Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ÍDÁG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 812Ö0, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn'- arfjörður simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu i Reykjavik vikuna 1.-7. nov. annast Reykjavikur-Apótek og Borgar-Apótek. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lógreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsvcitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hefjast aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18.^Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Kvenfélag Frlkirkjunnar I Hafnarfiröi: Heldur spila- kvöld I Alþýðuhúsiriu þriðju- daginn 5. nóv. kl. 8.30 e.h. Spil- uð verður félagsvist góð verð- laun, kaffi, allt safnaðarfólk velkomið og takið með ykkur gesti. Fjölmenniö stundvis- lega. Stjórnin. Kvennadeild-Slysavarna- félagsins I Reykjavik: Heldur fund fimmtudaginn 7. nóv. I Slysavarnahúsinu við Grandagarð hefst hann stund- víslega kl. 8.30 spilað verður bingó glæsilegir vinningar meðal annars skipsferð til Vestmannaeyja fram og til baka. Fjölmennið nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Grensássókn: „Bibllan svarar”. Leshringur I kvöld þriöjudag i safnaðarheim- ilinu. Mark 1: 14-15. Sóknar- prestur. Kvenfélag Kópavogs. Farið veröur I heimsókn til Kven- félags Grindavikur, þriðju- daginn 5. nóv. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 19.30, stundvislega. Uppl. I slma 41566, 40431, 40317. Stjórnin. Dansk kvinne klub. Holder möde I Tjarnarbúð tirsdag 5. nóv. kl. 20.30. Bestyrelsen. Nemendasa inband Löngu- mýrarskóla: Mynnir á Aðal- fundinn I Lindarbæ miðviku- daginn 6. nóv. kl. 20.30. Kvenfélag og bræðrafélag Langholtssafnaðar, halda fund i kvöld þriðjudaginn 5. nóv. kl. 20.30 i Safnaðar- heimilinu viö Sólheima. Kl. 21.00 stundvlslega hefst kvöld- vaka i minningu séra Hall- grlms Péturssonar. Dagskrá: Helgi Skúli Kjartansson flytur ræðu. Kirkjukór Langholts- safnaðar syngur. Upplestur. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Stjórnir íélaganna. Jökulfell losar I Leixoes. Disarfell lestar i Hamborg, fer þaðan til Rostock. Helgafell losar I Reykjavik. Mælifell átti að fara i gær frá Gufunesi til Þorlákshafnar. Skaftafell fer i dag frá Montreal til Reykjavikur. Hvassafell fer I dag frá Hvammstanga til Norðurfjarðar og Borgarness. Stapafell er i Rotterdam. Litlafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. Norkin Frost lestar á Reyöarfirði. Blöð og tímarit Vinnuveitandinn. Blaðsjá: Að kjarasamningum loknum eftir Jón H. Bergs. Breyting á reglugerð um orlof. Brott- rekstur varnarliðsins hefði al- varlegar afleiðingar fyrir at- vinnulifið. Rætt við Ingólf Finnbogason stjórnarformann íslenzkra aðalverktaka. ,,Fast þeir sóttu sjóinn” Heimsókn til vinnuveitendafélags Suður- nesja. „Hvað er launaskrið”? Rætt viö Björn Björnsson við- skiptafr. Kjarasamningarnir. „Lánastofnanir ættu að krefj- ast niðurskurðar opinberra framkvæmda.” Rætt við Jón Ægi Ólafsson, framkvæmda- stjóra Miðness h.f. Sandgerði. „Milljónir fara forgörðum”. Rætt við feðgana Guðberg Ingólfsson og Þórarin Guð- bergsson, Garði. Hagmál, timarit um hagfræði- leg málefni. Efnisyfirlit: Formáli. Jón Sigurðsson Aðfanga og afurðagreining. Björn Bjarna- son, um Isl. bilamarkaðinn. Ragnar Arnason. Sögulegt yfirlit yfir islenzka verðbólgu- þróun 1914-1973. Mánudags- þáttur. Ráðstefna um málefni sveitarfélaga. Nýútskrifaðir kandidatar. Nefndir innan FVFN. Viöskiptafræðingatal. Skinfaxi 3. hefti 1974 er komið út. Helzta efni: Fjölbreyttara iþróttalíf. Framkvæmda- stjóranámskeið UMFl. Frá- bær árangur i Júdó. Iþrótta- störf skóla I Eyjafirði. Vanda- mál þróunar. Rætt viö fram- kvæmdastjóra UMSK: Frá starfi ungmennafélaganna. Jörð óskast til kaups helzt i Árnes- eða Rangárvallasýslum. Tilboð sendist til blaðsins, merkt 1850, fyrir 15. nóvember. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL •R 21190 21188 LOFTLEIÐIR Datsun - Folks- wagen - Bronco Útvarp og sterio ( öllum bllum BÍLALEIGAN ÆÐI HF Símar: w 13009 & 83389^ BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: .28340-37199 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI n PIÐ* Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 .Ö<-BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 meðal benzin kostnaður á 100 km Shodii LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. VELDUR,HVER 0SAMVINNUBANKINN m HELDUR Þriðjudagur 5. nóvember 1974. Lárétt 1) Yfirhafnir.- 6) Burt,- 7) Fæddi.- 9) Röð.- 10) Tæp.- 11) Ess,- 12) Efni.- 13) Málmur.- 15) Tortryggni,- Lóðrétt 1) Einstök.- 2) Na,- 3) Inntaka,- 4) LI,- 5) Glerkýr.- 8) Ská.-9) Tal,-13) Ár,-14) Ið,- 7 5 Lóðrétt 1) Heimska,- 2) Burt,- 3) Vöðlir.- 4) Stafur.- 5) Mjó göng.- 8) Lærði.- 9) Nisti.- 13) Bandalag,- 14) Tek af,- Ráðning á gátu No. 1781 Lárétt 1) Efnileg.- 6) Ani,- 7) NS,- 9) Te.- 10) Skattar,- 11) Tá,- 12) KK,- 13) Aki,- 15) Karaðir,- ■. * _ ■ ' ? i m 10 r i/ i m l ,r a & n Skrifstofustjóri Kaupfélag ísfirðinga óskar að ráða skrif- stofustjóra, Starfið krefst góðrar bók- haldsþekkingar og reynslu í almennum viðskiptum. Bókhalds og verzlunar- menntun skilyrði. Umsóknum skal skilað fyrir 10 þ.m. til Gunnars Grimssonar, Sambandshúsinu, Reykjavik eða kaupfélagsstjóra Kaup- félags ísfirðinga, sem jafnframt veita upplýsingar ums starfið. Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði. Styrkur til hóskólo- nóms í Noregi Á árinu 1975 verður veittur styrkur að fjárhæð 5000 — fimm þúsund — norskar krónur úr Minningarsjóði Olavs Brunborg stud. oecon. Tilgangur sjóðsins er að styrkja islenzka stúdenta og kandidata, sem vilja stunda háskólanám i Noregi. Umsóknir um styrk úr sjóðnum sendist skrifstofu Háskóla íslands fyrir 20. nóvember 1974. w BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ M.a. Benz sendiferðabil 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virita daga og 9-5 laugardaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.