Tíminn - 13.08.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.08.1974, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. ágúst 1974, TIMINN 9 Eyjabdar flytjast bdferlum f tjaldborgina A þjdðhátlðog þar eru auðvitað götur og streti eins og f ttðrum borgum. en bilaumferð er þó ekki leyfileg, aðeins barnavagnaumferð. Þessari skrýtnu stellingu munn- hörpunnar hjá ómari fyigdi sú skýring, að þannig yrði hann að hafa það, þegar hann væri að æfa sig i rúminu á kvöldin, liggjandi út af. Ekki sagði hann að frúnni líkaði þetta neitt illa. Engu er llkara en stráhattar séu að verða einskonar þjóðbúningar islendinga. Hér er sýnishorn. * Góða skapiöyfylgir jafnan þjóð- hátlð i Eyjum og þá syngur hver með sinu nefi og leikið er undir á gitara og tambúrinur, að minnsta kosti á þessari mynö. Ragnar Bjarnason stóð fyrir keppni milli stúikna og drengja og áttu þau að þekkja lög, sem leikin voru og slá I disk, þegar nafnið var fund- ið. Á efstu myndinni eru strákarnir i viðbragðsstöðu, en hún kom ekki að gagni, þvi stúlkurnar urðu alltaf á undan, og má sjá vonbrigðin á næstu mynd. Aðalverðlaunin voru að fá að syngja eitt lag með hljóm- sveitinni og á þriðju myndinni er sigurvegarinn að syngja „Atti-katti-nóa” Fyrir þátttökuna fengu svo stúlkurnar ilmvatn, en herrarnir rakspira. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum/^Q RAF- SVJNN3K BATTCRGR GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum —' 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi rr * * ARMULA 7 - SIMI 84450 Verktakaþjónusta Gefum föst ÆEKEBBW' verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frystiog kæliklefa ÞAKPAPPAIDGN íheittasfalt ÁRMÚLI 38 H YIRMNIf Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.