Tíminn - 13.08.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.08.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 13. ágúst 1974, Séft yfir hátlðarsvæðið I Costa del Klauf. ÞJOÐHATIÐ í EYJUM í 100. SINN Tímamyndir: Gunnar Karl Einarsson og Ómar Ragnarsson háðu munnhörpueinvigi og mátti efcki á milli sjá, hvor var færari. 4 Þaö má nota gámana til annars en flytja i þeim búslóðir. Hér eru þeir orðnir að verzlunum. Um 2000 manns voru á hátlðinni og hér er ómar Ragnarsson að skemmta þeim, ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, sem sá um danstónlistina aila dagana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.