Tíminn - 17.08.1974, Page 10

Tíminn - 17.08.1974, Page 10
10 Laugardagur 17. ágúst 1974. JJJJ Laugardagur 17. ágúst 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Næturvarzla verður I Laugar- vegsapóteki og Holts Apóteki vikuna 16.-22. ágúst. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvarzla i Reykjavik Vikuna 9-15 ágúst verður næturvarzla i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Frá Heilsuverndarstööinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Söfn og sýningar Frá Asgrimssafni. Asgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. íslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúö. Simi 26628. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. gímpbilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari.' Félagslíf Siglingar SKIPADEILD S.t.S. Jökulfell lestar i Þorlákshöfn, fer þaðan i dag til Tallin. Disarfell fór frá Hornafirði i gær til Gdynia og Sörnes. Helgafell er i Rotterdam, fer þaöan til Hull. Mælifell fór frá Archangelsk 11/8 til Antwerpen. Skaftafell fór frá Keflavik 9/8 til New Bedford. Hvassafell fór frá Sfax 16/8 til Islands. Stapafell fór frá Svendborg I gær tii Sauöárkróks. Litlafell losar á Noröurlandshöfnum. Sunnudagur 18. ágúst. Kl. 9:30: Móskarðshnúkar—Svina- skarð. kl. 13.00 Fjöruganga við Hvalfjörð. Miðvikudagur 21. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 20.-25. ágúst Hrafntinnu- sker-Eldgjá-Breiðbakur. 22.-25. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag Islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Messur Háteigskirkja. Messa kl. 11 árdegis, séra Guðmundur Óskar ólafsson messar. Séra Arngrimur Jónsson. Skálholt. Messa kl. 5 siðdegis. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. Grensásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 I safnaöarheimilinu. Séra Halldór S. Gröndal. Sunnudagur 18. ágúst.kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Svina- skarð. Verð kr. 600.- kl. 13.00. Fjöruganga viö Hvalfjörö. Verð kr. 400,- Farmiðar við bilinn. Miðvikudagur 21. ágúst. kl. 8.00. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 20.-25. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá — Breiðbakur. 22.-25. ágúst Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533— 11793. Minningarkort Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Ai^turbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. ÞAKPAPPAIDGN i herttasfalt (r* BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIOIMŒŒR ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI LOFTLEIÐIR BILALEIGA /3* CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco — VW-sendibílar, Land-Rover — VW-fólksbllar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 QPIÐ t 1 Virka daga K1.6ý0e.h. Laugardaga . -kl ..ót.BILLINN BÍLASALA V*-1 HVERFISGÖTU 18-simi 14411 ARÐURI STAÐ 0 SAMVINNUBANKINN Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN ftysti-og kæliklefa SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/den gl. Lillebælts- broen) 6 mdrs. kurs f ra 1/11 send bud ef tir skoleplan DK7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05-95 22 19 H VIHIÍ M f Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Ármúla 38 1716 Lárétt 1) Fugli,- 6) Land,- 10) Ber,- 11) 950,- 12) Eins,-15) Kjána,- Lóðrétt 2) Grænmeti.- 3) 1004.- 4) Andúð.-5) Barin.- 7) Strákur,- 8) Þrír,- 9) Flauti,- 13) Vond.- 14) Fljót.- Ráðning á gátu no. 1715. Lárétt 1) Fæddir.- 6) Jónsmið.- 10) Ás,-11) NS.-12) Nautaat,- 15) Blóta.- Lóðrétt 2) Lin.- 3) Ilm.- 4) Kjáni,- 5) Æðsti,- 7) Ósa.- 8) Sæt,- 9) Ina,- 13) Ull,- 14) Alt,- wr , , ~m ■ m* ; Éi L " 71 /3 iH JB L ■c -M Margar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar IILOSSB-------------- Skipholti 35 • Simar: -13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bif reiða og vinnu véla HTzOSSIr-------------- Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstota Tilkynning frd Húsmæðraskólanum og barna- og gagnfræðaskólanum d Blönduósi Skólarnir á Blönduósi ætla, ef næg þátt- taka fæst, að koma með samvinnu sin á milli þvi fyrirkomulagi nú i vetur, að nemendur sem læra vilja heimilisfræða- fög við Húsmæðraskólann geta einnig stundað nám i 3. og 4 bekk gagnfræða- skólans og nemendur gagnfræðaskólans geta stundað heimilisfræðanám við Hús- mæðraskólann sem valgreinar. Heimavist er fyrir stúlkur i Húsmæðra- skólanum. Skólastjórar skólanna taka á móti um- sóknum um skólavist og veita nánari upplýsingar Þau Aðalbjörg Ingvarsdóttir, simi 95-4239 og Bergur Felixson, simi 95-4114 eða 95-4147. + Mæðgurnar Pálina Eliasdóttir og Jónína Ingibjörg Eliasdóttir Laufásvcgi 18, verða jarðsettar þriðjudaginn 20. ágúst. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Helgi Ellasson Helga J. Elíasdóttir, Gissur Eliasson, Davið Ásmundsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.