Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 5. nóvember 1974
TÍMINN
7
Staka hdsið á horni Tjarnargötu, Vonarstræti 12, lltið hús th. fjær og i.o.O.F. hásið (19/10. 1974).
Við Hnitbjörg Einars Jónssonar (21/10. 1974).
eru að prila i honum. Þessi tré
mun Schierbeck landlæknir
hafa gróðursett laust fyrir alda-
mótin. Skammt er frá Aðal-
stræti út að Tjörninni. Við annað
tjarnarhornið bærast enn
nokkur blóm i golunni, en við
hitt, rétt hjá Iðnó og gamla
búnaðarfélagshúsinu eru börnin
að gefa öndunum brauðmola sæl
á svip i haustsólinni. A Hring-
braut 10 rétt við Hljómskála-
garðinn klæðir bergflétta hús-
hlið fagurgrænum skruða
sumar og vetur. bessi berg-
flétta var flutt inn frá Skotlandi
fyrir löngu. Erlendis klifra
bergfléttur sums staðar i kletta
og þekur hrjúfa trjástofna. Hér
er hún einkum ræktuð sem
stofujurt. En hún hefur þó lengi
spjarað sig úti við Hringbraut-
ina. Til hægri á myndinni sést
vaftoppur (Caprifolia), sem
einnig klifrar og verður alþakin
blómum á sumrin. Hún fellir
laufið seint og heilsar vetrinum
græn á lit. Uppi á holti gnæfa
Hnitbjörg Einars Jónssonar
myndhöggvara. Þar uppi hafa
trén fellt laufið, nema grenið,
það er sigrænt eins og allir vita.
„Það er dökkt yfir lauftrjánum
dimman vetur, þá dái ég grenið
og furutetur”. Barrtrén eru góð
tilbreyting i görðum, og verða
sennilega talsverð nytjatré
austur á Héraði og viðar. Það er
tilvalið að athuga björk og
greinaskipun Lauftrjána, þegar
laufin eru fallin. Gerðin öll er
furðu fjölbreytileg eftir teg
undum. Reynið að þekkja trén i
vetrarbúningi. Sums staðar má
sjá gamla rekaviðarboli og sér-
kennilegar trjárætur sem garð-
skraut og sneiðar með árhring-
um innanhúss. Það er lika tizka
að mála myndir á gamlan
rekavið. Getur farið vel á þvi.
Hvað sjáið þið af blómum i
görðunum fyrstu vetrar-
dagana? Stjúpur að minnsta
kosti, bellis og ýmsar tegundir
tryggðablóma (chrysant-
Bergfléttan mikla á Hringbraut 10 (21. okt. 1974).
Ingólfur Davíðsson:
Sumarið
kveðurí
borginni
Laufin falla, laufin fjúka, fjöllum beint i borg!
leggur snæ á efstu hnjíika, fjalla Nú fara trén óðum úr grænum
sauðir hugsa heim, dreymir laufbúningum, og láta beran
kannski gjöf á garða, geymir börkinn hlifa sér við kylju
minning fornleg varða — af vetrarins. En þau afklæðast
slátri bera kerin keim. — missnemma. Sjáið t.d. trén tvö
Já, ég hleyp úr einu i annað, hin stóru i gamla kirkjugarð-
ýmislegt fæ ég þó kannað — inum við Aðalstræti. Til vinstri
gamall smali treður torg. Betra stendur þristofna gljáviðir, enn
er lyng en steinlögð stræti, i grænni skikkju, ,en allsber
stóðsins hvi en bitla læti. Kom af silfurreynir til hægri. Strákar
Gljávfðir tv.. silfurreynir tb. I gamla kirkjugarðinum við Aöal
stræti (19. okt. 1974).
hemum). Ög hinn sérkennilega
fagra gráa silfurkamb, sem
farið er að gróðursetja i beð-
jaðra og viðar og viðar. Sumir
eru farnir að klippa og laga
runnana sina og viðigerðin og
setja skjólgrindur kringum
viðkvæmar trjáplöntur ungar.
Margir bera á búf járáburð eða
skarna kringum trén og runn-
ana. En munið þá, að ekki er
nóg að láta áburðinn rétt við
stofninn. Rætur trjáa vaxa álika
- langt út og greinar ná, og yztu
fingerðu ræturnar taka til sin
mesta næringu. Þar sem mikii
hætta er á holklaka er til bóta að
dreifa sandi á moldina, eða
smeygja þöku með grasið niður
og rauf i hliðina utan um stofn-
inn. Gætið þess, að lauftré, t.d.
birki, standi ekki of nærri
greninu. Ella geta greinarnar
slegizt i grenið i stormi og lamið
af þvi barrið, eða eyðilagt topp-
inn. Margir hafa sett niður
blómlauka, enda er bezt að gera
það svo snemma að þeir byrji að
mynda rætur á haustin. Hægt er
þó enn að gróðursetja lauka, en
þeir koma þó seinna I blóm að
vori en ella. Munið að leggja
greinar, blómstöngla eða annað
létt og loftmikið skýli á moldina.
Þá verður hiti og raki miklu
jafnari i moldinni en alla. Hvað
skyldi koma fyrst i blóm að
vori?
Við Tjörnina (Búnaöarfélagshúsið og Iðnöv19. okt. 1974).
Tíminn er
peningar
| Auglýsid
: í Tímanum
SAMVIRKI
HMV
sjónvarps-
TÆKI
VERÐ: 20" 46.100 KR.
24" 46.600 KR.
Útsölustaðir hjá kaupmönnum
og kaupfélögum viða um land
FÁLKINN*
Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Sími 8 46 70