Tíminn - 17.08.1974, Page 14

Tíminn - 17.08.1974, Page 14
14 TÍMINN Laugardagur 17. ágúst 1974. Vistmaður í vændishúsi Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Melina Merc- uri, Brian Keith, Bean Brigges. Endursýnd kl. 5,15 og 9. hafnnrbís iíitti 16444- Vein á vein ofan Hörku spennandi, ný, banda- rlsk litmynd um furðulega brjálaðan visindamann. Aðalhlutverk: Vincent Price, Christopher Lee, Pet- er Cushing. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Aöalhlutverk: Clint East- wood. Ótrúlega spennandi og við- buröarik, bandarisk leyni- lögreglumynd I litum og Cinemascope. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Hin fræga lögreglu- mynd Dirty Harry Seiðmögnuð litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmynda- félagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Gilles Ferrault sam- kvæmt skáldsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yui Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9. Höggormurinn Le Serpent MAJ-LIS HOLMBERG frá Helsingfors les sænskar þýðingar sinar á islenzkum ljóðum, ásamt eigin ljóðum, i fundarsal Norræna hússins í kvöld kl. 20:30 Með henni les Baldvin Halldórsson, leikari verið velkomin Finnlandsvinafélagið Suomi. NORRÆNA HÚSIO Blaðburðar fólk óskast víðs vegar um bæinn i Auglýsid | ÍTS •I __ 5- í Timanum! Símar 1-23-23 og 26-500 Hefnd blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stole 50 wornen that belong to you. abkcD iilms presents T0NY RING0 ANTH0NY STARR "BLINDMAN” Æsispennandi ný spönsk- amerisk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu Strang- er-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. # # Sínti 31182 Glæpahringurinn The Organization óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmynda- húsagestir muna eftir úr myndunum In the Heat of the Night og They Call me Mister Tibbs. Að þessu sinni berst hann við eiturlyfja- hring, sem stjórnað er af mönnum i ótrúlegustu stöð- um. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstjóri Don Medford. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. símí 3-20-75' Flækingar The Hired Hand Spennandi, vel leikin og gerð verðlaunamynd I litum meö islenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda (sem einnig er leikstjóri) og Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. COLUMBIA PICTURES Presenls KASTNtH LAOO-KANTER PHOOUCTiON ELlZAEfETH Mncc MICfiAEL CAINC SLISANNAH yccr ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úr- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala kí. 5, Bönnuð börnum innan 14 ára. /V Frá Víghólaskóla í Kópavogi Lokainnritun og staðfesting fyrri inn ritunar nemenda i alla bekki Vighólaskóla fer fram þriðjudag og miðvikudag, 20 og 21. ágúst n.k., kl. 10-12 og 15-18. báða dagana i skólanum. Fræðslustjóri Samband islenzkra barnakennara óskar að ráða kennara í hólft starf á skrifstofu samtakanna. — Skriflegar umsóknir sendist Sambandi islenzkra barnakennara i pósthólf 616, Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.