérstaklega
óskað eftir þvi, að þeir sem starfa i nefndum og ráðum af flokks-
ins hálfu i borgarmálum mæti á þessum fundi.
Selfoss
Frainsóknarfélag Selfoss og FUF Selfossi halda sameiginlegan
félagsfund sunnudaginn 16. desember kl. 21 að Eyrarvegi 15.
Dagskrá: 1. Framboðsmál. 2. önnur mál.
Framsóknarfélag Selfoss og FUF
Jólatrés
skemmtun
Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur
sunnudaginn 30. des. nk. að Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla-
sveinn kemur, og börnin fá jólaglaðning.
Nánar auglýst siðar.
Fjármálaráðuneytið
12. desember 1973
Tilkynning til sölu-
skattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin
á þvi að, gjalddagi söluskatts fyrir
nóvembermánuð er 17. desember. Ber
þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu i þririti.
Okkar innilegustu þakkir og jóla- og nýársóskir til allra
hinna fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug við andlát og
jarðarför föður okkar og tengdaföður
Benedikts S. Benediktssonar
frá Hellissandi.
Sérstakar þakkir til Slysavarnafélags Islands, Slysa-
varnadeildanna, Hellissandi og Sparisjóðs Hellissands.
Unnur Benediktsson, Eggert Sigurmundsson,
Halldór Benediktsson, Ólöf Jóhannsdóttir,
Sveinbjörn Benediktsson, Astrós Friðbjarnardóttir.