Tíminn - 26.02.1974, Page 8

Tíminn - 26.02.1974, Page 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 26. febrúar 1974 mm Fjölskyldutónleikar eru orðnir fastur liður i starfsemi Sinfóniu- hljómsveitarinnar. Ei mun það að ástæðulausu þvi hljómsveitin leikur fyrir fullu húsi og miklum áhuga þeirra, sem hljómleikana sækja. Laugardaginn 16. febrúar voru fyrstu fjölskyldutónleikar þessa starfsárs i Háskólabiói. Þar voru fluttir þættir úr Harry Janos-svitunni eftir Kodaly og Sagan af litla bolanum Ferdinand eftir Haufrecht, en Róbert Arn- finnsson leikari sagði söguna. Að lokum var gamanverk eftir Samuel Jones og hergöngulag eftir Schubert. Páll P. Pálsson stjórnaði hljómsveitinni, en Atli Heimir Sveinsson tónskáld var kynnir. Fjölskyldutónleikarnir eru miðaðir við börn á aldrinum 6 til 13 ára, en einnig er það von hljómsveitarinnar, að foreldrar hafi ekki siður gaman af þvi, sem þarna er flutt.og komi með börn sin. (FB) Getur vcrið, að maður gleymi að bfta (lakkrfsinn af áhuga á þvf, sem Þessar dömur virðast þurfa að fylgjast með ffefru en hljómleikunum, kannski einhver kunningi sitji i fyrir augu og eyru ber f Háskólabfói. næsta bekk. Tímamyndir Róbert Hverjum dettur i hug að fara á tónleika eöa i bió án þess að hafa fyrst viðkomu f sælgætissölunni. Þaö er Margir koma einir, en sumir fá meö sér eldri systkini eða foreldra þó stærsti liðurinn hjá mörgum! sfna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.