Tíminn - 26.02.1974, Side 14

Tíminn - 26.02.1974, Side 14
18 TÍMINN Þriðjudagur 2G. febrúar 1974. Kóbert Arnfinnsson i hlutverkum sinum i Klukkustrengjum og Dansleik. RÓBERT Á FÖRUM TIL LUBECK SAKIR þess að Kóbert Arnfinns- son leikari er á förum til Þýzka- lands, eru nú aðeins eftir örfáar sýningar á þeim leikritum I Þjóðleikhúsinu, þar sem hann fer Alþýðusamband Austurlands: 12%hækkun í stað 7% S.P.-Reykjavik. — Alþýðusam- band Austurlands, ASA, hafði reiðubúið tilboð sitt klukkan 6 i gærmorgun. Er við ræddum við formann sambandsins siðdegis i gær, Sigfinn Karlsson, hafði þeim ekki borizt svar við þvi, en biðu átekta. Tilboð ASA er eins og til- boð sáttanefndar að öðru leyti en þvi, að ASA fer fram á 12% hækkun I fyrsta áfanga, i staö 7 hjá sáttanefnd. Að þessu tilboði ASA standa aðeins fimm verka- lýðsfélögá Austurlandi, félögin á Hornafirði, Eskifirði, Norðfirði, Seyðisfirði og Vopnafirði. Bændur Vid seljum drattar- vélat; buvélar og allar tegundir vörubila BÍLASALAN Bræöraborgarstíg 22 Simi 26797. nieð burðarhlutverk. Þessi leikrit eru Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson og Dansleikur eftir Odd Björnsson, en fyrir hlut- verk sin i báðum þessum leikrit- um hefur Itóbert,sem kunnugt ei; hlotið afburða dóma. Klukkustrengir hafa verið sýndir i allan vetur i Þjóðleikhúsinu við mikla aðsókn, en Dansleikur var sem kunnugt er frumsýndur fyrir tæpum mánuði, og var þegar vitað, að sýningar gætu ekki orðið mjög margar vegna brottfarar Róberts. Óvist er, hvort og hvenær tök eru á að hefja sýningar að nýju á þessum at- hyglisverðu islenzku leikritum, þar eð Róbert er ekki væntanleg- ur heim aftur fyrr en i sumar, en i FLÓÐIN i Þorlákshöfn eru nú um garð gengin, þótt i gær yrði enn að ganga yfir simstöðvarlóðina til þess að komast að húsinu. Vatns, sem leitar á ofan af sandinum i hlákunni, rennur i gegn um skarð, sem rofið var i veginn. Að sjálfsögðu olli vatnið um- talsverðu tjóni i Þorlákshöfn, þar sem það komst i kjallara, en sums staðar að minnsta kosti hefur það samt orðið minna en liklegt þótti. Guðbjörg Magnúsdóttir Thorarensen, simstöðvarstjóri i Þorlákshöfn, hefur beðið báðum leikjunum fer hann með mjög viðamikil hlutverk, eins og fyrr segir. Róbert Arnfinnssyni hefur að þessu sinni verið boðið að fara með hlutverk Tevvie i Fiðlaran- um á þakinu i Lubeck, en fyrir það hlutverk hefur hann nú þegar hlotið mikla frægð i Þýzka landi. Honum hafa boðiztönnurtil boð frá Þýzkalandi, en hins vegar kosið að starfa hér heima fyrst og fremst. Hins vegar féllst hann á að fara með hlutverk sitt i Fiðlaranum i Lubeck, enda er leikstjóri sýningarinnar þar gamall kunningi islenzkra leikhúsgesta, Karl Vibach, sem jafnframt er leikhússtjóri i Lubeck. Róbert verður i þriggja mánaða leyfi frá Þjóðleikhúsinu að þessu sinni. Timann að koma á framfæri þökkum til mannanna, sem stóðu við dælurna'r dag og nótt til þess að hafa hemil á vatninu i kjallara stöövarhússins, sem og allra starfsmanna hreppsins, sem brugöust við, bæði fljótt og vel, er til þeirra var leitað. Flóðahættan liðin hjá í Þorlákshöfn ÆÞJÓÐLEIKHÚSIf) KLUKKUSTKENGIR i kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. DANSLEIKUR 6. sýning miðvikudag kl. 20. Næst siðasta sinn. LEDURBLAKAN fimmtudag kl. 20. LIÐIN TÍD fimmtudag kl. 20.30 KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 — Uppselt. Onnur sýning sunnudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag. — Uppselt. SVÖRT KÓMEDÍA föstudag kl. 20,30. — Fáar sýningar eftir. VOLPONE laugardag kl. 20,30 — 20. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66- 20. Aðalhlutverk: Malcolm McDowcll. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra met- aðsókn, t.d. hefur hún ver- ið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Engin sýning vegna verkfalls V.R. Sfmi 31182 Engin sýning vegna verkfalls V.R. MICHAEL CURT CRAWF0RD • JURGENS GENEVIEVE GILLES “Hello- Goodbye” Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd. Leikstjóri: Jean Negulesco Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnorbíá §ími IB444 Ekki núna elskan Not now darling Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd i lit- um, byggð á frægum skop- leik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Engin sýning vegna verkfalls V.R. Engin sýning vegna verkfalls V.R. Söngvarar: Erlendur Svavarsson j Þorvaldur Halldórsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.