Tíminn - 28.09.1974, Síða 13

Tíminn - 28.09.1974, Síða 13
Laugardagur 28. september 1974. TÍMINN 13 O Kvennaskólinn vinnukennslu og það væri hennar uppáhaldsgrein. Virtist hún alveg sammála Auði kennara sinum i þvi, að miður væri, hversu hlutur handavinnunnar færi minnkandi. Hún sagðist ekki hafa „nema” 5 stundir i viku i handavinnu þar af 3 f fatasaumi, sem væri skylda en 2 i útsaumi samkvæmt eigin vali og þó að Kolbrúnu þyki þetta ekki mikið, þætti vist sumri stelpunni á hennar aldri alveg nóg um. Annars kvaðst Kolbrún mjög ánægð með val sitt á fram- haldsskóla og alls ekki geta hugsað sér að skipta yfir i annan gagnfræðaskóla. Steinunn sagðist hafa valið Kvennaskólann að áeggjan frændkvenna sinna, en þær hefðu sótt skólann og verið mjög ánægðar. Hún hefði þó alls ekki verið ein á báti, þvi að mjög margar stelpur úr hennar bekk völdu lika að fara i Kvennó frem- ur en einhvern annan gagnfræða- skóla. Báðar stúlkurnar virtust sam- mála um, að andinn i skólanum væri sérstaklega góður, litið um klikumyndanir og allar stelpurnar mjög samrýmdar. Þær sögðu, að oftast væri reynt að fara eftir þeim agareglum, sem skólinn setti, þvi að nemendur fyndu að þeim væri treyst reyndu þvi að standa undir þvi trausti. Að lokum náðum við örstuttu tali af dr. Guðrúnu P. Helga- dóttur, skólastjóra, spurðum hana um skólann og starfsemina. Þvi miður var dr. Guðrún afar timabundin og þvi gátu þær upplýsingar ekki orðið itarlegar. Guðrún sagði að reynt væri að hafa skólann nútimalegan, en halda jafnframti heiðri gömlum Launadeild fjármálaráðuneytisins. Launadeild fjár- málaráðuneytisins Óskar að ráða starfsfólk tii starfa við launaafgreiðslu og undirbúning skýrsluvélavinnslu. Laun samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðherra, B.S.R.B. og félags starfsmanna stjórnarráðsins. Launa- flokkur ræðst af menntun og fyrri störf- um starfsmannsins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. októ- ber n.k. I ' $ U-Ls '!? V M i, -T ; *. t !?# r-v Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna, gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt hef jast aftur i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur, mánudaginn 7. októ- ber og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vinsamlega hafið með ónæmisskirteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. /W y - v>-.* I a >‘V' & m w V- ■ 1 >w* * H ; ví g' s \r" Starf við heyrnarmælingar Starf við heyrnarmælingar á heyrnar- deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavik- ur er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi fóstru-, þroskaþjálfa- eða aðra sambærilega menntun. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavikurborg- ar. -íív a m u n A,V y-' v Umsóknum með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sé skilað til heyrnardeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur fyrir 18. október n.k. v’. Heilsuverndarstöð V'j Reykjavikur. hefðum. Aðspurð kvað hún skólann tvimælalaust sanna tilverurétt sinn með þvi, að aðsóknin væri alltaf mjög mikil. Ár hvert kæmust mun færri að en vildu og þyrfti alltaf að visa fjölda umsækjenda frá. Enginn væri neyddur til að sækja frekar um skólavist i þessum skóla, en öðrum, og þvi væri augljóst, að margar stúlkur sæktust fremur eftir þvi að vera i Kvennaskólan- um en öðrum gagnfræðaskólum. Guðrún kvað nemendum ætið sýnt traust og frekar vildi hún að stúlkurnar skrökvuðu að sér, en að hún rengdi þær að ósekju. Það hefði llka sýnt sig, að stúlkurnar reyndu sitt ýtrasta til að standa undir þessu trausti og að það vekti hjá þeim mikla ábyrgðar- tilfinningu. Umsjónarkennari er i hverjum bekk skólans og litur hann á stúlkurnar sem skjólstæðinga sina. Mikil persónuleg tengsl eru alltaf milli stúlknanna og umsjónarkennarans og leita þær mjög oft til viðkomandi umsjónarkennara, þegar einhver vandræði steðja að, sagði dr. Guðrún. í spjalli okkar við dr. Guðrúnu kom fram, að Kvennaskólinn tók upp þá nýbreytni árið 1960, að bioða upp á einn„frjálsan tima” i viku hverri hjá fjórða bekk. Sá timi byggðist á þvi, að einhverj- um utanaðkomandi er boðið til skólans til þess að stúlkurnar geti kynnzt ólikum viðhorfum. Oft eru rithöfundar.skáld og listamenn boðnir,og nú siðast var i heimsókn hjá þeim hibýla- fræöingur. Þessi hugmynd hefur gefizt afar vel og virðist almenn ánægja með þetta fyrirkomulag. Að lokum kvaðst frú Guðrún alltaf hafa haft það takmark, að þær stúlkur, sem úr Kvenna- skólanum kæmu væru „frjálsar en prúðar”, og kvaðst hún vona að sú væri raunin, þótt ekki væri sitt að dæma. Það er vist okkar að dæma, og við getum ekki betur séð en þeir nemendur, sem við höfum hitt að máli séu bæöi mjög „frjálsir og prúðir” og litur helzt út fyrir að takmarkið hafi náðst allbærilega. Að endingu þökkum við fyrir góöar móttökur, óskum öllum að- standendum skólans til hamingju með afmælið og biðjum honum allra heilla. ______________________-ILÞ RÚSSI TÝNDUR Reuter—Dar es Salaam — Lögreglan i Tansaniu leitar nú að rússneskum blaðamanni, Boris Moiciev, sem er blaðamaður fyrir Tass fréttastofuna. Ekki hefur verið gefin upp ástæðan til leitar- innar. Dagblöð i Dar Es Salaam, birtu á föstudag myndir af Moiciev, ásamt áskorunum til lesenda sinna um að hjálpa lögreglunni við leit að blaðamanninum. Talsmaður sovézka sendiráðs- ins sagði, að þeir vissu ekkert um málið, og hefðu enga hugmynd um hvers vegna væri verið að leita aö Moiciev. Hann gat heldur ekki upplýst hvort Moiciev væri enn i Tansaniu, eða hvort hann væri farinn til Sovétrikjanna. „Strax og við fáum nánari fregnir munum við segja frá þeim”, sagði talsmaðurinn að lokum. Bróður forseta rænt Reuter Buenos Aires — Silvio Frondizi, sem er bróðir fyrrver- andi forseta Argentinu, var rænt á föstudag, átta klukkutfmum eft- ir að hægrisinnaður öfgahópur hafði hótað honum Hfláti. Lögreglan sagði, að Frondizi hafi verið rænt eftir skotbardaga milli lifvarða hans og ræningj- anna, en i bardaganum særðist kona hans og tengdasonur. Silvio Frondizi er 67 ára gamall, og er formaður kommúnistaflokks Argentinu. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SKRIFSTOFA v RÍKISSPÍTALANNA SKRIFSTOFUFÓLK Óskast nú þegar eða eftir samkomulagi til starfa á skrifstofunni, m.a. við launaútreikning o.fl. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 11765. DEILDARSTJóRI óskast nú þegar eða eftir samkomulagi i sjúklinga- bókhaldsdeild skrifstofunnar. Upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 11765. VÍFILSSTAÐASPÍTALI. SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar, einkum til starfa á næturvöktum. STARFSSTÚLKUR óskast nú þeg- ar, einkum til starfa á næturvökt- um. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. LANDSPITALINN. DEILDARSTJÓRI óskast til starfa við eðlisfræði- og tæknideild, RÖNTGENSKOR. Reynsla i við- gerð og viðhaldi röntgentækja nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 27. október n.k. SKRIFSTOFUSTÚLKA Óskast til starfa við upplýsingaborð spital- ans. Starf hluta úr degi og um helgar kemur til greina. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 11765. BLÓÐBANKINN. MEINATÆKNIR eða liffræðingur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans, simi 21511. KÓPAVOGSHÆLIÐ. AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast til afleysinga i fast starf nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður, simi 41500. KLEPPSSPÍTALINN. FóSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks spitalans. Upplýs- ingar veitir forstöðukona spital- ans, simi 38160. AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast til afleysinga eða i fast starf nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. STARFSSTÚLKUR óskast i eldhús og borðstofu spitalans. Upplýsing- ar veitir yfirmatráðskonan, simi 38160. Reykjavik, 27. september 1974. SKRIFSTOFA RlKISSRTALANNA EIRIKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.